Bíó og sjónvarp

Með illu skal illt út reka

Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa.

Bíó og sjónvarp