Bandaríkin

Fréttamynd

Óttuðust sarínárás á Facebook

Skrifstofur Facebook í hinum svokallaða Kísildal Bandaríkjanna voru rýmdar sem og fjögur önnur nærliggjandi hús eftir að sjálfvirkir skynjarar í póstrými fyrirtækisins sýndu að snefilmagn af saríngasi væru utan á sendingu sem barst fyrirtækinu.

Erlent
Fréttamynd

Dauði förufólks á landamærunum engin nýmæli

Íslenskur dósent segir að eftir að byrjað var að reisa múra á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna á 10. áratugnum hafi förufólk og hælisleitendur hrakist á hættulegri slóðir til að komast yfir þau til norðurs.

Erlent
Fréttamynd

Gefur lítið fyrir ummæli Carter

Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016.

Erlent
Fréttamynd

Allra augu á Trump

Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Don­ald Trump sagði Vlad­ímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tolla­stríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning.

Erlent