Newcastle borgar metfé fyrir Isak Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2022 09:31 Alexander Isak er á leið til Newcastle United EPA-EFE/Juan Herrero Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira