Hestar

Fréttamynd

Tímamótasýning hjá Olil Amble

Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Hvetja hestamenn að fara varlega á ísnum

Ísinn sem hefur verið á vegum borgarinnar undanfarnar vikur hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur rysjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt. Frá þessu er greint á heimasíðu Fáks.

Innlent
Fréttamynd

Þetta toppar allt

"Ég hef fengist við ótal frábær verkefni hér á Stöð 2 en hygg að þetta toppi allt annað, í skemmtilegheitum í það minnsta,“ segir Telma.

Lífið
Fréttamynd

Hestar á hlaupabretti með bleiu

Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa.

Innlent
Fréttamynd

Enginn fljótari en Bergþór og Lótus | Myndbönd

Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor náðu besta tímanum í fyrri umferðinni í 250 metra skeiði lokið á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Seinni umferðin fer síðan fram á morgun.

Sport
Fréttamynd

Gústaf missti af gullinu á lokasprettinum - myndir

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni urðu að sætta sig við fjórða sætið í slaktaumatölti ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín en úrslitakeppnin fór fram í dag. Þau hreinlega misstu af heimsmeistaratitlinum á lokasprettinum.

Sport
Fréttamynd

Varði heimsmeistaratitilinn á nýjum hesti

Sigurður Marínusson tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í Gæðingaskeiði í kvöld á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Það gerði enginn betur en Sigurður á Atla frá Norður-Hvammi en þeir keppa fyrir Holland.

Sport
Fréttamynd

Guðmundur og Fura með fyrsta gull Íslands

Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Fura frá Hellu lönduðu fyrstu gullverðlaunum Íslands á HM íslenska hestsins þegar þau unnu sex vetra flokkinn í kynbótasýningum á merum.

Sport
Fréttamynd

Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag

Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi

Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97.

Sport
Fréttamynd

Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi

Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum.

Sport
Fréttamynd

Dorrit stal senunni í Berlín

Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Með fiðrildi í maga af spennu

Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær.

Lífið