Fótbolti á Norðurlöndum Alfreð: Viking fyrsti kostur Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma. Fótbolti 3.11.2009 08:58 OB aftur á toppinn Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1. Fótbolti 3.11.2009 01:05 Hammarby féll úr sænsku úrvalsdeildinni Næstsíðasta umferð tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eftir leiki kvöldsins er ljóst að Hammarby er fallið úr deildinni. Fótbolti 28.10.2009 22:44 Capello búinn að fá nóg af umræðunni um Owen Fabio Capello segir að umræðan um Michael Owen og enska landsliðið hafi valdið sér óþægindum síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Fótbolti 26.10.2009 21:00 Hallgrímur og Eyjólfur léku í tapi GAIS GAIS tapaði í kvöld fyrir Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni, 1-0, á heimavelli. Fótbolti 26.10.2009 20:02 Norski boltinn: Lilleström lagði Brann Stefán Logi Magnússon og félagar í Lilleström unnu góðan sigur á Brann, 3-1, í norska boltanum í dag. Stefán stóð á milli stanganna hjá Lilleström. Fótbolti 25.10.2009 19:16 Mikilvægt stig hjá Lilleström Lilleström gerði í dag 2-2 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.10.2009 23:02 Ólafur Ingi og félagar töpuðu Þó nokkrum leikjum er lokið í Svíþjóð og Noregi í dag þar sem Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 18.10.2009 15:20 Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2009 15:12 Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. Fótbolti 17.10.2009 15:08 Örebro lagði Kristianstad Örebro vann í kvöld 3-1 sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 5.10.2009 23:14 Þrír Íslendingar á skotskónum í Svíþjóð Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 5.10.2009 22:52 Rúrik og Sölvi báðir í liði mánaðarins hjá TV2 Tveir íslenskir knattspyrnumenn komust í lið september-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá sjónvarpsstöðinni TV2. Þetta eru þeir Rúrik Gíslason, miðjumaður OB, og Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður SönderjyskE. Fótbolti 2.10.2009 15:40 GAIS getur misst 9 stig og lent í bullandi fallbaráttu Athyglisvert mál er komið upp í sænska fótboltanum. Brasilíumaðurinn Wanderson er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildinnar með 16 mörk en nú hefur komið í ljós að atvinnuleyfi hans rann út fyrir tveimur mánuðum. Wanderson er með öðrum orðum ólöglegur í Svíþjóð. Fótbolti 1.10.2009 12:31 Rosenborg Noregsmeistari Rosenborg varð í dag Noregsmeistari í knattpsyrnu eftir 2-0 sigur á Molde á útivelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 23:07 Sigur hjá Stabæk Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 18:31 Bröndby fékk slæman skell Stefán Gíslason og félagar í Bröndby máttu sætta sig við stórt tap fyrir Silkeborg, 4-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:41 Ólafur Ingi spilaði er Helsingborg tapaði Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður er Helsingborg tapaði fyrir Trelleborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.9.2009 15:23 Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2009 23:39 Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Fótbolti 25.9.2009 19:49 Árni Gautur og félagar komust ekki í bikarúrslitin Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland máttu sætta sig við 1-0 tap á móti Aelesund í undanúrslitaleik norska bikarsins í dag. Tor Hogne Aaröy skoraði sigurmarkið eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24.9.2009 19:21 Markvörður IFK Gautaborgar reyndi að minnka markið - Myndband Athyglisverð uppákoma átti sér stað í leik IFK Gautaborgar og Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Markverði IFK tókst nefnilega að minnka markið sitt um nokkra sentimetra áður en leikurinn hófst. Fótbolti 24.9.2009 10:22 Ólafur áfram hjá Brann Allar líkur eru á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarfélagsins Brann á næstu leiktíð. Fótbolti 21.9.2009 10:40 Eyjólfur skoraði í öðrum leiknum í röð Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka GAIS sem vann 4-0 sigur á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.9.2009 19:46 Elmar skoraði í sigri Gautaborgar Theodór Elmar Bjarnason skoraði eitt marka IFK Gautaborgar í 3-1 sigri liðsins á Helsingborg í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 16.9.2009 23:46 Jafntefli í Íslendingaslagnum Brann og Viking skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 1-1. Fótbolti 14.9.2009 20:30 Rúrik Gíslason í liði mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni Danska Tipsbladet hefur valið Rúrik Gíslason í lið ágústmánaðar í dönsku úrvalsdeildinni en Rúrik hefur leikið frábærlega með Odense Boldklub. Rúrik fór á kostum í landsleik Íslendinga og Norðmanna á laugardaginn og sýndi þá hversu öflugur leikmaður hann er orðinn. Fótbolti 8.9.2009 11:44 Stefán Logi meiddist er Lilleström tapaði Stefán Logi Magnússon þurfti að fara meiddur af velli er lið hans, Lilleström, tapaði fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. Fótbolti 31.8.2009 19:22 Stefán sagður á leið til Frakklands Stefán Gíslason, leikmaður Bröndby í Danmörku, er nú sagður á leið til franska B-deildarfélagsins Metz. Fótbolti 31.8.2009 16:30 Stefán skoraði tvö og lagði upp eitt Stefán Þór Þórðarson fór mikinn er lið hans, Norrköping, vann 3-0 sigur á Sirius í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2009 20:29 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 118 ›
Alfreð: Viking fyrsti kostur Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma. Fótbolti 3.11.2009 08:58
OB aftur á toppinn Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1. Fótbolti 3.11.2009 01:05
Hammarby féll úr sænsku úrvalsdeildinni Næstsíðasta umferð tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eftir leiki kvöldsins er ljóst að Hammarby er fallið úr deildinni. Fótbolti 28.10.2009 22:44
Capello búinn að fá nóg af umræðunni um Owen Fabio Capello segir að umræðan um Michael Owen og enska landsliðið hafi valdið sér óþægindum síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Fótbolti 26.10.2009 21:00
Hallgrímur og Eyjólfur léku í tapi GAIS GAIS tapaði í kvöld fyrir Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni, 1-0, á heimavelli. Fótbolti 26.10.2009 20:02
Norski boltinn: Lilleström lagði Brann Stefán Logi Magnússon og félagar í Lilleström unnu góðan sigur á Brann, 3-1, í norska boltanum í dag. Stefán stóð á milli stanganna hjá Lilleström. Fótbolti 25.10.2009 19:16
Mikilvægt stig hjá Lilleström Lilleström gerði í dag 2-2 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.10.2009 23:02
Ólafur Ingi og félagar töpuðu Þó nokkrum leikjum er lokið í Svíþjóð og Noregi í dag þar sem Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 18.10.2009 15:20
Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2009 15:12
Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. Fótbolti 17.10.2009 15:08
Örebro lagði Kristianstad Örebro vann í kvöld 3-1 sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 5.10.2009 23:14
Þrír Íslendingar á skotskónum í Svíþjóð Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 5.10.2009 22:52
Rúrik og Sölvi báðir í liði mánaðarins hjá TV2 Tveir íslenskir knattspyrnumenn komust í lið september-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá sjónvarpsstöðinni TV2. Þetta eru þeir Rúrik Gíslason, miðjumaður OB, og Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður SönderjyskE. Fótbolti 2.10.2009 15:40
GAIS getur misst 9 stig og lent í bullandi fallbaráttu Athyglisvert mál er komið upp í sænska fótboltanum. Brasilíumaðurinn Wanderson er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildinnar með 16 mörk en nú hefur komið í ljós að atvinnuleyfi hans rann út fyrir tveimur mánuðum. Wanderson er með öðrum orðum ólöglegur í Svíþjóð. Fótbolti 1.10.2009 12:31
Rosenborg Noregsmeistari Rosenborg varð í dag Noregsmeistari í knattpsyrnu eftir 2-0 sigur á Molde á útivelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 23:07
Sigur hjá Stabæk Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 18:31
Bröndby fékk slæman skell Stefán Gíslason og félagar í Bröndby máttu sætta sig við stórt tap fyrir Silkeborg, 4-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:41
Ólafur Ingi spilaði er Helsingborg tapaði Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður er Helsingborg tapaði fyrir Trelleborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.9.2009 15:23
Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2009 23:39
Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Fótbolti 25.9.2009 19:49
Árni Gautur og félagar komust ekki í bikarúrslitin Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland máttu sætta sig við 1-0 tap á móti Aelesund í undanúrslitaleik norska bikarsins í dag. Tor Hogne Aaröy skoraði sigurmarkið eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24.9.2009 19:21
Markvörður IFK Gautaborgar reyndi að minnka markið - Myndband Athyglisverð uppákoma átti sér stað í leik IFK Gautaborgar og Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Markverði IFK tókst nefnilega að minnka markið sitt um nokkra sentimetra áður en leikurinn hófst. Fótbolti 24.9.2009 10:22
Ólafur áfram hjá Brann Allar líkur eru á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarfélagsins Brann á næstu leiktíð. Fótbolti 21.9.2009 10:40
Eyjólfur skoraði í öðrum leiknum í röð Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka GAIS sem vann 4-0 sigur á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.9.2009 19:46
Elmar skoraði í sigri Gautaborgar Theodór Elmar Bjarnason skoraði eitt marka IFK Gautaborgar í 3-1 sigri liðsins á Helsingborg í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 16.9.2009 23:46
Jafntefli í Íslendingaslagnum Brann og Viking skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 1-1. Fótbolti 14.9.2009 20:30
Rúrik Gíslason í liði mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni Danska Tipsbladet hefur valið Rúrik Gíslason í lið ágústmánaðar í dönsku úrvalsdeildinni en Rúrik hefur leikið frábærlega með Odense Boldklub. Rúrik fór á kostum í landsleik Íslendinga og Norðmanna á laugardaginn og sýndi þá hversu öflugur leikmaður hann er orðinn. Fótbolti 8.9.2009 11:44
Stefán Logi meiddist er Lilleström tapaði Stefán Logi Magnússon þurfti að fara meiddur af velli er lið hans, Lilleström, tapaði fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. Fótbolti 31.8.2009 19:22
Stefán sagður á leið til Frakklands Stefán Gíslason, leikmaður Bröndby í Danmörku, er nú sagður á leið til franska B-deildarfélagsins Metz. Fótbolti 31.8.2009 16:30
Stefán skoraði tvö og lagði upp eitt Stefán Þór Þórðarson fór mikinn er lið hans, Norrköping, vann 3-0 sigur á Sirius í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2009 20:29