Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. maí 2014 19:55 Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30