Lekamálið

Fréttamynd

Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph

Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið.

Innlent
Fréttamynd

Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar

Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Hver er að draga hvern niður?

Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt.

Skoðun
Fréttamynd

Ráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum

„Ráðherrann getur eftir sem áður komið á fund nefndarinnar og þá gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Ekki þurfi að efast um umboð

Lögreglustjórafélag Íslands segir að lögreglustjórar líti svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna innanríkisráðuneytis og lögreglustjóra.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar

Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu.

Innlent
Fréttamynd

Útkjálkun

Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mikil völd en engin ábyrgð

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð.

Innlent
Fréttamynd

Biður enga afsökunar á lekamálinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra.

Innlent