Sveitarstjórnarkosningar Skúli sækist eftir þriðja sæti Skúli Helgason gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar sem fram fer 10. febrúar næstkomandi. Innlent 17.1.2018 13:59 Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða. Innlent 15.1.2018 22:20 Baráttumaður fyrir réttindum fatlaðs fólks er nýr formaður stjórnar Pírata í Reykjavík Rúnar Björn var einn af þeim fyrstu sem hlaut notendastýrða persónulega þjónustu. Hann var í kvöld kjörinn formaður nýrrar stjórnar Pírata í Reykjavík. Innlent 13.1.2018 22:28 Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins. Innlent 13.1.2018 17:59 Engin fyrirstaða að flytja til Reykjavíkur Þá bara tökum við þann slag,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni. Innlent 11.1.2018 18:42 Skilja ekki hvers vegna Elliði er til í prófkjör en greiðir atkvæði gegn því Litlu mátti muna að í fyrsta skipti í 28 ár yrði haldið prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum í aðdraganda sveitastjórnakosninga. Innlent 11.1.2018 14:32 Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. Innlent 11.1.2018 14:05 Vélstjórinn á Herjólfi fær ekki prófkjör í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum felldi í gær tillögu um að valið yrði á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar með prófkjöri. Kosið var tvisvar og var tillagan felld í bæði skiptin. Innlent 10.1.2018 22:10 Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. Innlent 10.1.2018 22:58 Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins. Innlent 10.1.2018 20:23 Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Framboðsslagur innan Sjálfstæðisflokksins fyrirliggjandi. Innlent 10.1.2018 16:12 Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. Innlent 10.1.2018 15:22 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 10.1.2018 11:54 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. Innlent 10.1.2018 11:37 Fagnar samkeppni í leiðtogakjöri Áslaugu Maríu Friðriksdóttur lýst vel á framboð eiganda Morgunblaðsins, Eyþórs Arnalds. Innlent 9.1.2018 21:31 Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 10.1.2018 09:52 Magnús vill annað sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi Magnús Örn situr í bæjarstjórn Seltjarnarness. Innlent 7.1.2018 21:39 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 6.1.2018 11:51 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. Innlent 4.1.2018 14:42 Elliði vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, vill leiða lista Sjálfstæðismanna í komandi svietarstjórnarkosninum. Innlent 15.12.2017 17:35 „Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 6.9.2017 13:37 Miklar sveiflur í borginni Framsóknarflokkurinn og Björt framtíð næðu engum manni inn í borgarstjórn væri kosið í dag. Innlent 30.8.2017 19:43 Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans. Innlent 29.8.2017 21:30 Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. Innlent 29.8.2017 22:59 Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi. Innlent 24.8.2017 19:23 Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun halda leiðtogaprófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, nú síðdegis. Innlent 22.8.2017 19:54 Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. Innlent 13.6.2017 14:35 Gísli Marteinn og Halldór Halldórsson í hár saman Ekki sér fyrir endann á hremmingum Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. Innlent 9.6.2017 11:39 Staða Viðreisnar afar þröng Gísli Marteinn Baldursson og Heiða Kristín Helgadóttir, sem oftast eru nefnd sem mögulegir oddvitar Viðreisnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, hyggjast ekki leiða flokkinn. Innlent 30.5.2017 21:52 Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. Innlent 8.7.2010 14:06 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Skúli sækist eftir þriðja sæti Skúli Helgason gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar sem fram fer 10. febrúar næstkomandi. Innlent 17.1.2018 13:59
Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða. Innlent 15.1.2018 22:20
Baráttumaður fyrir réttindum fatlaðs fólks er nýr formaður stjórnar Pírata í Reykjavík Rúnar Björn var einn af þeim fyrstu sem hlaut notendastýrða persónulega þjónustu. Hann var í kvöld kjörinn formaður nýrrar stjórnar Pírata í Reykjavík. Innlent 13.1.2018 22:28
Heiða Björg Hilmisdóttir óskar eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að áskorun fjölda íslenskra stjórnmálakvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í stjórnmálastarfi landsins. Innlent 13.1.2018 17:59
Engin fyrirstaða að flytja til Reykjavíkur Þá bara tökum við þann slag,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni. Innlent 11.1.2018 18:42
Skilja ekki hvers vegna Elliði er til í prófkjör en greiðir atkvæði gegn því Litlu mátti muna að í fyrsta skipti í 28 ár yrði haldið prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum í aðdraganda sveitastjórnakosninga. Innlent 11.1.2018 14:32
Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. Innlent 11.1.2018 14:05
Vélstjórinn á Herjólfi fær ekki prófkjör í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum felldi í gær tillögu um að valið yrði á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar með prófkjöri. Kosið var tvisvar og var tillagan felld í bæði skiptin. Innlent 10.1.2018 22:10
Ekkert verður af sögulegu prófkjöri í Eyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins þar í bæ kaus í kvöld gegn því að halda prófkjör en tillaga um að stillt yrði upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor náði ekki 2/3 atkvæða í desember og var því felld. Innlent 10.1.2018 22:58
Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins. Innlent 10.1.2018 20:23
Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Framboðsslagur innan Sjálfstæðisflokksins fyrirliggjandi. Innlent 10.1.2018 16:12
Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. Innlent 10.1.2018 15:22
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 10.1.2018 11:54
Fagnar samkeppni í leiðtogakjöri Áslaugu Maríu Friðriksdóttur lýst vel á framboð eiganda Morgunblaðsins, Eyþórs Arnalds. Innlent 9.1.2018 21:31
Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 10.1.2018 09:52
Magnús vill annað sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi Magnús Örn situr í bæjarstjórn Seltjarnarness. Innlent 7.1.2018 21:39
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 6.1.2018 11:51
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. Innlent 4.1.2018 14:42
Elliði vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, vill leiða lista Sjálfstæðismanna í komandi svietarstjórnarkosninum. Innlent 15.12.2017 17:35
„Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 6.9.2017 13:37
Miklar sveiflur í borginni Framsóknarflokkurinn og Björt framtíð næðu engum manni inn í borgarstjórn væri kosið í dag. Innlent 30.8.2017 19:43
Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans. Innlent 29.8.2017 21:30
Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. Innlent 29.8.2017 22:59
Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi. Innlent 24.8.2017 19:23
Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun halda leiðtogaprófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, nú síðdegis. Innlent 22.8.2017 19:54
Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. Innlent 13.6.2017 14:35
Gísli Marteinn og Halldór Halldórsson í hár saman Ekki sér fyrir endann á hremmingum Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. Innlent 9.6.2017 11:39
Staða Viðreisnar afar þröng Gísli Marteinn Baldursson og Heiða Kristín Helgadóttir, sem oftast eru nefnd sem mögulegir oddvitar Viðreisnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, hyggjast ekki leiða flokkinn. Innlent 30.5.2017 21:52
Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. Innlent 8.7.2010 14:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent