365 fær ekki að fara með tveggja milljóna orlofsdeilu fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 09:58 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir er eigandi 365 hf. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hætti störfum fyrir fjórum árum. Hæstiréttur telur málið ekki hafa verulega almennt gildi umfram dómsúrlausnir sem áður hafa gengið um sambærileg efni. Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála, hætti störfum hjá 365 í lok mars 2016. Hún var með sex mánaða uppsagnarfrest og hafði við uppsögnina áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt. Ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort dagarnir þrjátíu væru hluti af sex mánaða uppsagnarfresti eða ekki. Neitaði 365 að greiða Petreu orlofið. Fór málið fyrir héraðsdóm og svo Landsrétt. Í báðum tilfellum féll dómurinn Petreu í vil og var 365 dæmt til að greiða Petreu rúmar 2,2 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að ekki verði séð að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til eins og lögmaður 365 hf hélt fram. Var beiðninni því hafnað. 365 hf átti um árabil Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og fleiri miðla. Stærstur hluti var seldur til Sýnar árið 2017 nema Fréttablaðið sem Ingibjörg Pálmadóttir, forstjóri og eigandi 365 hf, seldi í fyrra. Dómsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir 365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hætti störfum fyrir fjórum árum. Hæstiréttur telur málið ekki hafa verulega almennt gildi umfram dómsúrlausnir sem áður hafa gengið um sambærileg efni. Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála, hætti störfum hjá 365 í lok mars 2016. Hún var með sex mánaða uppsagnarfrest og hafði við uppsögnina áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt. Ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort dagarnir þrjátíu væru hluti af sex mánaða uppsagnarfresti eða ekki. Neitaði 365 að greiða Petreu orlofið. Fór málið fyrir héraðsdóm og svo Landsrétt. Í báðum tilfellum féll dómurinn Petreu í vil og var 365 dæmt til að greiða Petreu rúmar 2,2 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að ekki verði séð að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til eins og lögmaður 365 hf hélt fram. Var beiðninni því hafnað. 365 hf átti um árabil Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og fleiri miðla. Stærstur hluti var seldur til Sýnar árið 2017 nema Fréttablaðið sem Ingibjörg Pálmadóttir, forstjóri og eigandi 365 hf, seldi í fyrra.
Dómsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir 365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56
Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29