Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2014 14:54 Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Stykkishólmur hefur glímt við miklar skuldir en ferðaþjónustan hefur vaxið mikið og hefðbundnar atvinnugreinar standa vel. Heimir Már ræddi stóru málin í bænum við oddvita L-listans og H-listans. Sjálfstæðismenn höfðu verið með meirihluta í 36 ár þar til í síðustu kosningum þegar L – listinn bauð fram og vann meirihlutann. Lárus Á. Hannesson oddviti L – listans, segir stóru málin á síðasta kjörtímabili hafa mikið varðað málefni aldraðra og sjúkrahúsið. Hann segist vona að L – listinn fái að halda áfram því verkefni að sameina öldrunarþjónustu sem bærinn rekur í húsi st. franciskusspítala. Lárus segir fjölbreytni í atvinnulífinu prýðilega og það hafi verið öflugt á síðustu árum. Hafdís Bjarnadóttir situr í fyrsta sæti H – listans, listi framfarasinnaðra Hólmara. Sturla Böðvarsson er bæjarstjóraefni listans. Hafdís segir að verja þurfi opinber störf á svæðinu, sem hafi horfið að undanförnu. Hún segir ákveðna stöðnun hafa ríkt og fleira fólk þurfi í Stykkishólm. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Stóru málin Tengdar fréttir Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22 Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57 Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Stykkishólmur hefur glímt við miklar skuldir en ferðaþjónustan hefur vaxið mikið og hefðbundnar atvinnugreinar standa vel. Heimir Már ræddi stóru málin í bænum við oddvita L-listans og H-listans. Sjálfstæðismenn höfðu verið með meirihluta í 36 ár þar til í síðustu kosningum þegar L – listinn bauð fram og vann meirihlutann. Lárus Á. Hannesson oddviti L – listans, segir stóru málin á síðasta kjörtímabili hafa mikið varðað málefni aldraðra og sjúkrahúsið. Hann segist vona að L – listinn fái að halda áfram því verkefni að sameina öldrunarþjónustu sem bærinn rekur í húsi st. franciskusspítala. Lárus segir fjölbreytni í atvinnulífinu prýðilega og það hafi verið öflugt á síðustu árum. Hafdís Bjarnadóttir situr í fyrsta sæti H – listans, listi framfarasinnaðra Hólmara. Sturla Böðvarsson er bæjarstjóraefni listans. Hafdís segir að verja þurfi opinber störf á svæðinu, sem hafi horfið að undanförnu. Hún segir ákveðna stöðnun hafa ríkt og fleira fólk þurfi í Stykkishólm.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Stóru málin Tengdar fréttir Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22 Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57 Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00
Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22
Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14
Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57
Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51
Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04
Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54
„Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00