Sport

Ungur fótboltamaður drukknaði

Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað.

Sport

Hulda Clara og Aron Snær Ís­lands­meistarar í golfi

Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson eru Íslandsmeistarar í golfi 2024 en þau eru bæði í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þetta er í annað sinn sem þau fagna þessum titli en þau sigruðu bæði í fyrsta sinn árið 2021.

Golf

Hamilton á verð­launa­pall í 200. sinn

Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag.

Formúla 1

„Þetta var ekki auð­velt“

Stjarnan vann góðan 2-0 sigur á Fylki í Bestu deild karla í kvöld þar sem Emil Atlason og Helgi Fróði Ingason skoruðu mörkin. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við blaðamann Vísis eftir leik og var eins og við var að búast kampakátur með sigurinn.

Fótbolti

Rus­sell West­brook frjáls ferða sinna á ný

Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst.

Körfubolti

Schauffele sigldi sigrinum heim

Hinn bandaríski Xander Schauffele stóð uppi sem sigurvegari á opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag en leikið var við töluvert krefjandi aðstæður í Skotlandi um helgina.

Golf

United á eftir mark­sæknu ungstirni Arsenal

Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano.

Fótbolti