Spænski boltinn Real með sjö stiga forskot Real Madrid hefur nú sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 2-0 sigur á Zaragoza í kvöld. Robinho og Nistelrooy skoruðu mörkin og tryggðu að Real er með 100% árangur á heimavelli sínum Bernabeu. Liðið mátti þó þakka fyrir frábæra markvörslu Iker Casillas á tíðum gegn sprækum gestunum. Fótbolti 6.1.2008 20:49 Eiður tekinn af velli í hálfleik Barcelona vann tilþrifalítinn 2-0 sigur á Mallorca í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Rafael Marques kom Börsungum á bragðið á 63. mínútu eftir bragðdaufan fyrri hálfleik og Samuel Eto´o innsiglaði sigurinn með marki í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var tekinn af velli í hálfleik. Fótbolti 5.1.2008 20:52 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem sækir Mallorca heim í spænsku deildinni í kvöld en hann er sýndur beint á Sýn klukkan 19:10. Fótbolti 5.1.2008 18:57 Real setti risaverðmiða á Ramos Það er ljóst að Real Madrid ætlar ekki að selja varnarmanninn Sergio Ramos til AC Milan nema Evrópumeistararnir séu tilbúnir að borga stjarnfræðilega upphæð. Fótbolti 4.1.2008 16:57 Sevilla mætir Barcelona Í dag var dregið í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar og bar þar helst til tíðinda að Sevilla mætir Barcelona. Fótbolti 4.1.2008 14:19 Eiður lék allan tímann í jafnteflisleik Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Barcelona sem gerði í kvöld 2-2 jafntefli gegn Alcoyano á heimavelli. Fótbolti 2.1.2008 19:01 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn liði Alcoyano í spænska Konungsbikarnum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er þetta síðari leikur þessara liða. Fótbolti 2.1.2008 16:05 Laporta biður um þolinmæði stuðningsmanna Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur beðið stuðningsmenn liðsins um að sýna leikmönnum þolinmæði og stuðning. Fótbolti 26.12.2007 19:04 Marca: Annað hvort Ronaldinho eða Rijkaard fer frá Barcelona Samkvæmt frétt spænska dagblaðsins Marca í dag mun annað hvort Frank Rijkaard knattspyrnustjóri Barcelona eða Brasilíumaðurinn Ronaldinho fara frá liðinu á næstunni. Fótbolti 26.12.2007 16:14 Eiður kom ekki við sögu í tapi Barcelona Barcelona tapaði fyrir Real Madrid 0-1 í stórleik spænska boltans í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan leikinn á varamannabekk Börsunga. Fótbolti 23.12.2007 19:49 Real Madrid yfir í hálfleik Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn. Fótbolti 23.12.2007 18:51 Eiður Smári á bekknum Það er sannkallaður stórleikur í spænska boltanum í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fótbolti 23.12.2007 17:09 Eiður: Besta mögulega jólagjöfin Eiður Smári Guðjohnsen segir að það yrði besta jólagjöfin sem hann gæti fengið ef hann fengi að spila í El clásico á morgun og Barcelona myndi landa sigri. Fótbolti 22.12.2007 14:11 Deco: Við Ronaldinho verðum væntanlega á bekknum Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona segist fastlega reikna með því að hann og félagi hans Ronaldinho verði á varamannabekknum í El clásico á morgun. Einvígi Barcelona og Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 22.12.2007 13:56 Sex lykilatriði El clásico Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að frammistaða Eiðs Smára Guðjohnsen að undanförnu sé eitt af sex lykilatriðum sem hafa þarf í huga fyrir stærsta leik ársins í spænska boltanum. Fótbolti 21.12.2007 23:06 Puyol: Leyfi mér ekki að hugsa um tap Carlos Puyol ætlar að einbeita sér að jákvæðu hugarfari fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn. Fótbolti 21.12.2007 21:24 Eiður: Ekkert El Clásico án Ronaldinho Eiður Smári Guðjohnsen segist vonast til að fá tækifæri til að koma við sögu í "El Clásico" á sunnudaginn, en það er risaslagur Barcelona og Real Madrid í spænska boltanum. Fótbolti 20.12.2007 15:43 Auðvitað á Eiður að byrja gegn Real Madrid Pitu Abril, dálkahöfundur í spænska dagblaðinu El Mundo Deportivo, segir að Eiður Smári Guðjohnsen eigi að sjálfsögðu að halda sæti sínu í byrjunarliði Barcelona gegn Real Madrid um helgina. Fótbolti 18.12.2007 18:10 Eiður Smári: Gott að þagga niður í mönnum Vísir birtir ítarlegt viðtal við Eið Smára Guðjohnsen þar sem árið hans er gert upp í máli og myndum. Fótbolti 18.12.2007 01:00 Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. Enski boltinn 17.12.2007 22:14 Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. Íslenski boltinn 17.12.2007 21:53 Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. Fótbolti 16.12.2007 10:56 Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 16.12.2007 10:34 Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 15.12.2007 22:47 Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. Fótbolti 15.12.2007 20:46 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. Fótbolti 15.12.2007 09:15 Eiður: Held kyrru fyrir hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen segir að afar ólíklegt sé að hann fari frá Barcelona í næsta mánuði er alþjóðlegi félagaskiptaglugginn opnar. Fótbolti 11.12.2007 08:49 Laporta: Ronaldinho fer hvergi Juan Laporta, forseti Barcelona, segir að stórstjarnan Ronaldinho sé ekki á leið frá félaginu í janúar næstkomandi. Fótbolti 10.12.2007 15:05 Barcelona lagði Deportivo Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Deportivo í lokaleiknum í spænska boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen satt allan tímann á varamannabekknum hjá Katalóníuliðinu sem er í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 9.12.2007 22:01 Eiður á bekknum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður á varamannabekk Barcelona í kvöld þegar það tekur á móti Deportivo í lokaleiknum í spænska boltanum. Viðureignin hefst klukkan 20 og er sýnd beint á Sýn. Fótbolti 9.12.2007 18:24 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 266 ›
Real með sjö stiga forskot Real Madrid hefur nú sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 2-0 sigur á Zaragoza í kvöld. Robinho og Nistelrooy skoruðu mörkin og tryggðu að Real er með 100% árangur á heimavelli sínum Bernabeu. Liðið mátti þó þakka fyrir frábæra markvörslu Iker Casillas á tíðum gegn sprækum gestunum. Fótbolti 6.1.2008 20:49
Eiður tekinn af velli í hálfleik Barcelona vann tilþrifalítinn 2-0 sigur á Mallorca í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Rafael Marques kom Börsungum á bragðið á 63. mínútu eftir bragðdaufan fyrri hálfleik og Samuel Eto´o innsiglaði sigurinn með marki í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var tekinn af velli í hálfleik. Fótbolti 5.1.2008 20:52
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem sækir Mallorca heim í spænsku deildinni í kvöld en hann er sýndur beint á Sýn klukkan 19:10. Fótbolti 5.1.2008 18:57
Real setti risaverðmiða á Ramos Það er ljóst að Real Madrid ætlar ekki að selja varnarmanninn Sergio Ramos til AC Milan nema Evrópumeistararnir séu tilbúnir að borga stjarnfræðilega upphæð. Fótbolti 4.1.2008 16:57
Sevilla mætir Barcelona Í dag var dregið í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar og bar þar helst til tíðinda að Sevilla mætir Barcelona. Fótbolti 4.1.2008 14:19
Eiður lék allan tímann í jafnteflisleik Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Barcelona sem gerði í kvöld 2-2 jafntefli gegn Alcoyano á heimavelli. Fótbolti 2.1.2008 19:01
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn liði Alcoyano í spænska Konungsbikarnum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er þetta síðari leikur þessara liða. Fótbolti 2.1.2008 16:05
Laporta biður um þolinmæði stuðningsmanna Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur beðið stuðningsmenn liðsins um að sýna leikmönnum þolinmæði og stuðning. Fótbolti 26.12.2007 19:04
Marca: Annað hvort Ronaldinho eða Rijkaard fer frá Barcelona Samkvæmt frétt spænska dagblaðsins Marca í dag mun annað hvort Frank Rijkaard knattspyrnustjóri Barcelona eða Brasilíumaðurinn Ronaldinho fara frá liðinu á næstunni. Fótbolti 26.12.2007 16:14
Eiður kom ekki við sögu í tapi Barcelona Barcelona tapaði fyrir Real Madrid 0-1 í stórleik spænska boltans í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan leikinn á varamannabekk Börsunga. Fótbolti 23.12.2007 19:49
Real Madrid yfir í hálfleik Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn. Fótbolti 23.12.2007 18:51
Eiður Smári á bekknum Það er sannkallaður stórleikur í spænska boltanum í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fótbolti 23.12.2007 17:09
Eiður: Besta mögulega jólagjöfin Eiður Smári Guðjohnsen segir að það yrði besta jólagjöfin sem hann gæti fengið ef hann fengi að spila í El clásico á morgun og Barcelona myndi landa sigri. Fótbolti 22.12.2007 14:11
Deco: Við Ronaldinho verðum væntanlega á bekknum Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Barcelona segist fastlega reikna með því að hann og félagi hans Ronaldinho verði á varamannabekknum í El clásico á morgun. Einvígi Barcelona og Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 22.12.2007 13:56
Sex lykilatriði El clásico Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að frammistaða Eiðs Smára Guðjohnsen að undanförnu sé eitt af sex lykilatriðum sem hafa þarf í huga fyrir stærsta leik ársins í spænska boltanum. Fótbolti 21.12.2007 23:06
Puyol: Leyfi mér ekki að hugsa um tap Carlos Puyol ætlar að einbeita sér að jákvæðu hugarfari fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn. Fótbolti 21.12.2007 21:24
Eiður: Ekkert El Clásico án Ronaldinho Eiður Smári Guðjohnsen segist vonast til að fá tækifæri til að koma við sögu í "El Clásico" á sunnudaginn, en það er risaslagur Barcelona og Real Madrid í spænska boltanum. Fótbolti 20.12.2007 15:43
Auðvitað á Eiður að byrja gegn Real Madrid Pitu Abril, dálkahöfundur í spænska dagblaðinu El Mundo Deportivo, segir að Eiður Smári Guðjohnsen eigi að sjálfsögðu að halda sæti sínu í byrjunarliði Barcelona gegn Real Madrid um helgina. Fótbolti 18.12.2007 18:10
Eiður Smári: Gott að þagga niður í mönnum Vísir birtir ítarlegt viðtal við Eið Smára Guðjohnsen þar sem árið hans er gert upp í máli og myndum. Fótbolti 18.12.2007 01:00
Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. Enski boltinn 17.12.2007 22:14
Eiður áfram með landsliðinu og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen staðfesti nú í kvöld í samtali við Vísi að hann ætlaði sér að spila áfram með íslenska landsliðinu sem og að klára tímabilið með Barcelona. Íslenski boltinn 17.12.2007 21:53
Rijkaard: Eiður Smári var frábær Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, hældi Eiði Smára Guðjohnsen mjög fyrir frammistöðu sína með Barcelona gegn Valencia í gær. Fótbolti 16.12.2007 10:56
Messi ekki með gegn Real Madrid Lionel Messi meiddist í sigri Barcelona á Valencia í gær og verður af þeim sökum ekki með liðinu þegar það mætir Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 16.12.2007 10:34
Fyrsta mark Eiðs Smára í deildinni Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt mark í 3-0 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 15.12.2007 22:47
Eiður Smári í byrjunarliðinu - Ronaldinho og Deco á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia núna klukkan 21.00. Ronaldinho og Deco eru á bekknum. Fótbolti 15.12.2007 20:46
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni klukkan 21.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn. Fótbolti 15.12.2007 09:15
Eiður: Held kyrru fyrir hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen segir að afar ólíklegt sé að hann fari frá Barcelona í næsta mánuði er alþjóðlegi félagaskiptaglugginn opnar. Fótbolti 11.12.2007 08:49
Laporta: Ronaldinho fer hvergi Juan Laporta, forseti Barcelona, segir að stórstjarnan Ronaldinho sé ekki á leið frá félaginu í janúar næstkomandi. Fótbolti 10.12.2007 15:05
Barcelona lagði Deportivo Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Deportivo í lokaleiknum í spænska boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen satt allan tímann á varamannabekknum hjá Katalóníuliðinu sem er í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 9.12.2007 22:01
Eiður á bekknum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður á varamannabekk Barcelona í kvöld þegar það tekur á móti Deportivo í lokaleiknum í spænska boltanum. Viðureignin hefst klukkan 20 og er sýnd beint á Sýn. Fótbolti 9.12.2007 18:24