Vilja hefja flug milli Bandaríkjanna og Evrópu á ný Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. júlí 2020 07:46 Stjórnendur British Airways og Lufthansa eru á meðal þeirra sem rita bréfið. Vísir/Getty Stjórnendur stærstu flugfélaga heimsins hafa tekið sig saman og ritað bréf til stjórnvalda í Bandaríkjunum og Evrópu þar sem þau eru hvött til að finna leiðir til að koma farþegaflugi á milli Bandaríkjanna og Evrópu á réttan kjöl á ný. Kórónuveirufaraldurinn hefur að mestu lamað ferðalög á milli álfana og stjórnendurnir hvetja nú ríkisstjórnir til að koma sér saman um kerfi skimana fyrir kórónuveirunni svo unnt verði að ferðast á ný. Flugfélögin sem um ræðir eru meðal annarra British Airways, United Airlines og Lufthansa. Bréfið var sent á Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna og Ylvu Johannson, innanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Bandaríkjamenn komast ekki til Evrópu eins og stendur og sömu sögu er mestmegnis að segja af Evrópumönnum sem komast vilja til Bandaríkjanna. Fréttir af flugi Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórnendur stærstu flugfélaga heimsins hafa tekið sig saman og ritað bréf til stjórnvalda í Bandaríkjunum og Evrópu þar sem þau eru hvött til að finna leiðir til að koma farþegaflugi á milli Bandaríkjanna og Evrópu á réttan kjöl á ný. Kórónuveirufaraldurinn hefur að mestu lamað ferðalög á milli álfana og stjórnendurnir hvetja nú ríkisstjórnir til að koma sér saman um kerfi skimana fyrir kórónuveirunni svo unnt verði að ferðast á ný. Flugfélögin sem um ræðir eru meðal annarra British Airways, United Airlines og Lufthansa. Bréfið var sent á Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna og Ylvu Johannson, innanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Bandaríkjamenn komast ekki til Evrópu eins og stendur og sömu sögu er mestmegnis að segja af Evrópumönnum sem komast vilja til Bandaríkjanna.
Fréttir af flugi Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira