Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins 2020 Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2020 08:00 Menntadagur atvinnulífsins er árlegur atburður. Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum í Hörpu og hefst klukkan 8.30 og stendur til 11.30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá SA segir að Menntadagurinn sé árlegur viðburður og að honum standi Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Meðal þeirra sem taka þátt eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Guðni og Lilja munu um kl. 9.45 veita fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum starfsmanna Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020. Dagskrá viðburðarins, klukkan 8.30-10. Ýtt úr vör Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt og verkefnastjóri Austurbakka hjá Landsbankanum Hverjir eru skapandi? Birna Kristrún Halldórsdóttir, ráðgjafi og vottaður LEGO SERIOUS PLAY leiðbeinandi hjá Attentus Leikreglur í skapandi umhverfi Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritahöfundur og spunakona Skapandi eða apandi? Áslaug Baldursdóttir, kennari, hönnuður, ritstjóri og margt fleira Er fyrirtækjarekstur listform? Pétur Arason, frumkvöðull hjá Manino Hönnunarhugsun í nýsköpun Ívar Þorsteinsson, leiðtogi viðskiptaþróunar, viðskiptatengsla og markaðsstarfs hjá Kolibri Með hjartað á réttum stað! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Hvað er sköpun? Markús Þór Andrésson, deildastjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins. 10:00-10:30. Kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna fjölbreytt nám og þjónustu á menntatorgi. 10:30-11:30 Málstofa þar sem verður kafað dýpra Að vinna markvisst með sköpun í menntun og á vinnustaðnum Camilla Uhre Fog, skólastjóri International Scool of Billund, og fyrrum stjórnandi hjá Lego Foundation. Lesblinda Sylvía Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, ásamt gestum. Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Norðurljósum í Hörpu og hefst klukkan 8.30 og stendur til 11.30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá SA segir að Menntadagurinn sé árlegur viðburður og að honum standi Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Meðal þeirra sem taka þátt eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Guðni og Lilja munu um kl. 9.45 veita fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum starfsmanna Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020. Dagskrá viðburðarins, klukkan 8.30-10. Ýtt úr vör Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt og verkefnastjóri Austurbakka hjá Landsbankanum Hverjir eru skapandi? Birna Kristrún Halldórsdóttir, ráðgjafi og vottaður LEGO SERIOUS PLAY leiðbeinandi hjá Attentus Leikreglur í skapandi umhverfi Dóra Jóhannsdóttir, leikkona, handritahöfundur og spunakona Skapandi eða apandi? Áslaug Baldursdóttir, kennari, hönnuður, ritstjóri og margt fleira Er fyrirtækjarekstur listform? Pétur Arason, frumkvöðull hjá Manino Hönnunarhugsun í nýsköpun Ívar Þorsteinsson, leiðtogi viðskiptaþróunar, viðskiptatengsla og markaðsstarfs hjá Kolibri Með hjartað á réttum stað! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Hvað er sköpun? Markús Þór Andrésson, deildastjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenda Menntaverðlaun atvinnulífsins. 10:00-10:30. Kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna fjölbreytt nám og þjónustu á menntatorgi. 10:30-11:30 Málstofa þar sem verður kafað dýpra Að vinna markvisst með sköpun í menntun og á vinnustaðnum Camilla Uhre Fog, skólastjóri International Scool of Billund, og fyrrum stjórnandi hjá Lego Foundation. Lesblinda Sylvía Melsted, frumkvöðull og tónlistarkona, ásamt gestum.
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira