Bíó og sjónvarp Bíó og sjónvarp 6.8.2004 00:01 Bíó og sjónvarp 6.8.2004 00:01 Skógarverur ógna friðsælu þorpi The Village, eða Þorpið, er nýjasta kvikmynd leikstjórans M. Night Shymalan sem sló í gegn með draugamyndinni The Sixth Sense. Bíó og sjónvarp 5.8.2004 00:01 Olsen-systur í New York Rómantíska gamanmyndin New York Minute skartar tvíburasystrunum Ashley og Mary-Kate Olsen í hlutverkum systranna Jane og Roxy Ryan sem þola ekki hvor aðra. Bíó og sjónvarp 5.8.2004 00:01 Hatar mánudaga en elskar lasagne Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Bíó og sjónvarp 5.8.2004 00:01 Hundakonan Witherspoon Leikkonan Reese Witherspoon ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Dog Walker. Bíó og sjónvarp 26.7.2004 00:01 Stærsta kvikmynd Íslandssögunnar Leikarinn Gerard Butler hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bjólfskviðu sem fer í tökur hér á landi þann 16. ágúst næstkomandi. Bíó og sjónvarp 23.7.2004 00:01 Innrás vélmannanna Rússneska skáldið Isaac Asimov hafði velt afleiðingum gervigreindar fyrir sér löngu áður en Arnold Schwarzenegger setti upp sólgleraugun í fyrstu Terminator-myndinni. Bíó og sjónvarp 23.7.2004 00:01 Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. Bíó og sjónvarp 1.7.2004 00:01 Með illu skal illt út reka Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa. Bíó og sjónvarp 28.6.2004 00:01 Þroskuð stúlka og treg hasarhetja Frumsýndar á föstudegi eru myndirnar 13 going on 30 og the Chronicles of Riddick. Bíó og sjónvarp 25.6.2004 00:01 « ‹ 137 138 139 140 ›
Skógarverur ógna friðsælu þorpi The Village, eða Þorpið, er nýjasta kvikmynd leikstjórans M. Night Shymalan sem sló í gegn með draugamyndinni The Sixth Sense. Bíó og sjónvarp 5.8.2004 00:01
Olsen-systur í New York Rómantíska gamanmyndin New York Minute skartar tvíburasystrunum Ashley og Mary-Kate Olsen í hlutverkum systranna Jane og Roxy Ryan sem þola ekki hvor aðra. Bíó og sjónvarp 5.8.2004 00:01
Hatar mánudaga en elskar lasagne Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Bíó og sjónvarp 5.8.2004 00:01
Hundakonan Witherspoon Leikkonan Reese Witherspoon ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Dog Walker. Bíó og sjónvarp 26.7.2004 00:01
Stærsta kvikmynd Íslandssögunnar Leikarinn Gerard Butler hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bjólfskviðu sem fer í tökur hér á landi þann 16. ágúst næstkomandi. Bíó og sjónvarp 23.7.2004 00:01
Innrás vélmannanna Rússneska skáldið Isaac Asimov hafði velt afleiðingum gervigreindar fyrir sér löngu áður en Arnold Schwarzenegger setti upp sólgleraugun í fyrstu Terminator-myndinni. Bíó og sjónvarp 23.7.2004 00:01
Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. Bíó og sjónvarp 1.7.2004 00:01
Með illu skal illt út reka Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa. Bíó og sjónvarp 28.6.2004 00:01
Þroskuð stúlka og treg hasarhetja Frumsýndar á föstudegi eru myndirnar 13 going on 30 og the Chronicles of Riddick. Bíó og sjónvarp 25.6.2004 00:01