Engin fyrirstaða að flytja til Reykjavíkur Sigurður Mikael Jónsson skrifar 12. janúar 2018 07:00 Vilhjálmur hallar sínu höfði í Garðabæ en er Reykvíkingur út í gegn. vísir/stefán „Þá bara tökum við þann slag,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni og svarar að það verði engin fyrirstaða að þurfa að flytja til Reykjavíkur fari svo að hann hreppi oddvitasæti flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi. Vilhjálmur er sem kunnugt er búsettur í Garðabæ og einn af þekktustu íbúum bæjarins eftir vasklega framgöngu fyrir hans hönd í Útsvari. Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna telst hver sá kjörgengur sem á kosningarétt í sveitarfélaginu og kosningarrétt á hver sá sem á lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi. Því er ljóst að ef til þess kæmi yrði Vilhjálmur að flytjast búferlum til Reykjavíkur, að minnsta kosti þremur vikum fyrir kosningar. „Já, já. Þá bara tökum við þann slag. Það er engin fyrirstaða. Ég er fæddur í Reykjavík, alinn upp í Reykjavík og gekk í skóla í Reykjavík. Ég er í Reykjavík fjórtán til sextán klukkutíma á sólarhring og legg mig stundum í Garðabæ í sex til átta tíma. Mér finnst þetta smáatriði miðað við vandamál borgarinnar.“ Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins fer fram 27. janúar næstkomandi þar sem Vilhjálmur, Áslaug María Friðriksdóttir, Eyþór Arnalds, Kjartan Magnússon og Viðar H. Guðjohnsen gefa kost á sér . Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
„Þá bara tökum við þann slag,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni og svarar að það verði engin fyrirstaða að þurfa að flytja til Reykjavíkur fari svo að hann hreppi oddvitasæti flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi. Vilhjálmur er sem kunnugt er búsettur í Garðabæ og einn af þekktustu íbúum bæjarins eftir vasklega framgöngu fyrir hans hönd í Útsvari. Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna telst hver sá kjörgengur sem á kosningarétt í sveitarfélaginu og kosningarrétt á hver sá sem á lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi. Því er ljóst að ef til þess kæmi yrði Vilhjálmur að flytjast búferlum til Reykjavíkur, að minnsta kosti þremur vikum fyrir kosningar. „Já, já. Þá bara tökum við þann slag. Það er engin fyrirstaða. Ég er fæddur í Reykjavík, alinn upp í Reykjavík og gekk í skóla í Reykjavík. Ég er í Reykjavík fjórtán til sextán klukkutíma á sólarhring og legg mig stundum í Garðabæ í sex til átta tíma. Mér finnst þetta smáatriði miðað við vandamál borgarinnar.“ Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins fer fram 27. janúar næstkomandi þar sem Vilhjálmur, Áslaug María Friðriksdóttir, Eyþór Arnalds, Kjartan Magnússon og Viðar H. Guðjohnsen gefa kost á sér .
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira