Skoðun Sjaldan býr einn þá tveir deila Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir skrifar Hópbúseta, þegar margir aðilar sem eru ekki endilega tengdir fjölskylduböndum deila heimili að einhverju eða öllu leyti, hefur marga kosti fram yfir hefðbundna einangraða búsetu. Hún auðveldar fólki að deila kostnaði og eykur möguleika á samvinnu og félagslegum tengslum. Skoðun 27.4.2022 10:00 Ríkisstjórnin burt Kári Jónsson skrifar Stigvaxandi þungi í mótmælunum á Austurvelli er staðreynd, almenningur er sameinaður um að nýtt banka-RÁN verður ekki liðið. Skoðun 27.4.2022 09:31 Styrkjum fjölskyldutengslin Rannveig Ernudóttir skrifar Börnum sem líður vel, farnast vel. Því er velferð og rödd þeirra lykilatriði í þeirra umhverfi og lífi. Píratar vilja að Reykjavík sé barnvæn borg sem styðji fjölbreyttar gerðir fjölskyldna. Skoðun 27.4.2022 09:00 Varðveitum söguna Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Eitt af einkennum okkar góða bæjarfélags, Hafnarfjarðarbæjar, er fjölbreytt byggð gamalla og nýrra húsa. Húsa sem hafa byggst upp í gegnum langa sögu sem við þurfum og okkur ber hreinlega skylda til að halda í og varðveita. Hverfin okkar hér í Hafnarfirði eru jafn misjöfn og þau eru mörg; hvert með sinn sjarma, staðaranda og einkenni. Skoðun 27.4.2022 08:30 Þetta er spurning um traust Alexandra Briem skrifar Þegar öllu er á botninn hvolft, þá hljóta kosningar að snúast um traust. Hverjum treystum við til að fara með sameiginlegt vald og hugsa um sameiginlegar eignir okkar, og hverjum ekki? Skoðun 27.4.2022 08:01 Af hverju X við K? Ásgeir Ólafsson Lie skrifar Það hlýtur að segjast að ALLIR sem sitja nú í bæjarstjórn hafa lesið strípurnar um Jón og Gretti eða séð teiknimyndina. Mögulega haft hana með sér sem rök þegar ákvörðunin var tekin. Vegna þess að nýju reglurnar sem bornar hafa verið til ykkar, já bornar til ykkar kjósenda. Þið þurfið ekki að samþykkja þær. Skoðun 27.4.2022 07:30 Foreldrar hafðir að fíflum Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Í nýlegri frétt sagði móðir frá því þegar barni hennar var loks eftir langa bið boðið leikskólapláss í nýjum leikskóla í Reykjavík sem reyndist svo bókstaflega ekki vera til nema fundargerðum borgarinnar. Skoðun 27.4.2022 07:00 Ekki leita dýrt yfir ódýrt - Leysum frekar umferðarvandann strax Jóhannes Loftsson skrifar Samgöngusáttmálinn sem kynntur var árið 2018, var einstætt tímamótasamkomulag þar sem háar fjárhæðir voru eyrnamerktar risaframkvæmdum sem margar voru þá enn á slíku hugmyndastigi að fáir vissu í raun um hvað var verið að semja. Skoðun 26.4.2022 23:00 Velferðarþjónustan og samþætting þjónustu í þágu farsældar barna Helga Lind Pálsdóttir skrifar Á árinu 2021 voru lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, gjarnan kölluð farsældarlögin, samþykkt á Alþingi. Markmið laganna er að tryggja að börn og foreldrar sem þurfa á stuðningi að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana og eru farsældarlögin afrakstur gríðarlega mikillar samstilltrar vinnu margra aðila og stofnana. Skoðun 26.4.2022 21:01 „Því miður, en okkur er bara alveg sama“ Andrés Ingi Jónsson skrifar Trans fólk veigrar sér oft við að leiðrétta kynskráningu sína í þjóðskrá. Ástæðan er einföld: enn eru til staðar fordómar gagnvart trans fólki, ekki aðeins í alþjóðasamfélaginu, heldur einnig hér heima fyrir. Skoðun 26.4.2022 19:31 War crimes in Ukraine should be punished - Justice should prevail Olga Dibrova skrifar Dear Icelandic friends,I would like to comment the recent Facebook statement of the Ambassador of russia to Iceland regarding kind and generous solidarity and practical support of the whole Icelandic society to Ukraine in response to unseen from the WWII bloodshed and atrocities unfolded by russia in Ukraine since February 24, 2022. Skoðun 26.4.2022 18:31 Í þjónustu fyrir Garðabæ Björg Fenger skrifar Garðabær er ört stækkandi sveitarfélag og mörg spennandi og mikilvæg verkefni bíða þeirra sem munu sitja við stjórnvölinn næstu árin. Skoðun 26.4.2022 17:01 Tryggjum fötluðum áheyrn í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar! Sindri Mar Jónsson skrifar Málefni fatlaðra og þjónustuskyldur sveitafélaga.Það er yfirleitt ekki ágreiningur um hvort sveitarfélög eigi að sinna félagslegum lögboðnum skyldum sínum en hitt er annað mál að oft greinir ráðamönnum á með hvaða hætti og að hve miklu leyti sveitarfélögum ber að sinna þeim. Skoðun 26.4.2022 16:30 Fíllinn í herberginu Hulda Sólveig Jóhannsdóttir skrifar Bæjarlistinn hefur beitt sér undanfarin fjögur ár fyrir aukinni sérfræðiaðstoð inn í skólana. Tillaga okkar um iðjuþjálfun inn í grunnskólana var samþykkt í síðustu fjárhagsáætlun en betur má ef duga skal. Skoðun 26.4.2022 16:01 Virkjum mannauð í Fjarðabyggð Barbara Izabela Kubielas og Ragnar Sigurðsson skrifa Fjarðabyggð hefur vaxið af miklum krafti í kjölfar atvinnuuppbyggingar. Íbúum fjölgað ört síðustu 15 ár og enn fjölgar. Skoðun 26.4.2022 15:01 Fleipur á forsíðu Fréttablaðsins Arnþór Guðlaugsson skrifar Fréttablaðið blés upp í dag á forsíðu sinni sérkennilegri lögskýringu einstaklings úti í bæ sem fullyrðir að starfsemi Ísteka sé ólögmæt og hafi verið frá 2020. Skoðun 26.4.2022 14:00 Okkar samfélag - Álftanes Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Ingvar Arnarson skrifa Álftanesið er einstaklega fallegt og þar býr fólk sem lætur sig jafnan málin varða. Garðabæjarlistinn vill efla samfélagið á Álftanesi og standa vörð um sérstöðu þess, sem tekur til fjölda þátta. Skoðun 26.4.2022 13:31 Ég treysti Sólveigu Önnu Jónsdóttur til að leiða Eflingu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Skoðun 26.4.2022 12:33 Dauði Bankasýslunnar er björgunarlína ríkisstjórnarinnar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ríkisstjórnin hvarf sjónum yfir páskana þegar ljóst varð hvernig viðbrögð fólksins í landinu voru eftir að listi yfir kaupendur í bréfum Íslandsbanka var birtur. Ekki náðist í formenn ríkisstjórnarflokkanna og ráðherra ríkisstjórnarinnar dögum saman. Skoðun 26.4.2022 11:30 Skólar sem efla öll börn Þórdís Sigurðardóttir skrifar Við erum heppin hér á landi að við eigum nokkra framúrskarandi skóla. Það er hins vegar staðreynd að við verðum að gera miklu miklu betur í að styðja við það skólastarf sem verður æ flóknara með hverju degi. Skoðun 26.4.2022 11:01 Áratugi á biðlista hjá Borginni? Ólafur Hilmar Sverrisson skrifar Í byrjun þessa árs varð Kjartan Ólafsson, 25 ára. Slík tímamót þykja mörgum nokkuð markverð en ólíkt flestum jafnöldrum sínum vildi hann ekkert vita af afmælinu og neitaði því staðfastlega að hann hefði elst. Skoðun 26.4.2022 10:31 Hópuppsögn Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í nýlegum greinum til stuðnings meirihluta stjórnar er gagnrýni á þá ákvörðun að segja upp öllu starfsfólki félagsins og auglýsa stöður þess lausar til umsóknar, lögð að jöfnu við árás á rétt félagsins til að ráða eigin málefnum. Skoðun 26.4.2022 10:00 Hroki listakvenna Helgi Sæmundur Helgason skrifar Í tilefni umræðu fjölmiðla síðustu daga um stuld listakvennanna Bryndísar Björnsdóttur og Steinunnar Gunnlaugsdóttur á verki Ásmundar Sveinssonar afa míns Fyrstu hvítu móðurinni vil ég nefna nokkur atriði. Skoðun 26.4.2022 09:31 Viðreisn vill Reykjanesbrautina í stokk Karólína Helga Símonardóttir og Árni Stefán Guðjónsson skrifa Eitt stærsta mál Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga undanfarin ár hefur verið skýr framtíðarsýn á hvað skuli gera við Reykjanesbrautina og hvað sé hægt að gera við hana til að auka lífsgæði bæjarbúa. Skoðun 26.4.2022 09:01 Reykjavik Group Þórður Gunnarsson skrifar Forsvarsmenn meirihlutans í borginni sáu ástæðu til þess að flagga nýbirtu ársuppgjöri Reykjavíkurborgar sem þrekvirki í rekstri sveitarfélags. Rekstrarafgangur upp á 23,4 milljarða króna hljómar vissulega mjög vel og sú tala rataði í fyrstu fyrirsagnir. Hins vegar ekki þarf að grafa djúpt í ársreikning borgarinnar til að sjá að ekki er allt með felldu. Heldur þvert á móti. Skoðun 26.4.2022 08:30 Lengra en Strikið Pawel Bartoszek skrifar Það er stefna okkar í Viðreisn að færa göngugötuna ofar, upp fyrir Vitastíg og alla leið upp að Barónsstíg. Það ætlum við að gera á næsta kjörtímabili. Skoðun 26.4.2022 08:01 Menningarsögu fargað í Hafnarfirði? Árni Matthíasson og Árni Áskelsson skrifa Þó margt sé vel gert í Hafnarfirði þá situr iðulega það á hakanum sem ekki er hægt að verðmerkja eða reikna út i krónum og aurum. Þar á meðal eru menningarmál, til að mynda staða leikfélaganna í Hafnarfirði: Leikfélags Hafnarfjarðar, sem er á hrakhólum, og Gaflaraleikhússins, sem verður brátt á hrakhólum, ef svo fer sem horfir. Skoðun 26.4.2022 07:00 Fækkar konum í bæjarstjórn Hafnarfjarðar? Orri Björnsson skrifar Það er áhugavert að skoða framboðslista flokkanna í Hafnarfirði. Það fyrsta sem vekur athygli er að aðeins ein kona er oddviti flokks, það er Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og leiðtogi okkar Sjálfstæðismanna. Skoðun 26.4.2022 00:00 Foreldraútilokun - falið vandamál? Róbert Bragason skrifar Flestir foreldrar geta verið sammála um það að samverustundir með börnunum eru eitthvað það mikilvægasta sem þeir eiga. Hvort sem það eru kósí-kvöld í sófanum, fjallaferðir, sumarfrí á Kanarí, nú eða bara aðstoð við heimalærdóm, þá eru þetta stundirnar þar sem tengslin eflast og dýrmætar minningar verða til. En það eru ekki allir foreldrar svo heppnir að geta gengið að slíku vísu. Skoðun 25.4.2022 22:01 Engan þarf að öfunda Gísli Rafn Ólafsson skrifar Spilling getur tekið á sig ýmsar birtingarmyndir – sumar ljósar, aðrar lúmskar. Það er spilling þegar löggæslufólk tekur við mútum, eins og tíðkast sumsstaðar í heiminum. Lögreglan stöðvar bílinn þinn og segir að þú hafir brotið umferðarlög – en að þú getir sloppið við að fara fyrir dómara ef þú borgar smávægilega “sekt” sem lögreglumaðurinn stingur svo í vasann. Skoðun 25.4.2022 21:30 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Sjaldan býr einn þá tveir deila Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir skrifar Hópbúseta, þegar margir aðilar sem eru ekki endilega tengdir fjölskylduböndum deila heimili að einhverju eða öllu leyti, hefur marga kosti fram yfir hefðbundna einangraða búsetu. Hún auðveldar fólki að deila kostnaði og eykur möguleika á samvinnu og félagslegum tengslum. Skoðun 27.4.2022 10:00
Ríkisstjórnin burt Kári Jónsson skrifar Stigvaxandi þungi í mótmælunum á Austurvelli er staðreynd, almenningur er sameinaður um að nýtt banka-RÁN verður ekki liðið. Skoðun 27.4.2022 09:31
Styrkjum fjölskyldutengslin Rannveig Ernudóttir skrifar Börnum sem líður vel, farnast vel. Því er velferð og rödd þeirra lykilatriði í þeirra umhverfi og lífi. Píratar vilja að Reykjavík sé barnvæn borg sem styðji fjölbreyttar gerðir fjölskyldna. Skoðun 27.4.2022 09:00
Varðveitum söguna Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Eitt af einkennum okkar góða bæjarfélags, Hafnarfjarðarbæjar, er fjölbreytt byggð gamalla og nýrra húsa. Húsa sem hafa byggst upp í gegnum langa sögu sem við þurfum og okkur ber hreinlega skylda til að halda í og varðveita. Hverfin okkar hér í Hafnarfirði eru jafn misjöfn og þau eru mörg; hvert með sinn sjarma, staðaranda og einkenni. Skoðun 27.4.2022 08:30
Þetta er spurning um traust Alexandra Briem skrifar Þegar öllu er á botninn hvolft, þá hljóta kosningar að snúast um traust. Hverjum treystum við til að fara með sameiginlegt vald og hugsa um sameiginlegar eignir okkar, og hverjum ekki? Skoðun 27.4.2022 08:01
Af hverju X við K? Ásgeir Ólafsson Lie skrifar Það hlýtur að segjast að ALLIR sem sitja nú í bæjarstjórn hafa lesið strípurnar um Jón og Gretti eða séð teiknimyndina. Mögulega haft hana með sér sem rök þegar ákvörðunin var tekin. Vegna þess að nýju reglurnar sem bornar hafa verið til ykkar, já bornar til ykkar kjósenda. Þið þurfið ekki að samþykkja þær. Skoðun 27.4.2022 07:30
Foreldrar hafðir að fíflum Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Í nýlegri frétt sagði móðir frá því þegar barni hennar var loks eftir langa bið boðið leikskólapláss í nýjum leikskóla í Reykjavík sem reyndist svo bókstaflega ekki vera til nema fundargerðum borgarinnar. Skoðun 27.4.2022 07:00
Ekki leita dýrt yfir ódýrt - Leysum frekar umferðarvandann strax Jóhannes Loftsson skrifar Samgöngusáttmálinn sem kynntur var árið 2018, var einstætt tímamótasamkomulag þar sem háar fjárhæðir voru eyrnamerktar risaframkvæmdum sem margar voru þá enn á slíku hugmyndastigi að fáir vissu í raun um hvað var verið að semja. Skoðun 26.4.2022 23:00
Velferðarþjónustan og samþætting þjónustu í þágu farsældar barna Helga Lind Pálsdóttir skrifar Á árinu 2021 voru lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, gjarnan kölluð farsældarlögin, samþykkt á Alþingi. Markmið laganna er að tryggja að börn og foreldrar sem þurfa á stuðningi að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana og eru farsældarlögin afrakstur gríðarlega mikillar samstilltrar vinnu margra aðila og stofnana. Skoðun 26.4.2022 21:01
„Því miður, en okkur er bara alveg sama“ Andrés Ingi Jónsson skrifar Trans fólk veigrar sér oft við að leiðrétta kynskráningu sína í þjóðskrá. Ástæðan er einföld: enn eru til staðar fordómar gagnvart trans fólki, ekki aðeins í alþjóðasamfélaginu, heldur einnig hér heima fyrir. Skoðun 26.4.2022 19:31
War crimes in Ukraine should be punished - Justice should prevail Olga Dibrova skrifar Dear Icelandic friends,I would like to comment the recent Facebook statement of the Ambassador of russia to Iceland regarding kind and generous solidarity and practical support of the whole Icelandic society to Ukraine in response to unseen from the WWII bloodshed and atrocities unfolded by russia in Ukraine since February 24, 2022. Skoðun 26.4.2022 18:31
Í þjónustu fyrir Garðabæ Björg Fenger skrifar Garðabær er ört stækkandi sveitarfélag og mörg spennandi og mikilvæg verkefni bíða þeirra sem munu sitja við stjórnvölinn næstu árin. Skoðun 26.4.2022 17:01
Tryggjum fötluðum áheyrn í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar! Sindri Mar Jónsson skrifar Málefni fatlaðra og þjónustuskyldur sveitafélaga.Það er yfirleitt ekki ágreiningur um hvort sveitarfélög eigi að sinna félagslegum lögboðnum skyldum sínum en hitt er annað mál að oft greinir ráðamönnum á með hvaða hætti og að hve miklu leyti sveitarfélögum ber að sinna þeim. Skoðun 26.4.2022 16:30
Fíllinn í herberginu Hulda Sólveig Jóhannsdóttir skrifar Bæjarlistinn hefur beitt sér undanfarin fjögur ár fyrir aukinni sérfræðiaðstoð inn í skólana. Tillaga okkar um iðjuþjálfun inn í grunnskólana var samþykkt í síðustu fjárhagsáætlun en betur má ef duga skal. Skoðun 26.4.2022 16:01
Virkjum mannauð í Fjarðabyggð Barbara Izabela Kubielas og Ragnar Sigurðsson skrifa Fjarðabyggð hefur vaxið af miklum krafti í kjölfar atvinnuuppbyggingar. Íbúum fjölgað ört síðustu 15 ár og enn fjölgar. Skoðun 26.4.2022 15:01
Fleipur á forsíðu Fréttablaðsins Arnþór Guðlaugsson skrifar Fréttablaðið blés upp í dag á forsíðu sinni sérkennilegri lögskýringu einstaklings úti í bæ sem fullyrðir að starfsemi Ísteka sé ólögmæt og hafi verið frá 2020. Skoðun 26.4.2022 14:00
Okkar samfélag - Álftanes Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Ingvar Arnarson skrifa Álftanesið er einstaklega fallegt og þar býr fólk sem lætur sig jafnan málin varða. Garðabæjarlistinn vill efla samfélagið á Álftanesi og standa vörð um sérstöðu þess, sem tekur til fjölda þátta. Skoðun 26.4.2022 13:31
Ég treysti Sólveigu Önnu Jónsdóttur til að leiða Eflingu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Skoðun 26.4.2022 12:33
Dauði Bankasýslunnar er björgunarlína ríkisstjórnarinnar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ríkisstjórnin hvarf sjónum yfir páskana þegar ljóst varð hvernig viðbrögð fólksins í landinu voru eftir að listi yfir kaupendur í bréfum Íslandsbanka var birtur. Ekki náðist í formenn ríkisstjórnarflokkanna og ráðherra ríkisstjórnarinnar dögum saman. Skoðun 26.4.2022 11:30
Skólar sem efla öll börn Þórdís Sigurðardóttir skrifar Við erum heppin hér á landi að við eigum nokkra framúrskarandi skóla. Það er hins vegar staðreynd að við verðum að gera miklu miklu betur í að styðja við það skólastarf sem verður æ flóknara með hverju degi. Skoðun 26.4.2022 11:01
Áratugi á biðlista hjá Borginni? Ólafur Hilmar Sverrisson skrifar Í byrjun þessa árs varð Kjartan Ólafsson, 25 ára. Slík tímamót þykja mörgum nokkuð markverð en ólíkt flestum jafnöldrum sínum vildi hann ekkert vita af afmælinu og neitaði því staðfastlega að hann hefði elst. Skoðun 26.4.2022 10:31
Hópuppsögn Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í nýlegum greinum til stuðnings meirihluta stjórnar er gagnrýni á þá ákvörðun að segja upp öllu starfsfólki félagsins og auglýsa stöður þess lausar til umsóknar, lögð að jöfnu við árás á rétt félagsins til að ráða eigin málefnum. Skoðun 26.4.2022 10:00
Hroki listakvenna Helgi Sæmundur Helgason skrifar Í tilefni umræðu fjölmiðla síðustu daga um stuld listakvennanna Bryndísar Björnsdóttur og Steinunnar Gunnlaugsdóttur á verki Ásmundar Sveinssonar afa míns Fyrstu hvítu móðurinni vil ég nefna nokkur atriði. Skoðun 26.4.2022 09:31
Viðreisn vill Reykjanesbrautina í stokk Karólína Helga Símonardóttir og Árni Stefán Guðjónsson skrifa Eitt stærsta mál Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga undanfarin ár hefur verið skýr framtíðarsýn á hvað skuli gera við Reykjanesbrautina og hvað sé hægt að gera við hana til að auka lífsgæði bæjarbúa. Skoðun 26.4.2022 09:01
Reykjavik Group Þórður Gunnarsson skrifar Forsvarsmenn meirihlutans í borginni sáu ástæðu til þess að flagga nýbirtu ársuppgjöri Reykjavíkurborgar sem þrekvirki í rekstri sveitarfélags. Rekstrarafgangur upp á 23,4 milljarða króna hljómar vissulega mjög vel og sú tala rataði í fyrstu fyrirsagnir. Hins vegar ekki þarf að grafa djúpt í ársreikning borgarinnar til að sjá að ekki er allt með felldu. Heldur þvert á móti. Skoðun 26.4.2022 08:30
Lengra en Strikið Pawel Bartoszek skrifar Það er stefna okkar í Viðreisn að færa göngugötuna ofar, upp fyrir Vitastíg og alla leið upp að Barónsstíg. Það ætlum við að gera á næsta kjörtímabili. Skoðun 26.4.2022 08:01
Menningarsögu fargað í Hafnarfirði? Árni Matthíasson og Árni Áskelsson skrifa Þó margt sé vel gert í Hafnarfirði þá situr iðulega það á hakanum sem ekki er hægt að verðmerkja eða reikna út i krónum og aurum. Þar á meðal eru menningarmál, til að mynda staða leikfélaganna í Hafnarfirði: Leikfélags Hafnarfjarðar, sem er á hrakhólum, og Gaflaraleikhússins, sem verður brátt á hrakhólum, ef svo fer sem horfir. Skoðun 26.4.2022 07:00
Fækkar konum í bæjarstjórn Hafnarfjarðar? Orri Björnsson skrifar Það er áhugavert að skoða framboðslista flokkanna í Hafnarfirði. Það fyrsta sem vekur athygli er að aðeins ein kona er oddviti flokks, það er Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og leiðtogi okkar Sjálfstæðismanna. Skoðun 26.4.2022 00:00
Foreldraútilokun - falið vandamál? Róbert Bragason skrifar Flestir foreldrar geta verið sammála um það að samverustundir með börnunum eru eitthvað það mikilvægasta sem þeir eiga. Hvort sem það eru kósí-kvöld í sófanum, fjallaferðir, sumarfrí á Kanarí, nú eða bara aðstoð við heimalærdóm, þá eru þetta stundirnar þar sem tengslin eflast og dýrmætar minningar verða til. En það eru ekki allir foreldrar svo heppnir að geta gengið að slíku vísu. Skoðun 25.4.2022 22:01
Engan þarf að öfunda Gísli Rafn Ólafsson skrifar Spilling getur tekið á sig ýmsar birtingarmyndir – sumar ljósar, aðrar lúmskar. Það er spilling þegar löggæslufólk tekur við mútum, eins og tíðkast sumsstaðar í heiminum. Lögreglan stöðvar bílinn þinn og segir að þú hafir brotið umferðarlög – en að þú getir sloppið við að fara fyrir dómara ef þú borgar smávægilega “sekt” sem lögreglumaðurinn stingur svo í vasann. Skoðun 25.4.2022 21:30
Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun