Viðskipti erlent Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Viðskipti erlent 15.7.2020 09:38 Bretar banna vörur Huawei frá áramótum Farsímafyrirtækjum í Bretlandi verður bannað að kaupa 5G-fjarskiptabúnað frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei frá áramótum og verður gert að losa sig við þann sem þau eiga fyrir árið 2027. Ákvörðunin gæti tafið 5G-væðingu Bretlands um allt að ár. Viðskipti erlent 14.7.2020 13:13 Segir Samherja aldrei hafa greitt SWAPO-flokknum Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017. Viðskipti erlent 13.7.2020 19:00 Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Viðskipti erlent 9.7.2020 10:04 Deutsche Bank sektaður vegna tengsla við Epstein Deutsche Bank, einn stærsti banki heims, hefur verið sektaður um 150 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarð íslenskra króna fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með viðskiptum barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem fóru fram í gegn um bankann. Viðskipti erlent 7.7.2020 23:30 Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. Viðskipti erlent 7.7.2020 09:04 Bjórþyrstir kráaraðdáendur og hárprúðir blaðamenn fagna í Bretlandi Barir og hárgreiðslustofur máttu opna á nýjan leik í Bretlandi í morgun eftir margra mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Blaðamenn fylgdust vel með hvernig allt fór fram og virtust margir nýta sér tækifærið til þess að fara í klippingu í beinni útsendingu. Viðskipti erlent 4.7.2020 09:18 Air France fækkar störfum um 7.500 Talsverður samdráttur verður hjá franska flugfélaginu Air France en Air France-KLM hefur ákveðið að fækka starfsfólki í franska hluta félagsins um 7.500. Viðskipti erlent 3.7.2020 21:34 Tesla tekur fram úr Toyota Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinni hærri tekjur en Tesla. Viðskipti erlent 1.7.2020 22:53 Volvo innkallar fleiri en tvær milljónir bíla vegna bílbeltagalla Sænski bílaframleiðandinn Volvo segist ætla að innkalla hátt í 2,1 milljón bifreiða um allan heim í varúðarskyni vegna mögulegs galla í bílbeltum í framsætum þeirra. Innköllunin er sú stærsta sem Volvo hefur ráðist í. Viðskipti erlent 1.7.2020 11:13 Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:24 Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:13 Tilraunaflug 737 MAX hófst í dag Boeing 737 MAX flugvél hóf sig að loft að nýju í Bandaríkjunum í dag eftir að tilraunaflug Boeing og Flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum vegna MAX-vélanna hófst í dag. Viðskipti erlent 29.6.2020 21:06 Vogue Scandinavia hefur göngu sína næsta vor Ný útgáfa tískutímaritsins Vogue er væntanleg næsta vor en tímaritið sem mun bera titilinn Vogue Scandinavia mun vera gefið út á ensku og einblína á norræna hönnun. Viðskipti erlent 26.6.2020 14:38 Framleiðslu Olympus-myndavéla hætt Japanska fyrirtækið Olympus hefur hætt framleiðslu myndavéla eftir 84 ár á markaðnum. Viðskipti erlent 25.6.2020 07:29 Færeyingar yngja upp með nýrri Airbus A320 beint úr verksmiðju Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið afhenta nýja þotu af gerðinni Airbus A320neo. Þotan kom beint frá Airbus-verksmiðjunum í Toulouse í Frakklandi á föstudag. Viðskipti erlent 24.6.2020 16:00 Framleiðslu Segway PT hætt Segway hefur ákveðið að hætta framleiðslu samnefndra tveggja hjóla farartækja. Viðskipti erlent 24.6.2020 07:20 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. Viðskipti erlent 23.6.2020 22:36 Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud. Viðskipti erlent 23.6.2020 10:54 Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 23.6.2020 08:55 Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16.6.2020 10:47 Stofnandi Hello Kitty dregur sig í hlé eftir sextíu ár við stjórn Shintaro Tsuji, stofnandi japanska fyrirtæksins sem á vörumerkið Hello Kitty, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri eftir um sextíu ár við stjórnvölin. Viðskipti erlent 13.6.2020 11:04 Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50 Breska hagkerfið dróst saman um rúm 20 prósent í apríl Breska hagkerfið dróst saman um 20,4 prósent í aprílmánuði miðað við mánuðinn á undan og er það mesti samdráttur í breskri sögu. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:05 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11.6.2020 23:38 Hrun á Wall Steet eftir svartar kórónuveirutölur Verð á hlutabréfum á Wall Street hrundi meira en það hefur gert frá upphafsdögum kórónuveirufaraldursins um miðjan mars eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik vestanhafs í dag. Seðlabanki Bandaríkjanna varaði við því í gær að efnahagsbati eftir dýpstu niðursveiflu í áratugi yrði hægur. Viðskipti erlent 11.6.2020 22:45 Lufthansa segir upp 22 þúsund manns Þýska flugfélagið hefur greint frá því að til standi að segja upp 22 þúsund manns þar sem félagið reynir að bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 11.6.2020 13:14 Mennskir blaðamenn löguðu til eftir gervigreindina sem kemur í staðinn fyrir þá Nýtt gervigreindarforrit Microsoft sem sér um að velja og ritstýra efni sem birtist á MSN.com gerði afdrifarík mistök á dögunum. Viðskipti erlent 9.6.2020 11:09 Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51 Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:34 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Viðskipti erlent 15.7.2020 09:38
Bretar banna vörur Huawei frá áramótum Farsímafyrirtækjum í Bretlandi verður bannað að kaupa 5G-fjarskiptabúnað frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei frá áramótum og verður gert að losa sig við þann sem þau eiga fyrir árið 2027. Ákvörðunin gæti tafið 5G-væðingu Bretlands um allt að ár. Viðskipti erlent 14.7.2020 13:13
Segir Samherja aldrei hafa greitt SWAPO-flokknum Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017. Viðskipti erlent 13.7.2020 19:00
Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Viðskipti erlent 9.7.2020 10:04
Deutsche Bank sektaður vegna tengsla við Epstein Deutsche Bank, einn stærsti banki heims, hefur verið sektaður um 150 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarð íslenskra króna fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með viðskiptum barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem fóru fram í gegn um bankann. Viðskipti erlent 7.7.2020 23:30
Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. Viðskipti erlent 7.7.2020 09:04
Bjórþyrstir kráaraðdáendur og hárprúðir blaðamenn fagna í Bretlandi Barir og hárgreiðslustofur máttu opna á nýjan leik í Bretlandi í morgun eftir margra mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Blaðamenn fylgdust vel með hvernig allt fór fram og virtust margir nýta sér tækifærið til þess að fara í klippingu í beinni útsendingu. Viðskipti erlent 4.7.2020 09:18
Air France fækkar störfum um 7.500 Talsverður samdráttur verður hjá franska flugfélaginu Air France en Air France-KLM hefur ákveðið að fækka starfsfólki í franska hluta félagsins um 7.500. Viðskipti erlent 3.7.2020 21:34
Tesla tekur fram úr Toyota Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinni hærri tekjur en Tesla. Viðskipti erlent 1.7.2020 22:53
Volvo innkallar fleiri en tvær milljónir bíla vegna bílbeltagalla Sænski bílaframleiðandinn Volvo segist ætla að innkalla hátt í 2,1 milljón bifreiða um allan heim í varúðarskyni vegna mögulegs galla í bílbeltum í framsætum þeirra. Innköllunin er sú stærsta sem Volvo hefur ráðist í. Viðskipti erlent 1.7.2020 11:13
Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:24
Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:13
Tilraunaflug 737 MAX hófst í dag Boeing 737 MAX flugvél hóf sig að loft að nýju í Bandaríkjunum í dag eftir að tilraunaflug Boeing og Flugmálayfirvalda í Bandaríkjunum vegna MAX-vélanna hófst í dag. Viðskipti erlent 29.6.2020 21:06
Vogue Scandinavia hefur göngu sína næsta vor Ný útgáfa tískutímaritsins Vogue er væntanleg næsta vor en tímaritið sem mun bera titilinn Vogue Scandinavia mun vera gefið út á ensku og einblína á norræna hönnun. Viðskipti erlent 26.6.2020 14:38
Framleiðslu Olympus-myndavéla hætt Japanska fyrirtækið Olympus hefur hætt framleiðslu myndavéla eftir 84 ár á markaðnum. Viðskipti erlent 25.6.2020 07:29
Færeyingar yngja upp með nýrri Airbus A320 beint úr verksmiðju Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið afhenta nýja þotu af gerðinni Airbus A320neo. Þotan kom beint frá Airbus-verksmiðjunum í Toulouse í Frakklandi á föstudag. Viðskipti erlent 24.6.2020 16:00
Framleiðslu Segway PT hætt Segway hefur ákveðið að hætta framleiðslu samnefndra tveggja hjóla farartækja. Viðskipti erlent 24.6.2020 07:20
Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. Viðskipti erlent 23.6.2020 22:36
Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud. Viðskipti erlent 23.6.2020 10:54
Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 23.6.2020 08:55
Innleysa útistandandi hluti í Heimavöllum Hið norska félag Fredensborg ICE ehf hefur eignast 99,45 prósent hlutafjár í Heimavöllum eftir uppgjör á yfirtökutilboði félagsins til hluthafa félagsins fór fram. Viðskipti erlent 16.6.2020 10:47
Stofnandi Hello Kitty dregur sig í hlé eftir sextíu ár við stjórn Shintaro Tsuji, stofnandi japanska fyrirtæksins sem á vörumerkið Hello Kitty, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri eftir um sextíu ár við stjórnvölin. Viðskipti erlent 13.6.2020 11:04
Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50
Breska hagkerfið dróst saman um rúm 20 prósent í apríl Breska hagkerfið dróst saman um 20,4 prósent í aprílmánuði miðað við mánuðinn á undan og er það mesti samdráttur í breskri sögu. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:05
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11.6.2020 23:38
Hrun á Wall Steet eftir svartar kórónuveirutölur Verð á hlutabréfum á Wall Street hrundi meira en það hefur gert frá upphafsdögum kórónuveirufaraldursins um miðjan mars eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik vestanhafs í dag. Seðlabanki Bandaríkjanna varaði við því í gær að efnahagsbati eftir dýpstu niðursveiflu í áratugi yrði hægur. Viðskipti erlent 11.6.2020 22:45
Lufthansa segir upp 22 þúsund manns Þýska flugfélagið hefur greint frá því að til standi að segja upp 22 þúsund manns þar sem félagið reynir að bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 11.6.2020 13:14
Mennskir blaðamenn löguðu til eftir gervigreindina sem kemur í staðinn fyrir þá Nýtt gervigreindarforrit Microsoft sem sér um að velja og ritstýra efni sem birtist á MSN.com gerði afdrifarík mistök á dögunum. Viðskipti erlent 9.6.2020 11:09
Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:51
Danske bank yfirgefur Eistland Danske Bank hefur náð samkomulagi um sölu á eftirstandandi eignum sínum í Eistlandi í kjölfar peningaþvættishneykslisins. Viðskipti erlent 8.6.2020 13:34