Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. ágúst 2020 17:43 Ungverska flugfélagið Wizz air er á meðal flugfélaga sem nú dregur saman seglin hvað varðar ferðir til Íslands. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að erlend flugfélög hafi staðið undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Nýjar áherslur varðandi sóttkví allra sem hingað koma, auk tvöfaldrar skimunar, virðist þó ætla að setja strik í reikninginn. Túristi hefur það eftir ónafngreindum heimildum að erlendu flugfélögin easyJet, Norwegian, Vueling, Airbaltic, Wizz air og Transavia hafi í dag ákveðið að draga úr tíðni áætlunarferða til Íslands eða fella allar slíkar ferðir sem fyrirhugaðar voru á næstunni niður. Áður höfðu Czech Airlines og British Airways gert slíkt hið sama. Túristi kveðst jafnframt þekkja til fleiri flugfélaga sem nú meti hvort hægt verði að halda úti áætlunarflugi hingað til lands á meðan krafa um nokkurra daga sóttkví allra sem koma hingað til lands er í gildi. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að erlend flugfélög hafi staðið undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Nýjar áherslur varðandi sóttkví allra sem hingað koma, auk tvöfaldrar skimunar, virðist þó ætla að setja strik í reikninginn. Túristi hefur það eftir ónafngreindum heimildum að erlendu flugfélögin easyJet, Norwegian, Vueling, Airbaltic, Wizz air og Transavia hafi í dag ákveðið að draga úr tíðni áætlunarferða til Íslands eða fella allar slíkar ferðir sem fyrirhugaðar voru á næstunni niður. Áður höfðu Czech Airlines og British Airways gert slíkt hið sama. Túristi kveðst jafnframt þekkja til fleiri flugfélaga sem nú meti hvort hægt verði að halda úti áætlunarflugi hingað til lands á meðan krafa um nokkurra daga sóttkví allra sem koma hingað til lands er í gildi.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira