Spænski boltinn Talið að De Jong sé tilbúinn að fara til Manchester fái hann launin sín greidd Áfram ríkir alger pattstaða varðandi stöðu Frenkie de Jong en Manchester United telur sig hafa fengið staðfestingu á því að leikmaðurinn sé tilbúinn að ganga í raðir liðsins þegar hann hafi fengið öll sín laun greidd hjá Barcelona. Enski boltinn 11.7.2022 10:30 Andri Lucas orðaður við Norrköping Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid, er sagður vera á leið til sænska liðsins Norrköping samkvæmt sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 10.7.2022 17:36 Eitrað fyrir Valverde og hann rændur á Ibiza Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, og kærasta hans, Mina Bonino, voru að njóta sumarfrísins saman á Ibiza þegar óprúttnir aðilar eitruðu fyrir þeim. Fótbolti 10.7.2022 08:00 Ronaldo gæti endað hjá Barcelona Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum. Fótbolti 9.7.2022 13:00 Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska. Fótbolti 9.7.2022 08:01 Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. Fótbolti 8.7.2022 19:30 Frá Man City til Real Madríd Caroline Elspeth Lillias Weir hefur samið við Real Madríd. Hún lék síðast með Manchester City en þetta er í fyrsta sinn sem hin 27 ára gamla Weir fer út fyrir Bretlandsteyjar til að spila. Fótbolti 8.7.2022 19:01 Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Fótbolti 7.7.2022 12:00 Forseti Barcelona ítrekar að De Jong sé ekki til sölu Joan Laporta, forseti spænska stórliðsins Barcelona, hefur ítrekað það að miðjumaður liðsins, Frenkie de Jong, sé ekki til sölu. Fótbolti 6.7.2022 15:31 Börsungar fá Kessie og Christensen á frjálsri sölu Spænska stórveldið Barcelona tilkynnti fyrr í dag að þeir Franck Kessie og Andreas Christensen væru gengnir í raðir félagsins. Báðir koma þeir á frjálsri sölu, Kessie frá AC Milan og Christensen frá Chelsea. Fótbolti 4.7.2022 18:01 Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. Fótbolti 4.7.2022 07:01 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. Fótbolti 3.7.2022 23:31 Goðsögn snýr aftur til Barcelona Rafael Marquez, sem af mörgum er talinn einn af betri knattspyrnumönnum Mexíkó fyrr og síðar, er á leiðinni aftur til Barcelona. Þar var hann mjög sigursæll sem leikmaður en nú er komið að því að máta þjálfaraskó hjá Katalóníu félaginu. Fótbolti 3.7.2022 14:16 Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1.7.2022 18:00 Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30.6.2022 18:31 Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. Fótbolti 29.6.2022 16:30 Thibaut Courtois kominn með nýtt húðflúr tileinkað sigrinum á Liverpool Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois var öðrum fremur maðurinn á bak við fjórtánda sigur Real Madrid í Evrópukeppni meistaraliða en hann var stórkostlegur í 1-0 sigri Real Madrid á Liverpool í úrslitaleiknum í París í maílok. Fótbolti 27.6.2022 09:30 Segir þjálfarateymi Real ætlast til að leikmenn spili þó þeir séu meiddir Sænski framherjinn Kosovare Asllani segir umhverfi kvennaliðs Real Madríd óheilbrigt og hættulegt. Þjálfarateymið hlusti ekki á sjúkraþjálfara né lækna félagsins og ætlist til að leikmenn spili þó meiddir séu. Fótbolti 26.6.2022 13:46 Barcelona grátbiður Dembélé að bíða með að taka ákvörðun Fjárhagur spænska stórveldisins Barcelona er vægast sagt í molum eins og hefur komið fram aftur og aftur undanfarna mánuði. Knattspyrnufélagið gerir nú allt það getur til að safna saman nægum aurum til að geta samið við franska vængmanninn Ousmane Dembélé á nýjan leik. Fótbolti 21.6.2022 14:30 Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. Fótbolti 21.6.2022 07:30 Real Madrid að undirbúa tilboð í Haaland Spænska félagið Real Madrid er að undirbúa tilboð í Erling Haaland, einungis nokkrum dögum eftir að hann gekk til liðs við Manchester City. Enski boltinn 19.6.2022 14:31 Barcelona náði samkomulagi við Raphinha í febrúar Spænska liðið Barcelona náði samkomulagi um kaup og kjör við Deco, umboðsmann Raphinha, í febrúar síðastliðnum. Fimm ára samningur bíður eftir að vera undirritaður. Barcelona er þó ekki tilbúið að borga Leeds það sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Fótbolti 19.6.2022 09:31 Barcelona fær fyrrum besta leikmann heims á frjálsri sölu Spænska liðið Barcelona hefur staðfest komu Lucy Bronze til liðsins frá Manchester City. Fótbolti 18.6.2022 15:15 LaLiga í hart | Samningar Mbappe og Messi í hættu Spænska úrvalsdeildin, LaLiga, ætlar að höfða mál fyrir franska dómstóla vegna samnings Kylian Mbappe við Paris Saint-Germain. Fótbolti 18.6.2022 11:30 Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. Fótbolti 17.6.2022 18:31 Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.6.2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. Fótbolti 16.6.2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Fótbolti 15.6.2022 23:30 Barcelona fær ungan leikmann frá Racing Santander Pablo Torre, 19 ára spænskur miðjumaður, gekk formlega í raðir Barcelona í dag. Fótbolti 15.6.2022 20:02 Xavi sagður ósáttur við Piqué sem svarar fyrir sig Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, er sagður íhuga að losa sig við fyrrum liðsfélaga sinn til margra ára, Gerard Piqué. Sá síðarnefndi virðist hins vegar tilbúinn að gera margt til að vera áfram. Fótbolti 14.6.2022 14:30 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 268 ›
Talið að De Jong sé tilbúinn að fara til Manchester fái hann launin sín greidd Áfram ríkir alger pattstaða varðandi stöðu Frenkie de Jong en Manchester United telur sig hafa fengið staðfestingu á því að leikmaðurinn sé tilbúinn að ganga í raðir liðsins þegar hann hafi fengið öll sín laun greidd hjá Barcelona. Enski boltinn 11.7.2022 10:30
Andri Lucas orðaður við Norrköping Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid, er sagður vera á leið til sænska liðsins Norrköping samkvæmt sænskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 10.7.2022 17:36
Eitrað fyrir Valverde og hann rændur á Ibiza Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, og kærasta hans, Mina Bonino, voru að njóta sumarfrísins saman á Ibiza þegar óprúttnir aðilar eitruðu fyrir þeim. Fótbolti 10.7.2022 08:00
Ronaldo gæti endað hjá Barcelona Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum. Fótbolti 9.7.2022 13:00
Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska. Fótbolti 9.7.2022 08:01
Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. Fótbolti 8.7.2022 19:30
Frá Man City til Real Madríd Caroline Elspeth Lillias Weir hefur samið við Real Madríd. Hún lék síðast með Manchester City en þetta er í fyrsta sinn sem hin 27 ára gamla Weir fer út fyrir Bretlandsteyjar til að spila. Fótbolti 8.7.2022 19:01
Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Fótbolti 7.7.2022 12:00
Forseti Barcelona ítrekar að De Jong sé ekki til sölu Joan Laporta, forseti spænska stórliðsins Barcelona, hefur ítrekað það að miðjumaður liðsins, Frenkie de Jong, sé ekki til sölu. Fótbolti 6.7.2022 15:31
Börsungar fá Kessie og Christensen á frjálsri sölu Spænska stórveldið Barcelona tilkynnti fyrr í dag að þeir Franck Kessie og Andreas Christensen væru gengnir í raðir félagsins. Báðir koma þeir á frjálsri sölu, Kessie frá AC Milan og Christensen frá Chelsea. Fótbolti 4.7.2022 18:01
Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. Fótbolti 4.7.2022 07:01
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. Fótbolti 3.7.2022 23:31
Goðsögn snýr aftur til Barcelona Rafael Marquez, sem af mörgum er talinn einn af betri knattspyrnumönnum Mexíkó fyrr og síðar, er á leiðinni aftur til Barcelona. Þar var hann mjög sigursæll sem leikmaður en nú er komið að því að máta þjálfaraskó hjá Katalóníu félaginu. Fótbolti 3.7.2022 14:16
Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1.7.2022 18:00
Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30.6.2022 18:31
Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. Fótbolti 29.6.2022 16:30
Thibaut Courtois kominn með nýtt húðflúr tileinkað sigrinum á Liverpool Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois var öðrum fremur maðurinn á bak við fjórtánda sigur Real Madrid í Evrópukeppni meistaraliða en hann var stórkostlegur í 1-0 sigri Real Madrid á Liverpool í úrslitaleiknum í París í maílok. Fótbolti 27.6.2022 09:30
Segir þjálfarateymi Real ætlast til að leikmenn spili þó þeir séu meiddir Sænski framherjinn Kosovare Asllani segir umhverfi kvennaliðs Real Madríd óheilbrigt og hættulegt. Þjálfarateymið hlusti ekki á sjúkraþjálfara né lækna félagsins og ætlist til að leikmenn spili þó meiddir séu. Fótbolti 26.6.2022 13:46
Barcelona grátbiður Dembélé að bíða með að taka ákvörðun Fjárhagur spænska stórveldisins Barcelona er vægast sagt í molum eins og hefur komið fram aftur og aftur undanfarna mánuði. Knattspyrnufélagið gerir nú allt það getur til að safna saman nægum aurum til að geta samið við franska vængmanninn Ousmane Dembélé á nýjan leik. Fótbolti 21.6.2022 14:30
Fyrrverandi stórstjarna Barcelona og Inter Milan fékk 22 mánaða dóm Samuel Eto'o, fyrrverandi sóknarmaður Barcelona, Inter Milan og mun fleiri liða, hefur verið dæmdur í 22 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Eto'o játaði að hafa svikið 3,2 milljónir evra undan skatti er hann spilaði fyrir Barcelona. Fótbolti 21.6.2022 07:30
Real Madrid að undirbúa tilboð í Haaland Spænska félagið Real Madrid er að undirbúa tilboð í Erling Haaland, einungis nokkrum dögum eftir að hann gekk til liðs við Manchester City. Enski boltinn 19.6.2022 14:31
Barcelona náði samkomulagi við Raphinha í febrúar Spænska liðið Barcelona náði samkomulagi um kaup og kjör við Deco, umboðsmann Raphinha, í febrúar síðastliðnum. Fimm ára samningur bíður eftir að vera undirritaður. Barcelona er þó ekki tilbúið að borga Leeds það sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Fótbolti 19.6.2022 09:31
Barcelona fær fyrrum besta leikmann heims á frjálsri sölu Spænska liðið Barcelona hefur staðfest komu Lucy Bronze til liðsins frá Manchester City. Fótbolti 18.6.2022 15:15
LaLiga í hart | Samningar Mbappe og Messi í hættu Spænska úrvalsdeildin, LaLiga, ætlar að höfða mál fyrir franska dómstóla vegna samnings Kylian Mbappe við Paris Saint-Germain. Fótbolti 18.6.2022 11:30
Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. Fótbolti 17.6.2022 18:31
Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.6.2022 07:30
Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. Fótbolti 16.6.2022 13:31
Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Fótbolti 15.6.2022 23:30
Barcelona fær ungan leikmann frá Racing Santander Pablo Torre, 19 ára spænskur miðjumaður, gekk formlega í raðir Barcelona í dag. Fótbolti 15.6.2022 20:02
Xavi sagður ósáttur við Piqué sem svarar fyrir sig Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, er sagður íhuga að losa sig við fyrrum liðsfélaga sinn til margra ára, Gerard Piqué. Sá síðarnefndi virðist hins vegar tilbúinn að gera margt til að vera áfram. Fótbolti 14.6.2022 14:30