FM957 „Ekki að segja að við viljum meiri laun en flugumferðarstjórar, en allt að því“ Viðræður eru í gangi um seríu tvö á sjónvarpsþáttunum Iceguys. Rúrik Gíslason segir tónlistarmennina fimm, sem skipa sveitina, alla vera að „springa úr egói,“ og verið sé að reyna finna flöt á launamálum. Stórtónleikar á laugardaginn eru þó ekki gerðir með sem mestan hagnað í huga, heldur sé allur metnaður lagður í að hafa þá sem glæsilegasta. Lífið 14.12.2023 11:56 Blökastið hringir inn jólin Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. Lífið 10.12.2023 16:01 Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 9.12.2023 17:01 „Ef ég þekki mína menn rétt þá verður jólaglögg“ Litlu jól Blökastsins fara fram í annað skiptið í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi á sunnudagskvöld. Auðunn Blöndal hlakkar til að gleðja áskrifendur sína með veglegum gjöfum. Lífið 8.12.2023 14:48 „Sumt mun kannski sjokkera fólk“ Hinn 22 ára gamli Jóhann Ágúst Ólafsson var að senda frá sér sitt fyrsta lag, „Kallinn á tunglinu“. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 2.12.2023 17:01 Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 25.11.2023 17:01 „Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Tónlist 18.11.2023 17:00 „Alls konar blessanir í slæmu hlutunum“ Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson sér glasið hálf fullt í lífinu og er gjarnan lýst sem miklum stemningsmanni. Lífið tók skarpa U-beygju í sumar þegar Axel greindist með illkynja æxli en hann segir lífsreynsluna hafa kennt sér heilmikið. Blaðamaður settist niður með Axel og ræddi við hann um lífið, ferilinn, tónlistina, ástina, vináttuna og margt fleira. Lífið 18.11.2023 07:00 Horfði 10 ára á Exorcist „Ég hef alltaf verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var lítill. Ég er fæddur og uppalinn í Venesúela og man eftir að hafa leigt Exorcist myndirnar á VHS og ég var aðeins 10 ára. Einmitt vegna þessarar ástríðu fyrir hryllingsmyndum fór ég í ár að sjá The Nun II í bíó og hugsaði: í ár gæti ég endurskapað The Nun,“ segir Junior Sanchez Montes, sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub sem fram fór helgina fyrir Hrekkjavöku. Lífið samstarf 16.11.2023 11:58 Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00 Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957 Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. Lífið 6.11.2023 20:22 Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00 Tryllt Halloweenpartý FM957 - myndaveisla Hrekkjavökupartý FM957 fór fram um helgina á Lúx. Ströng búningaskylda var á viðburðinn og gestir stóðu sannarlega við sitt og mættu í hrikalega flottum búningum. Lífið samstarf 31.10.2023 13:24 „Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28.10.2023 17:00 „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. Tónlist 21.10.2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. Tónlist 14.10.2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. Tónlist 7.10.2023 17:00 Suður-kóresk plötusnælda með eitt stærsta danslag ársins Plötusnældan og tónlistarkonan Peggy Gou hefur verið að gera öfluga hluti í tónlistarheiminum og troðið upp víðs vegar fyrir fjöldann allan af fólki. Tónlist 30.9.2023 17:01 FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið Eftir skemmtilega og fjöruga keppni lauk leiknum Leikið um landið á fimmtudag en þar skoraði starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 30.9.2023 09:27 Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags. Lífið samstarf 28.9.2023 13:47 Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 27.9.2023 14:39 Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 26.9.2023 14:29 Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 25.9.2023 16:16 Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu. Lífið samstarf 25.9.2023 13:59 „Veistu ekki hver ég er?“ Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Tónlist 23.9.2023 17:01 „Tveir stórir karakterar í litlu herbergi, það getur oft endað illa“ „Þetta er smá fyndin saga,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason í samtali við blaðamann um hvernig lagið Skína varð til. Lagið situr á toppi Íslenska listans á FM þriðju vikuna í röð. Tónlist 16.9.2023 17:00 Bein útsending: Bingó Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Lífið 10.9.2023 18:00 „Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 9.9.2023 17:00 Bingó í beinni á sunnudag: „Kakó á krakkana og rautt á foreldrana“ „Við strákarnir erum hrikalega peppaðir fyrir þessu, okkur Steinda finnst þetta svo gaman,“ segir Auddi Blö en á sunnudagskvöld verður Haust-Bingó Blökastsins í beinni útsendingu. Lífið 8.9.2023 09:01 Patrik á toppnum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan þekktur sem prettyboitjokko, situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku ásamt Luigi með lagið Skína. Tónlist 2.9.2023 17:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 9 ›
„Ekki að segja að við viljum meiri laun en flugumferðarstjórar, en allt að því“ Viðræður eru í gangi um seríu tvö á sjónvarpsþáttunum Iceguys. Rúrik Gíslason segir tónlistarmennina fimm, sem skipa sveitina, alla vera að „springa úr egói,“ og verið sé að reyna finna flöt á launamálum. Stórtónleikar á laugardaginn eru þó ekki gerðir með sem mestan hagnað í huga, heldur sé allur metnaður lagður í að hafa þá sem glæsilegasta. Lífið 14.12.2023 11:56
Blökastið hringir inn jólin Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í kvöld. Lífið 10.12.2023 16:01
Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 9.12.2023 17:01
„Ef ég þekki mína menn rétt þá verður jólaglögg“ Litlu jól Blökastsins fara fram í annað skiptið í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi á sunnudagskvöld. Auðunn Blöndal hlakkar til að gleðja áskrifendur sína með veglegum gjöfum. Lífið 8.12.2023 14:48
„Sumt mun kannski sjokkera fólk“ Hinn 22 ára gamli Jóhann Ágúst Ólafsson var að senda frá sér sitt fyrsta lag, „Kallinn á tunglinu“. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 2.12.2023 17:01
Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 25.11.2023 17:01
„Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Tónlist 18.11.2023 17:00
„Alls konar blessanir í slæmu hlutunum“ Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson sér glasið hálf fullt í lífinu og er gjarnan lýst sem miklum stemningsmanni. Lífið tók skarpa U-beygju í sumar þegar Axel greindist með illkynja æxli en hann segir lífsreynsluna hafa kennt sér heilmikið. Blaðamaður settist niður með Axel og ræddi við hann um lífið, ferilinn, tónlistina, ástina, vináttuna og margt fleira. Lífið 18.11.2023 07:00
Horfði 10 ára á Exorcist „Ég hef alltaf verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var lítill. Ég er fæddur og uppalinn í Venesúela og man eftir að hafa leigt Exorcist myndirnar á VHS og ég var aðeins 10 ára. Einmitt vegna þessarar ástríðu fyrir hryllingsmyndum fór ég í ár að sjá The Nun II í bíó og hugsaði: í ár gæti ég endurskapað The Nun,“ segir Junior Sanchez Montes, sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub sem fram fór helgina fyrir Hrekkjavöku. Lífið samstarf 16.11.2023 11:58
Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00
Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957 Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. Lífið 6.11.2023 20:22
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00
Tryllt Halloweenpartý FM957 - myndaveisla Hrekkjavökupartý FM957 fór fram um helgina á Lúx. Ströng búningaskylda var á viðburðinn og gestir stóðu sannarlega við sitt og mættu í hrikalega flottum búningum. Lífið samstarf 31.10.2023 13:24
„Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28.10.2023 17:00
„Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. Tónlist 21.10.2023 17:01
Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. Tónlist 14.10.2023 17:01
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. Tónlist 7.10.2023 17:00
Suður-kóresk plötusnælda með eitt stærsta danslag ársins Plötusnældan og tónlistarkonan Peggy Gou hefur verið að gera öfluga hluti í tónlistarheiminum og troðið upp víðs vegar fyrir fjöldann allan af fólki. Tónlist 30.9.2023 17:01
FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið Eftir skemmtilega og fjöruga keppni lauk leiknum Leikið um landið á fimmtudag en þar skoraði starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 30.9.2023 09:27
Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags. Lífið samstarf 28.9.2023 13:47
Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 27.9.2023 14:39
Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 26.9.2023 14:29
Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Lífið samstarf 25.9.2023 16:16
Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu. Lífið samstarf 25.9.2023 13:59
„Veistu ekki hver ég er?“ Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Tónlist 23.9.2023 17:01
„Tveir stórir karakterar í litlu herbergi, það getur oft endað illa“ „Þetta er smá fyndin saga,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason í samtali við blaðamann um hvernig lagið Skína varð til. Lagið situr á toppi Íslenska listans á FM þriðju vikuna í röð. Tónlist 16.9.2023 17:00
Bein útsending: Bingó Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Lífið 10.9.2023 18:00
„Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 9.9.2023 17:00
Bingó í beinni á sunnudag: „Kakó á krakkana og rautt á foreldrana“ „Við strákarnir erum hrikalega peppaðir fyrir þessu, okkur Steinda finnst þetta svo gaman,“ segir Auddi Blö en á sunnudagskvöld verður Haust-Bingó Blökastsins í beinni útsendingu. Lífið 8.9.2023 09:01
Patrik á toppnum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan þekktur sem prettyboitjokko, situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku ásamt Luigi með lagið Skína. Tónlist 2.9.2023 17:01