Lekamálið Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Innlent 28.12.2014 21:02 Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. Innlent 22.12.2014 18:24 Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið. Innlent 4.10.2013 14:36 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 12.12.2014 12:45 Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Innlent 11.12.2014 09:37 Tilkynning blaðamanna DV: Þórey tók stöðu gegn almenningi Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon segjast hafa verið tilbúnir til að mæta Þóreyju Vilhjálmsdóttur í dómsal. Innlent 5.12.2014 19:29 Sættir á milli Þóreyjar og blaðamanna DV Þórey Vilhjálmsdóttir fær 330 þúsund krónur frá blaðamönnunum auk þess sem öll ummæli um hana eru dauð og ómerk. Innlent 5.12.2014 16:04 Starfsmenn stjórnarráðsins þekkja ekki siðareglurnar Ríkisendurskoðun leggur til að starfsmönnum ráðuneyta verði reglulega kynntar siðareglur stjórnarráðsins. Innlent 5.12.2014 13:09 Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Segir hann þó að reynslan sem hún öðlaðist hafi um margt verið erfið. Innlent 5.12.2014 09:11 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að gefa Stöð 2 viðtal um lekamálið Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri dró fréttastofu Stöðvar 2 dögum saman á ósk um viðtal þar til hún hafnaði því alfarið að veita slíkt viðtal. Innlent 29.11.2014 19:05 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. Innlent 25.11.2014 20:54 Gísli Freyr heldur laununum Þarf ekki að endurgreiða ríkinu launagreiðslur sem hann fékk eftir að hafa gerst brotlegur í starfi. Innlent 25.11.2014 12:59 Hver er að draga hvern niður? Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt. Skoðun 25.11.2014 09:00 Ráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum „Ráðherrann getur eftir sem áður komið á fund nefndarinnar og þá gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Innlent 24.11.2014 21:37 Hanna Birna farin til útlanda Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er starfandi innanríkisráðherra næstu daga. Innlent 24.11.2014 18:27 Ekki þurfi að efast um umboð Lögreglustjórafélag Íslands segir að lögreglustjórar líti svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna innanríkisráðuneytis og lögreglustjóra. Innlent 24.11.2014 17:59 Útkjálkun Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena. Fastir pennar 23.11.2014 21:23 Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. Innlent 23.11.2014 21:53 Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. Innlent 22.11.2014 22:46 Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. Innlent 22.11.2014 11:01 „Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 21:33 Stjórnmálafræðingar um Hönnu Birnu: Málinu klúðrað á öllum stigum Sennilega hefði það verið sterkara að segja af sér mun fyrr. Innlent 21.11.2014 21:33 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. Innlent 21.11.2014 21:12 Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið. Innlent 21.11.2014 20:48 Hanna Birna til umræðu í Ísland í dag Árni Páll Árnason, Helgi Hrafn Gunnarsson og Guðlaugur Þór Þórðarson munu ræða atburði dagsins í beinni í Ísland í dag. Innlent 21.11.2014 18:42 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. Innlent 21.11.2014 17:36 Skora á Bjarna Ben að hafa kynjahlutfall í huga við skipun nýs ráðherra Í ályktun frá Kvenréttindafélagi Íslands segir að hallað hafi á konur í ríkisstjórninni áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér í dag en þá voru 6 karlar og 3 konur í ríkisstjórninni. Innlent 21.11.2014 17:36 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. Innlent 21.11.2014 17:09 Bjarni Benediktsson: Hanna Birna verður lykilþingmaður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna hafi notið fulls traust til að starfa áfram sem ráðherra. Innlent 21.11.2014 16:56 Biður enga afsökunar á lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 16:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 9 ›
Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Innlent 28.12.2014 21:02
Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. Innlent 22.12.2014 18:24
Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið. Innlent 4.10.2013 14:36
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 12.12.2014 12:45
Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Innlent 11.12.2014 09:37
Tilkynning blaðamanna DV: Þórey tók stöðu gegn almenningi Jóhann Páll Jóhannsson og Jón Bjarki Magnússon segjast hafa verið tilbúnir til að mæta Þóreyju Vilhjálmsdóttur í dómsal. Innlent 5.12.2014 19:29
Sættir á milli Þóreyjar og blaðamanna DV Þórey Vilhjálmsdóttir fær 330 þúsund krónur frá blaðamönnunum auk þess sem öll ummæli um hana eru dauð og ómerk. Innlent 5.12.2014 16:04
Starfsmenn stjórnarráðsins þekkja ekki siðareglurnar Ríkisendurskoðun leggur til að starfsmönnum ráðuneyta verði reglulega kynntar siðareglur stjórnarráðsins. Innlent 5.12.2014 13:09
Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Segir hann þó að reynslan sem hún öðlaðist hafi um margt verið erfið. Innlent 5.12.2014 09:11
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að gefa Stöð 2 viðtal um lekamálið Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri dró fréttastofu Stöðvar 2 dögum saman á ósk um viðtal þar til hún hafnaði því alfarið að veita slíkt viðtal. Innlent 29.11.2014 19:05
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. Innlent 25.11.2014 20:54
Gísli Freyr heldur laununum Þarf ekki að endurgreiða ríkinu launagreiðslur sem hann fékk eftir að hafa gerst brotlegur í starfi. Innlent 25.11.2014 12:59
Hver er að draga hvern niður? Þeir sem önduðu léttar við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á föstudaginn og töldu að þar með væri hægt að leggja lekamálið til hvílu þurfa að hugsa málið upp á nýtt. Skoðun 25.11.2014 09:00
Ráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum „Ráðherrann getur eftir sem áður komið á fund nefndarinnar og þá gert hreint fyrir sínum dyrum,“ segir Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Innlent 24.11.2014 21:37
Hanna Birna farin til útlanda Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er starfandi innanríkisráðherra næstu daga. Innlent 24.11.2014 18:27
Ekki þurfi að efast um umboð Lögreglustjórafélag Íslands segir að lögreglustjórar líti svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna innanríkisráðuneytis og lögreglustjóra. Innlent 24.11.2014 17:59
Útkjálkun Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena. Fastir pennar 23.11.2014 21:23
Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. Innlent 23.11.2014 21:53
Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. Innlent 22.11.2014 22:46
Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. Innlent 22.11.2014 11:01
„Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 21:33
Stjórnmálafræðingar um Hönnu Birnu: Málinu klúðrað á öllum stigum Sennilega hefði það verið sterkara að segja af sér mun fyrr. Innlent 21.11.2014 21:33
Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. Innlent 21.11.2014 21:12
Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið. Innlent 21.11.2014 20:48
Hanna Birna til umræðu í Ísland í dag Árni Páll Árnason, Helgi Hrafn Gunnarsson og Guðlaugur Þór Þórðarson munu ræða atburði dagsins í beinni í Ísland í dag. Innlent 21.11.2014 18:42
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. Innlent 21.11.2014 17:36
Skora á Bjarna Ben að hafa kynjahlutfall í huga við skipun nýs ráðherra Í ályktun frá Kvenréttindafélagi Íslands segir að hallað hafi á konur í ríkisstjórninni áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér í dag en þá voru 6 karlar og 3 konur í ríkisstjórninni. Innlent 21.11.2014 17:36
Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. Innlent 21.11.2014 17:09
Bjarni Benediktsson: Hanna Birna verður lykilþingmaður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna hafi notið fulls traust til að starfa áfram sem ráðherra. Innlent 21.11.2014 16:56
Biður enga afsökunar á lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra. Innlent 21.11.2014 16:46
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent