20th Century Fox heyrir sögunni til Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2020 08:05 20 Century Fox á rætur að rekja til ársins 1935. Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. BBC segir frá þessu og að Disney hafi á sama tíma gefið einu sjónvarpsvera risans nafnið 20th Television. Þá segir einnig frá því að fyrr á árinu hafi Disney breytt nafninu 20th Century Fox í 20th Century Studios. Disney keypti á síðasta ári stóran hluta eigna fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch þar sem kaupverðið nam 71 milljarði Bandaríkjadala. Síðustu misserin hefur Disney gefið fjölda sjónvarpsvera sinna ný nöfn. Þannig var nafni ABC Studios og ABC Signature Studios breytt í ABC Signature og Fox 21 Television Studios hefur fengið nafnið Touchstone Television. 20th Century Fox var stofnað árið 1935 með sameiningu Fox Film Corporation og Twenieth Century Pictures. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tímamót Disney Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. BBC segir frá þessu og að Disney hafi á sama tíma gefið einu sjónvarpsvera risans nafnið 20th Television. Þá segir einnig frá því að fyrr á árinu hafi Disney breytt nafninu 20th Century Fox í 20th Century Studios. Disney keypti á síðasta ári stóran hluta eigna fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch þar sem kaupverðið nam 71 milljarði Bandaríkjadala. Síðustu misserin hefur Disney gefið fjölda sjónvarpsvera sinna ný nöfn. Þannig var nafni ABC Studios og ABC Signature Studios breytt í ABC Signature og Fox 21 Television Studios hefur fengið nafnið Touchstone Television. 20th Century Fox var stofnað árið 1935 með sameiningu Fox Film Corporation og Twenieth Century Pictures.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tímamót Disney Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira