Evrópudeild UEFA Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. Fótbolti 17.6.2020 16:18 Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30 Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16.6.2020 09:05 Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9.6.2020 06:00 Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Fótbolti 30.5.2020 09:00 LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu Austurríska knattspyrnusambandið sendi frá sér skýr skilaboð í gær um að það verði tekið hart á öllum brotum á reglum sem er í gildi til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 29.5.2020 14:01 Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. Fótbolti 17.5.2020 13:31 Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 16.5.2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. Íslenski boltinn 15.5.2020 22:00 Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.5.2020 06:00 Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29.4.2020 06:00 Dagskráin í dag: EM-ævintýri Portúgals og Frakklands, Sportþættirnir og frægir úrslitaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 28.4.2020 06:01 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00 Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. Fótbolti 23.4.2020 15:15 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 11:01 UEFA með dag í huga fyrir úrslitaleik Meistaradeildar UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Fótbolti 16.4.2020 19:45 Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Fótbolti 12.4.2020 21:00 Möguleiki að spila fyrir luktum dyrum Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir betra að spila fyrir luktum dyrum og sjónvarpa leikjum heldur en ekki. Hann vill þó helst hafa áhorfendur í stúkunni. Fótbolti 5.4.2020 22:32 Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst. Fótbolti 5.4.2020 10:11 Tíu ár frá því Fulham skellti Juventus eftirminnilega | Myndband Áratugur er frá einum óvæntasta sigri ensks lið í Evrópukeppni frá upphafi. Fulham vann þá ítalska stórliðið Juventus með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli sínum. Fótbolti 18.3.2020 14:01 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar UEFA ætlar væntanlega að færa úrslitaleiki Evrópumótanna inn á mitt sumar og úrslitaleikirnir fara nú fram í lok júní. Ekkert hefur þó verið staðfest þrátt fyrir fréttir erlendra miðla. Fótbolti 17.3.2020 13:54 Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17.3.2020 11:00 Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband Steven Gerrard sagði í viðtali nýverið að Jurgen Klopp hefði gefið honum góð ráð áður en hann ákvað að leggja skóna á hilluna og gerast þjálfari. Fótbolti 15.3.2020 12:01 Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. Fótbolti 13.3.2020 15:01 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 13.3.2020 10:30 Jafnt hjá Wolves og Gerrard í erfiðri stöðu Wolves er í ágætri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Olympiakos á útivelli en liðin gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 12.3.2020 17:49 Burst hjá United | Grátlegt tap FCK í Tyrklandi Engir áhorfendur voru á fyrri leik LASK Linz og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 12.3.2020 17:31 UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2020 14:15 Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 12:14 Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 10.3.2020 19:18 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 78 ›
Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. Fótbolti 17.6.2020 16:18
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16.6.2020 09:05
Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9.6.2020 06:00
Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Fótbolti 30.5.2020 09:00
LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu Austurríska knattspyrnusambandið sendi frá sér skýr skilaboð í gær um að það verði tekið hart á öllum brotum á reglum sem er í gildi til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 29.5.2020 14:01
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. Fótbolti 17.5.2020 13:31
Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 16.5.2020 23:00
Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. Íslenski boltinn 15.5.2020 22:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.5.2020 06:00
Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29.4.2020 06:00
Dagskráin í dag: EM-ævintýri Portúgals og Frakklands, Sportþættirnir og frægir úrslitaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 28.4.2020 06:01
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00
Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. Fótbolti 23.4.2020 15:15
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 11:01
UEFA með dag í huga fyrir úrslitaleik Meistaradeildar UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Fótbolti 16.4.2020 19:45
Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Fótbolti 12.4.2020 21:00
Möguleiki að spila fyrir luktum dyrum Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir betra að spila fyrir luktum dyrum og sjónvarpa leikjum heldur en ekki. Hann vill þó helst hafa áhorfendur í stúkunni. Fótbolti 5.4.2020 22:32
Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst. Fótbolti 5.4.2020 10:11
Tíu ár frá því Fulham skellti Juventus eftirminnilega | Myndband Áratugur er frá einum óvæntasta sigri ensks lið í Evrópukeppni frá upphafi. Fulham vann þá ítalska stórliðið Juventus með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli sínum. Fótbolti 18.3.2020 14:01
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar UEFA ætlar væntanlega að færa úrslitaleiki Evrópumótanna inn á mitt sumar og úrslitaleikirnir fara nú fram í lok júní. Ekkert hefur þó verið staðfest þrátt fyrir fréttir erlendra miðla. Fótbolti 17.3.2020 13:54
Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17.3.2020 11:00
Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband Steven Gerrard sagði í viðtali nýverið að Jurgen Klopp hefði gefið honum góð ráð áður en hann ákvað að leggja skóna á hilluna og gerast þjálfari. Fótbolti 15.3.2020 12:01
Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. Fótbolti 13.3.2020 15:01
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 13.3.2020 10:30
Jafnt hjá Wolves og Gerrard í erfiðri stöðu Wolves er í ágætri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Olympiakos á útivelli en liðin gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 12.3.2020 17:49
Burst hjá United | Grátlegt tap FCK í Tyrklandi Engir áhorfendur voru á fyrri leik LASK Linz og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 12.3.2020 17:31
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2020 14:15
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 12:14
Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 10.3.2020 19:18
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent