Steinunn Stefánsdóttir Uppá palli, inní tjaldi?... Verslunarmannahelgin er nú gengin í garð með þeim ferðalögum og skemmtanahaldi sem þessari helgi heyra til, helginni þegar þorri þjóðarinnar á sameiginlegt þriggja daga frí sem er kærkomið þegar farið er að síga á seinni hluta sumars. Fastir pennar 31.7.2010 10:15 Pólitísk ráðning eða fagleg Tengsla- og greiðaráðningar í opinberri stjórnsýslu eru henni til vansa. Þær hafa þó tíðkast hér á okkar litla landi og tíðkast enn. Velta má fyrir sér hversu mörg við þurfum að verða hér á Íslandi til þess að hægt verði að byggja hér upp alvöru faglegt ráðningarferli í öll opinber störf sem lögð eru upp með þeim hætti að ráða eigi í þau á faglegum forsendum. Fastir pennar 28.7.2010 22:08 Óbreyttir borgarar sallaðir niður Birting þeirra upplýsinga sem finna má í 90 þúsund leyniskjölum um stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Afganistan og birtar voru á WikiLeaks nú um helgina er mikilvæg. Í skjölunum má sjá svart á hvítu að í Afganistan fara Bandaríkjamenn og bandalagsþjóðir þeirra fram með virðingarleysi gagnvart lífi og limum óbreyttra borgara. Þeir eru miskunnarlaust drepnir, í sumum tilvikum vegna óöryggis hermanna í aðstæðunum. Fastir pennar 26.7.2010 22:21 Stríðsmenn og prinsessur Það er vandi að ala upp börn. Ekki síst í samfélagi sem er í sífelldri þróun og viðhorf sem voru viðtekin í gær standast ekki kröfur okkar í dag. Gera verður ráð fyrir að þorri foreldra leitist við að búa börn sín undir að takast á við jafnveigamikil verkefni í lífinu, óháð kyni þeirra. Fastir pennar 20.7.2010 21:42 Vandræðabarnið í Vatnsmýrinni Það er ekki oft sem ástæða er til að fagna seinagangi og ráðaleysi yfirvalda. Svo er þó þegar kemur að blessaðri samgöngumiðstöðinni sem lengi hefur staðið til að rísi í Vatnsmýrinni þrátt fyrir að í nánustu framtíð sé fyrirsjáanleg kúvending á hlutverki Vatnsmýrarsvæðisins í Fastir pennar 19.7.2010 22:03 Aukið öryggi ferðamanna Tvö dauðaslys á erlendum ferðamönnum hafa orðið hér á landi með stuttu millibili. Slysin vekja fyrst og fremst sorg og óhug en óneitanlega vakna einnig upp spurningar um það hvort og þá hvernig hægt sé að draga úr slíkum slysum og helst koma í veg fyrir þau. Skoðun 21.6.2010 22:04 Steinunn Stefánsdóttir: Á móti vindi Íslendingar fagna því í dag að liðin eru 95 ár frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Sá áfangi náðist fyrir þrotlausa vinnu og baráttu kvenna undir forystu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og markar ákveðið upphaf kvennabaráttu á Íslandi, baráttunnar fyrir jafnrétti kynjanna. Ekki þótti öllum sjálfsagt þarna fyrir 95 árum að konur fengju kosningarétt. Bríet og stallsystur hennar létu andbyrinn í samfélaginu þó ekki á sig fá en héldu fram málstað jafnréttisins fullvissar um að þær væru á réttri leið og með tímanum hefur það orðið æ fjarstæðukenndara að búa í samfélagi þar sem kosningaréttur er bundinn við kyn. Fastir pennar 18.6.2010 22:35 Að þora ekki að veðja á hið þekkta Nýliðnar sveitarstjórnarkosningar sýndu glöggt að íslenskir kjósendur hafa misst trú á stjórnmálamönnum. Um það ber vitni lítil kosningaþátttaka, einkum í þeim sveitarfélögum þar sem eingöngu voru í boði listar gömlu flokkanna. Sömuleiðis árangur nýrra framboða, þar á meðal grínframboða, og talsvert miklar útstrikanir og tilfæringar á frambjóðendum á listum. Fastir pennar 7.6.2010 22:36 Samþykki með aðgerðaleysi Enn hafa Ísraelsmenn gengið fram af heimsbyggðinni með árás Ísraelshers á skipalest sem var á leið með hjálpargögn til Gasasvæðisins, árás sem kostaði að minnsta kosti tíu manns lífið. Fastir pennar 1.6.2010 23:10 Steinunn Stefánsdóttir: Enginn árangur Fyrir réttu ári var undirrituð viljayfirlýsing milli Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og Verslunarráðs Íslands þess efnis að fjölga konum í forystusveit íslensks atvinnulífs. Markmiðið var að hlutur hvors kyns yrði ekki minni en 40 prósent í stjórnum fyrirtækja. Fastir pennar 20.5.2010 22:18 Steinunn Stefánsdóttir: Fækkun háskóla blasir við Sú menntun sem ungu fólki stendur til boða í dag getur skipt sköpum um það hversu lífvænlegt samfélag verður hér eftir nokkra áratugi. Það er því lífsspursmál fyrir framtíð þjóðarinnar að byggja upp og viðhalda góðu menntakerfi. Niðurskurður til háskólastarfs hlýtur því að vekja ugg. Fastir pennar 19.5.2010 09:33 Vekjum kosningabaráttuna Nú eru innan við tvær vikur þar til kosið verður til sveitar-stjórna. Það hljómar raunar eins og það geti ekki verið satt miðað við það hversu lítið sveitarstjórnarmál eru til umræðu í samfélaginu. Fastir pennar 16.5.2010 22:08 Steinunn Stefánsdóttir: Útrás réttarríkis Atburðir síðustu daga sýna svo ekki verður um villst að full alvara býr að baki rannsóknum embættis sérstaks saksóknara á því hvort og þá hvernig brotin hafa verið lög í aðdraganda íslenska bankahrunsins. Fastir pennar 13.5.2010 10:13 Steinunn Stefánsdóttir: Á fáki fráum í bílaborginni Þeim fer góðu heilli stöðugt fjölgandi sem nota reiðhjól til að komast leiðar sinnar á höfuðborgarsvæðinu og víðar í þéttbýli. Skoðun 5.5.2010 22:45 Steinunn Stefánsdóttir: Prestastefna móast við Góðar fréttir bárust í gær þess efnis að 91 prestur og guðfræðingur hefðu lagt tillögu fyrir prestastefnu um að giftingar samkynhneigðra yrðu leyfðar innan þjóðkirkjunnar. Verri fréttir bárust svo síðar um daginn; tillagan var ekki samþykkt heldur önnur sem vísar umfjöllun um málið til biskups og kenninganefndar, tillögu hinna framsýnu presta og guðfræðinga og tillögu séra Geirs Waage þess efnis að Alþingi létti af prestum Þjóðkirkjunnar umboði til þess að vera vígslumenn í skilningi hjúskaparlaga. Fastir pennar 29.4.2010 20:07 Steinunn Stefánsdóttir: Á ég að gæta bónda míns? Skýrsla rannsóknarnefndar er óþrjótandi brunnur upplýsinga. Skýrslan vekur einnig margar spurningar. Ein þeirra snýr að þeirri ábyrgð, meðal annars siðferðilegri, sem hvílir á fólki vegna skuldbindinga sem maki þess hefur stofnað til. Fastir pennar 19.4.2010 22:27 Steinunn Stefánsdóttir: Ha ég? Já þú. Ekki satt. Hver þá? Það hálfa annað ár sem liðið er frá hruninu hefur að mörgu leyti einkennst af vonbrigðum; vonbrigðum yfir að það sem talið hafði verið velgengni var reist á sandi, ef ekki beinlínis blekkingum; vonbrigðum yfir því að stjórnvöld og stjórnkerfi virtist bæði skorta reglur og einnig þor til að stemma stigu við þeirri þróun, sem sumir sáu þó fyrir, að bankakerfið væri að vaxa þjóðinni langt yfir höfuð og vonbrigðum vegna þess að svo virtist sem enginn ætlaði sér að axla ábyrgð á hruninu og því sem til þess leiddi. Fastir pennar 15.4.2010 10:11 Steinunn Stefánsdóttir: Að fara með börnin sín í stríð Hún kom óþyrmilega við mann upptakan af árásum bandarískra hermanna á óbreytta borgara í Bagdad fyrir hálfu öðru ári. Efni upptökunnar kom ekki á óvart en áminning er það engu að síður að horfa upp á þetta dæmalaust óhugnanlega dæmi um atburði sem eiga sér stað í stríði. Fastir pennar 7.4.2010 22:37 Þrír mikilvægir áfangar Þeim sem láta sig jafnrétti kynjanna varða þykir oft sem baráttan sækist seint. Og ekki bara seint því ýmis teikn eru um að það sem ætti að ganga áfram virðist fara aftur á bak. Fastir pennar 30.3.2010 22:21 Málefnaleg sjónarmið ráði Frétt blaðsins í gær um mismunun við úthlutun á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálp Íslands hefur vakið sterk viðbrögð. Því miður virðist sumum þykja réttmætt að Íslendingar njóti forgangs fram yfir útlendinga þegar matargjöfum er úthlutað. Krafan um að málefnaleg sjónarmið ráði för við úthlutun mataraðstoðar er þó sterkari. Fastir pennar 25.3.2010 19:05 Fumlaus viðbrögð á öllum vígstöðvum Náttúruöflin eru máttug á Íslandi. Á það var minnt um helgina þegar eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi. Fastir pennar 21.3.2010 22:19 Góðum verkum haldið á lofti Oft er því haldið fram að í hraða nútímasamfélagsins gefist lítill tími til að huga að náunganum. Vissulega er samfélagið gerbreytt frá því sem var, jafnvel fyrir aðeins hálfri öld þegar mun stærri hluti daglegs lífs kvenna og barna fór fram inni á heimilinu. Stuðningur við þá samborgara sem á liðsinni þurfti að halda var þá að langstærstum hluta í höndum heimavinnandi kvenna. Fastir pennar 11.3.2010 17:32 Dæmt fyrir mansal í fyrsta sinn Daginn sem konur tileinkuðu 8. mars baráttu sinni fyrir jafnrétti kynjanna í hundraðasta sinn féll tímamótadómur í Héraðsdómi Reykjaness. Í fyrsta sinn hér á landi hlutu menn dóma fyrir mansal þegar fimm Litháar fengu hver fimm ára dóm fyrir mansal. Þar með hefur verið staðfest í fyrsta sinn fyrir dómi á Íslandi að hér eigi sér stað mansal, tæpu ári eftir að ríkisstjórn Íslands samþykkti aðgerðaáætlun sína gegn mansali. Fastir pennar 9.3.2010 22:20 Tímamót í jafnréttismálum Hlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga og einkahlutafélaga var bundið í lög nú í vikunni. Samkvæmt lögunum nýju verður einnig skylt að gæta að kynjahlutföllum við ráðningu framkvæmdastjóra fyrirtækja, og tilkynna um hvort tveggja, kynjahlutfall stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, til Hlutafélagaskrár. Fastir pennar 5.3.2010 22:36 Börn sem verða fyrir mismunun Tannlæknar og tannréttingasérfræðingar eru ekki hluti af sjúkratryggingakerfinu á sama hátt og aðrir læknar. Þetta veldur ýmsum vanda, meðal annars þeim að tannheilsa fólks, bæði fullorðinna og barna, er að einhverju leyti undir efnahag komin. Fastir pennar 1.3.2010 22:59 Traust og gegnsæi Gegnsæi og traust hefur verið rauður þráður í kröfu íslensks almennings um betra samfélag, framtíðarsýn um það samfélag sem hér verður reist á rústum þess sem féll. Fastir pennar 23.2.2010 22:49 Börnin verða að eiga skjól Að níðast á barni er einhver ljótasti glæpur sem hægt er að fremja. Þó er það svo að slíkir glæpir eru sífellt framdir. Á það hafa fréttir af dómstólum minnt verulega undanfarnar vikur. Fastir pennar 17.2.2010 22:11 Fyrirtækin verða stöðnun að bráð Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn.Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn. Fastir pennar 11.2.2010 10:50 Fjölgar jafnt en ekki nógu þétt Þessar vikur eru flokkar og stjórnmálasamtök að stilla upp listum sínum til sveitarstjóranrkosninga. Aðferðirnar eru mismunandi en einhver útfærsla prófkjörs eða forvals algengast. Fastir pennar 28.1.2010 18:34 Nauðsynlegt að viðhalda virkni Alger kúvending hefur orðið á íslenskum atvinnumarkaði á fáeinum mánuðum. Ísland var þar til fyrir rúmu ári meðal þeirra landa í heiminum þar sem atvinnuþátttaka var hvað mest.Alger kúvending hefur orðið á íslenskum atvinnumarkaði á fáeinum mánuðum. Ísland var þar til fyrir rúmu ári meðal þeirra landa í heiminum þar sem atvinnuþátttaka var hvað mest. Sú staða sem nú blasir við er gerbreytt því þeir skipta nú þúsundum sem eru án atvinnu. Fastir pennar 20.1.2010 10:51 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Uppá palli, inní tjaldi?... Verslunarmannahelgin er nú gengin í garð með þeim ferðalögum og skemmtanahaldi sem þessari helgi heyra til, helginni þegar þorri þjóðarinnar á sameiginlegt þriggja daga frí sem er kærkomið þegar farið er að síga á seinni hluta sumars. Fastir pennar 31.7.2010 10:15
Pólitísk ráðning eða fagleg Tengsla- og greiðaráðningar í opinberri stjórnsýslu eru henni til vansa. Þær hafa þó tíðkast hér á okkar litla landi og tíðkast enn. Velta má fyrir sér hversu mörg við þurfum að verða hér á Íslandi til þess að hægt verði að byggja hér upp alvöru faglegt ráðningarferli í öll opinber störf sem lögð eru upp með þeim hætti að ráða eigi í þau á faglegum forsendum. Fastir pennar 28.7.2010 22:08
Óbreyttir borgarar sallaðir niður Birting þeirra upplýsinga sem finna má í 90 þúsund leyniskjölum um stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Afganistan og birtar voru á WikiLeaks nú um helgina er mikilvæg. Í skjölunum má sjá svart á hvítu að í Afganistan fara Bandaríkjamenn og bandalagsþjóðir þeirra fram með virðingarleysi gagnvart lífi og limum óbreyttra borgara. Þeir eru miskunnarlaust drepnir, í sumum tilvikum vegna óöryggis hermanna í aðstæðunum. Fastir pennar 26.7.2010 22:21
Stríðsmenn og prinsessur Það er vandi að ala upp börn. Ekki síst í samfélagi sem er í sífelldri þróun og viðhorf sem voru viðtekin í gær standast ekki kröfur okkar í dag. Gera verður ráð fyrir að þorri foreldra leitist við að búa börn sín undir að takast á við jafnveigamikil verkefni í lífinu, óháð kyni þeirra. Fastir pennar 20.7.2010 21:42
Vandræðabarnið í Vatnsmýrinni Það er ekki oft sem ástæða er til að fagna seinagangi og ráðaleysi yfirvalda. Svo er þó þegar kemur að blessaðri samgöngumiðstöðinni sem lengi hefur staðið til að rísi í Vatnsmýrinni þrátt fyrir að í nánustu framtíð sé fyrirsjáanleg kúvending á hlutverki Vatnsmýrarsvæðisins í Fastir pennar 19.7.2010 22:03
Aukið öryggi ferðamanna Tvö dauðaslys á erlendum ferðamönnum hafa orðið hér á landi með stuttu millibili. Slysin vekja fyrst og fremst sorg og óhug en óneitanlega vakna einnig upp spurningar um það hvort og þá hvernig hægt sé að draga úr slíkum slysum og helst koma í veg fyrir þau. Skoðun 21.6.2010 22:04
Steinunn Stefánsdóttir: Á móti vindi Íslendingar fagna því í dag að liðin eru 95 ár frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Sá áfangi náðist fyrir þrotlausa vinnu og baráttu kvenna undir forystu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og markar ákveðið upphaf kvennabaráttu á Íslandi, baráttunnar fyrir jafnrétti kynjanna. Ekki þótti öllum sjálfsagt þarna fyrir 95 árum að konur fengju kosningarétt. Bríet og stallsystur hennar létu andbyrinn í samfélaginu þó ekki á sig fá en héldu fram málstað jafnréttisins fullvissar um að þær væru á réttri leið og með tímanum hefur það orðið æ fjarstæðukenndara að búa í samfélagi þar sem kosningaréttur er bundinn við kyn. Fastir pennar 18.6.2010 22:35
Að þora ekki að veðja á hið þekkta Nýliðnar sveitarstjórnarkosningar sýndu glöggt að íslenskir kjósendur hafa misst trú á stjórnmálamönnum. Um það ber vitni lítil kosningaþátttaka, einkum í þeim sveitarfélögum þar sem eingöngu voru í boði listar gömlu flokkanna. Sömuleiðis árangur nýrra framboða, þar á meðal grínframboða, og talsvert miklar útstrikanir og tilfæringar á frambjóðendum á listum. Fastir pennar 7.6.2010 22:36
Samþykki með aðgerðaleysi Enn hafa Ísraelsmenn gengið fram af heimsbyggðinni með árás Ísraelshers á skipalest sem var á leið með hjálpargögn til Gasasvæðisins, árás sem kostaði að minnsta kosti tíu manns lífið. Fastir pennar 1.6.2010 23:10
Steinunn Stefánsdóttir: Enginn árangur Fyrir réttu ári var undirrituð viljayfirlýsing milli Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og Verslunarráðs Íslands þess efnis að fjölga konum í forystusveit íslensks atvinnulífs. Markmiðið var að hlutur hvors kyns yrði ekki minni en 40 prósent í stjórnum fyrirtækja. Fastir pennar 20.5.2010 22:18
Steinunn Stefánsdóttir: Fækkun háskóla blasir við Sú menntun sem ungu fólki stendur til boða í dag getur skipt sköpum um það hversu lífvænlegt samfélag verður hér eftir nokkra áratugi. Það er því lífsspursmál fyrir framtíð þjóðarinnar að byggja upp og viðhalda góðu menntakerfi. Niðurskurður til háskólastarfs hlýtur því að vekja ugg. Fastir pennar 19.5.2010 09:33
Vekjum kosningabaráttuna Nú eru innan við tvær vikur þar til kosið verður til sveitar-stjórna. Það hljómar raunar eins og það geti ekki verið satt miðað við það hversu lítið sveitarstjórnarmál eru til umræðu í samfélaginu. Fastir pennar 16.5.2010 22:08
Steinunn Stefánsdóttir: Útrás réttarríkis Atburðir síðustu daga sýna svo ekki verður um villst að full alvara býr að baki rannsóknum embættis sérstaks saksóknara á því hvort og þá hvernig brotin hafa verið lög í aðdraganda íslenska bankahrunsins. Fastir pennar 13.5.2010 10:13
Steinunn Stefánsdóttir: Á fáki fráum í bílaborginni Þeim fer góðu heilli stöðugt fjölgandi sem nota reiðhjól til að komast leiðar sinnar á höfuðborgarsvæðinu og víðar í þéttbýli. Skoðun 5.5.2010 22:45
Steinunn Stefánsdóttir: Prestastefna móast við Góðar fréttir bárust í gær þess efnis að 91 prestur og guðfræðingur hefðu lagt tillögu fyrir prestastefnu um að giftingar samkynhneigðra yrðu leyfðar innan þjóðkirkjunnar. Verri fréttir bárust svo síðar um daginn; tillagan var ekki samþykkt heldur önnur sem vísar umfjöllun um málið til biskups og kenninganefndar, tillögu hinna framsýnu presta og guðfræðinga og tillögu séra Geirs Waage þess efnis að Alþingi létti af prestum Þjóðkirkjunnar umboði til þess að vera vígslumenn í skilningi hjúskaparlaga. Fastir pennar 29.4.2010 20:07
Steinunn Stefánsdóttir: Á ég að gæta bónda míns? Skýrsla rannsóknarnefndar er óþrjótandi brunnur upplýsinga. Skýrslan vekur einnig margar spurningar. Ein þeirra snýr að þeirri ábyrgð, meðal annars siðferðilegri, sem hvílir á fólki vegna skuldbindinga sem maki þess hefur stofnað til. Fastir pennar 19.4.2010 22:27
Steinunn Stefánsdóttir: Ha ég? Já þú. Ekki satt. Hver þá? Það hálfa annað ár sem liðið er frá hruninu hefur að mörgu leyti einkennst af vonbrigðum; vonbrigðum yfir að það sem talið hafði verið velgengni var reist á sandi, ef ekki beinlínis blekkingum; vonbrigðum yfir því að stjórnvöld og stjórnkerfi virtist bæði skorta reglur og einnig þor til að stemma stigu við þeirri þróun, sem sumir sáu þó fyrir, að bankakerfið væri að vaxa þjóðinni langt yfir höfuð og vonbrigðum vegna þess að svo virtist sem enginn ætlaði sér að axla ábyrgð á hruninu og því sem til þess leiddi. Fastir pennar 15.4.2010 10:11
Steinunn Stefánsdóttir: Að fara með börnin sín í stríð Hún kom óþyrmilega við mann upptakan af árásum bandarískra hermanna á óbreytta borgara í Bagdad fyrir hálfu öðru ári. Efni upptökunnar kom ekki á óvart en áminning er það engu að síður að horfa upp á þetta dæmalaust óhugnanlega dæmi um atburði sem eiga sér stað í stríði. Fastir pennar 7.4.2010 22:37
Þrír mikilvægir áfangar Þeim sem láta sig jafnrétti kynjanna varða þykir oft sem baráttan sækist seint. Og ekki bara seint því ýmis teikn eru um að það sem ætti að ganga áfram virðist fara aftur á bak. Fastir pennar 30.3.2010 22:21
Málefnaleg sjónarmið ráði Frétt blaðsins í gær um mismunun við úthlutun á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálp Íslands hefur vakið sterk viðbrögð. Því miður virðist sumum þykja réttmætt að Íslendingar njóti forgangs fram yfir útlendinga þegar matargjöfum er úthlutað. Krafan um að málefnaleg sjónarmið ráði för við úthlutun mataraðstoðar er þó sterkari. Fastir pennar 25.3.2010 19:05
Fumlaus viðbrögð á öllum vígstöðvum Náttúruöflin eru máttug á Íslandi. Á það var minnt um helgina þegar eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi. Fastir pennar 21.3.2010 22:19
Góðum verkum haldið á lofti Oft er því haldið fram að í hraða nútímasamfélagsins gefist lítill tími til að huga að náunganum. Vissulega er samfélagið gerbreytt frá því sem var, jafnvel fyrir aðeins hálfri öld þegar mun stærri hluti daglegs lífs kvenna og barna fór fram inni á heimilinu. Stuðningur við þá samborgara sem á liðsinni þurfti að halda var þá að langstærstum hluta í höndum heimavinnandi kvenna. Fastir pennar 11.3.2010 17:32
Dæmt fyrir mansal í fyrsta sinn Daginn sem konur tileinkuðu 8. mars baráttu sinni fyrir jafnrétti kynjanna í hundraðasta sinn féll tímamótadómur í Héraðsdómi Reykjaness. Í fyrsta sinn hér á landi hlutu menn dóma fyrir mansal þegar fimm Litháar fengu hver fimm ára dóm fyrir mansal. Þar með hefur verið staðfest í fyrsta sinn fyrir dómi á Íslandi að hér eigi sér stað mansal, tæpu ári eftir að ríkisstjórn Íslands samþykkti aðgerðaáætlun sína gegn mansali. Fastir pennar 9.3.2010 22:20
Tímamót í jafnréttismálum Hlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga og einkahlutafélaga var bundið í lög nú í vikunni. Samkvæmt lögunum nýju verður einnig skylt að gæta að kynjahlutföllum við ráðningu framkvæmdastjóra fyrirtækja, og tilkynna um hvort tveggja, kynjahlutfall stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, til Hlutafélagaskrár. Fastir pennar 5.3.2010 22:36
Börn sem verða fyrir mismunun Tannlæknar og tannréttingasérfræðingar eru ekki hluti af sjúkratryggingakerfinu á sama hátt og aðrir læknar. Þetta veldur ýmsum vanda, meðal annars þeim að tannheilsa fólks, bæði fullorðinna og barna, er að einhverju leyti undir efnahag komin. Fastir pennar 1.3.2010 22:59
Traust og gegnsæi Gegnsæi og traust hefur verið rauður þráður í kröfu íslensks almennings um betra samfélag, framtíðarsýn um það samfélag sem hér verður reist á rústum þess sem féll. Fastir pennar 23.2.2010 22:49
Börnin verða að eiga skjól Að níðast á barni er einhver ljótasti glæpur sem hægt er að fremja. Þó er það svo að slíkir glæpir eru sífellt framdir. Á það hafa fréttir af dómstólum minnt verulega undanfarnar vikur. Fastir pennar 17.2.2010 22:11
Fyrirtækin verða stöðnun að bráð Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn.Á Íslandi hefur 4.321 fyrirtæki á að skipa stjórnum með jöfnu kynjahlutfalli, þ.e. 40/60 hlutfall eða einn fulltrúi annars kynsins situr í þriggja manna stjórn. Fastir pennar 11.2.2010 10:50
Fjölgar jafnt en ekki nógu þétt Þessar vikur eru flokkar og stjórnmálasamtök að stilla upp listum sínum til sveitarstjóranrkosninga. Aðferðirnar eru mismunandi en einhver útfærsla prófkjörs eða forvals algengast. Fastir pennar 28.1.2010 18:34
Nauðsynlegt að viðhalda virkni Alger kúvending hefur orðið á íslenskum atvinnumarkaði á fáeinum mánuðum. Ísland var þar til fyrir rúmu ári meðal þeirra landa í heiminum þar sem atvinnuþátttaka var hvað mest.Alger kúvending hefur orðið á íslenskum atvinnumarkaði á fáeinum mánuðum. Ísland var þar til fyrir rúmu ári meðal þeirra landa í heiminum þar sem atvinnuþátttaka var hvað mest. Sú staða sem nú blasir við er gerbreytt því þeir skipta nú þúsundum sem eru án atvinnu. Fastir pennar 20.1.2010 10:51
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent