Forsetakosningar 2016 video kassi Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun "Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“ Innlent 30.10.2016 13:38 Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 30.10.2016 11:13 Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.10.2016 11:00 Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Innlent 30.10.2016 10:28 Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. Innlent 21.10.2016 15:49 Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. Innlent 20.10.2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 13.10.2016 15:26 Hefðu ekki haldið blaðamannafund eftir fund með Sigmundi Davíð líkt og Ólafur Ragnar gerði Forsetaframbjóðendur voru inntir eftir því í kappræðunum í kvöld hvað þeir hefðu gert hef þeir hefðu átt fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þann 5. apríl síðastliðinn. Innlent 26.5.2016 22:01 Davíð reyndi að staðsetja Guðna í pólitík: „Fólkið sér hvar þú ert í flokki“ „Það er ákveðin skýring á því ekki satt?“ spurði Davíð um stuðningsmenn Guðna en var bent á að þeir kæmu nánast úr öllum flokkum miðað við kannanir. Innlent 26.5.2016 21:14 Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. Innlent 27.4.2016 18:13 Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Innlent 29.5.2014 11:22 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. Innlent 28.5.2014 23:17 Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. Innlent 27.5.2014 16:08 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Innlent 26.5.2014 22:50 „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. Innlent 26.5.2014 19:38 „Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“ Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 22.5.2014 15:55 Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 22.5.2014 12:18 Hótel vantar í Skagafjörð Stóru málin komu við í Skagafirði vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 21.5.2014 16:06 Við erum orðnir gamlir Stóru málin komu við á Blönduósi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Innlent 21.5.2014 12:12 Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Innlent 15.5.2014 14:54 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Innlent 14.5.2014 14:22 Hvalveiðibátum bannað að koma til Reykjavíkur? Oddvitar framboðanna til borgarstjórnar voru spurðir í dag hvort þeir vildu úthýsa hvalveiðibátum úr Reykjavíkurhöfn. Innlent 13.5.2014 19:43 Vill stöðva markaðsvæðingu grunnþjónustunnar Þorvaldur Þorvaldsson oddviti Alþýðufylkingarinnar vill gera þau fyrirtæki útlæg sem hafa það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. Innlent 9.5.2014 16:19 Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Innlent 9.5.2014 19:55 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. Innlent 7.5.2014 20:57 Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. Innlent 6.5.2014 16:42 Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 24.4.2014 21:08 Hagræðing í að þétta byggð og byggja upp leigumarkað í borginni S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík, segir að með þéttingu byggðar megi ná fram mikilli hagræðingu. Hann segir nauðsynlegt að borgin komi að málum til að byggja upp leigumarkað til að taka á húsnæðisvandanum. Innlent 11.4.2014 17:36 Pólítíkin: Aukið gegnsæi dregur úr spillingu Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, vill auka íbúalýðræði í borginni og opna stjórnsýsluna. Hann segir að með auknu gegnsæi sé hægt að draga úr spillingu og koma í veg fyrir sóun á peningum skattgreiðenda. Innlent 28.3.2014 18:23 Pólítíkin: Vill setja velferðarmál í forgang Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík, telur nauðsynlegt að setja meiri pening í velferðarmál í borginni og byggja upp fleiri félagslegar íbúðir. Innlent 21.3.2014 19:47 « ‹ 1 2 ›
Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun "Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“ Innlent 30.10.2016 13:38
Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 30.10.2016 11:13
Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.10.2016 11:00
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Innlent 30.10.2016 10:28
Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. Innlent 21.10.2016 15:49
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. Innlent 20.10.2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 13.10.2016 15:26
Hefðu ekki haldið blaðamannafund eftir fund með Sigmundi Davíð líkt og Ólafur Ragnar gerði Forsetaframbjóðendur voru inntir eftir því í kappræðunum í kvöld hvað þeir hefðu gert hef þeir hefðu átt fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þann 5. apríl síðastliðinn. Innlent 26.5.2016 22:01
Davíð reyndi að staðsetja Guðna í pólitík: „Fólkið sér hvar þú ert í flokki“ „Það er ákveðin skýring á því ekki satt?“ spurði Davíð um stuðningsmenn Guðna en var bent á að þeir kæmu nánast úr öllum flokkum miðað við kannanir. Innlent 26.5.2016 21:14
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. Innlent 27.4.2016 18:13
Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Innlent 29.5.2014 11:22
Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. Innlent 28.5.2014 23:17
Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. Innlent 27.5.2014 16:08
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Innlent 26.5.2014 22:50
„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. Innlent 26.5.2014 19:38
„Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“ Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 22.5.2014 15:55
Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 22.5.2014 12:18
Hótel vantar í Skagafjörð Stóru málin komu við í Skagafirði vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 21.5.2014 16:06
Við erum orðnir gamlir Stóru málin komu við á Blönduósi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Innlent 21.5.2014 12:12
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Innlent 15.5.2014 14:54
Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Innlent 14.5.2014 14:22
Hvalveiðibátum bannað að koma til Reykjavíkur? Oddvitar framboðanna til borgarstjórnar voru spurðir í dag hvort þeir vildu úthýsa hvalveiðibátum úr Reykjavíkurhöfn. Innlent 13.5.2014 19:43
Vill stöðva markaðsvæðingu grunnþjónustunnar Þorvaldur Þorvaldsson oddviti Alþýðufylkingarinnar vill gera þau fyrirtæki útlæg sem hafa það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. Innlent 9.5.2014 16:19
Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Innlent 9.5.2014 19:55
Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. Innlent 7.5.2014 20:57
Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. Innlent 6.5.2014 16:42
Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 24.4.2014 21:08
Hagræðing í að þétta byggð og byggja upp leigumarkað í borginni S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík, segir að með þéttingu byggðar megi ná fram mikilli hagræðingu. Hann segir nauðsynlegt að borgin komi að málum til að byggja upp leigumarkað til að taka á húsnæðisvandanum. Innlent 11.4.2014 17:36
Pólítíkin: Aukið gegnsæi dregur úr spillingu Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, vill auka íbúalýðræði í borginni og opna stjórnsýsluna. Hann segir að með auknu gegnsæi sé hægt að draga úr spillingu og koma í veg fyrir sóun á peningum skattgreiðenda. Innlent 28.3.2014 18:23
Pólítíkin: Vill setja velferðarmál í forgang Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík, telur nauðsynlegt að setja meiri pening í velferðarmál í borginni og byggja upp fleiri félagslegar íbúðir. Innlent 21.3.2014 19:47