Lífið

Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Mikil stemmning var í Eldhúspartýi FM957 síðastliðið fimmtudagskvöld. 
Mikil stemmning var í Eldhúspartýi FM957 síðastliðið fimmtudagskvöld. 

Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. 

Fullt var úr húsi á viðburðinum sem fram fór á skemmtistaðnum LÚX. Kynnir kvöldsins var fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, þekktur sem Rikki G. En Rikki fagnaði tuttugu ára starfsafmæli sínu á útvarpstöðinni á dögunum, geri aðrir betur.

Fjölmiðlamennirnir Egill Ploder og Rikki G.Viktor Freyr

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá þessu vel heppnaða tónlistarpartýi.

Herra Hnetusmjör tryllir dansgólfið.Viktor Freyr
Kristmundur Axel og Júlí Heiðar bræða hjörtu áhorfenda með vinsælum slagara, Komdu til baka, auk fleiri nýrra.Viktor Freyr
Hressir félagar.Viktor Freyr
Þessar skvísur létu sig ekki vanta.Viktor Freyr
GDRN að gera það sem hún gerir best,Viktor Freyr
Skuggi ljósmyndun
Glaðlegur hópur.Viktor Freyr
GDRN heillar áhorfendur.Viktor Freyr
Fjölmiðlamaðurinn Gústi B með tvö í takinu.Viktor Freyr
Patrik Atlason flottur eins og alltaf.Viktor Freyr
Diljá Péturs tók lagið.Viktor Freyr
Fjölmiðlafólkið Stefán Óli Jónsson, Þórdís Valsdóttir, Agnes Ýr Arnarsdóttir, Ósk Gunnarsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir og Guðjón Smári Smárason í góðum félagsskap.Viktor Freyr.
Prettyboitjokkó átti gólfið.Viktor Freyr
Diljá tekur lagið með einskærri innlifun.Viktor Freyr
Viktor Freyr
Viktor Freyr
Flottir félagar.Viktor Freyr
Fólk var ánægt með þessa flottu tónlistarveislu.Viktor Freyr
Skuggi ljósmyndun
Gústi B á tökkunum.Viktor Freyr
Viktor Freyr
Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Kristmundur Axel í góðum félagsskap.Viktor Freyr
Viktor Freyr
Viktor Freyr
Viktor Freyr





Fleiri fréttir

Sjá meira


×