Tækni Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. Viðskipti erlent 30.7.2019 08:26 Apple fær engar undanþágur Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. Viðskipti erlent 27.7.2019 02:01 Ólöf Hildur til Advania Data Centers Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur gengið til liðs við Advania Data Centers og tekur við framkvæmdastjórn fjármálasviðs félagsins. Viðskipti innlent 26.7.2019 10:01 Fjórða iðnbyltingin breytir baráttu verkalýðshreyfingar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir félagið ætla í forystuhlutverk í umræðunni um sjálfvirknivæðinguna. Ef ekki verði brugðist við og atvinnuleysi aukist verði að ræða borgaralaun. Innlent 26.7.2019 05:29 Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 24.7.2019 02:01 Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Chris Kraft kom á fót leiðangursstjórn fyrir mannaðar geimferðir Bandaríkjamanna og stýrði fyrstu geimferð þeirra árið 1961. Erlent 23.7.2019 10:56 Ein milljón heyrnartóla fyrir börn seld Félagið Nordic Enterprises Ltd, sem er að mestu í eigu Íslendinga í Hong Kong og framleiðir heyrnartól í Shenzhen fyrir börn, hefur tryggt sé jafnvirði 125 milljóna króna til að fjármagna vöxt fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.7.2019 02:01 Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. Erlent 19.7.2019 11:24 Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17 Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 02:00 Vill að FBI rannsaki FaceApp Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum. Erlent 18.7.2019 07:50 Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. Viðskipti erlent 18.7.2019 07:34 Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. Erlent 18.7.2019 02:00 Nýir eigendur að Opnum kerfum Sjóðurinn MF1, sem er í eigu lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta, hefur eignast ríflega 77 prósenta hlut í Opnum kerfum í kjölfar 430 milljóna króna hlutafjáraukningar upplýsingatæknifyrirtækisins. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:40 Skaginn hagnast um 400 milljónir Hátæknifyrirtækið Skaginn, sem þróar, framleiðir og selur tækjabúnað fyrir matvælaiðnaðinn, hagnaðist um 397 milljónir króna á síðasta ári en til samanburðar var hagnaður fyrirtækisins 340 milljónir á árinu 2017. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03 Vélræn þekkingarsköpun Pælum aðeins í hugtakinu vélræn þekking. Skoðun 17.7.2019 02:03 Standa vörð um Huawei-bann Öldungadeildarþingmenn úr flokkum bæði Demókrata og Repúblikana í Bandaríkjunum lögðu í gær fram frumvarp sem myndi meina ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta að heimila viðskipti við kínverska tæknirisann Huawei án samþykkis þings. Erlent 17.7.2019 02:02 Mars-jeppi prófaður á hálendi Íslands Rannsóknarbúnaður sem notaður verður á Mars er til prófunar á hálendi Íslands. Tilgangurinn er að prófa vél- og hugbúnað fyrir svokallaðan Mars-jeppa sem verður notaður í leiðangri til reikistjörnunnar á næsta ári. Innlent 16.7.2019 18:44 Fjórða byltingin Flestir hafa heyrt af þeim breytingum sem eru í vændum með fjórðu iðnbyltingunni svokölluðu. Skoðun 16.7.2019 07:01 Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Erlent 15.7.2019 02:00 Undirbúa Marsleiðangur NASA undir Langjökli Bróðir Elizu Reid forsetafrúar stýrir nú prófunum á gervigreindarhugbúnaði sem gæti nýst fyrirhuguðum könnunarleiðangri til Mars. Innlent 12.7.2019 10:16 Evrópsk eldflaug hrapaði í Atlantshafið Farmur hennar var hergervihnöttur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta er í fyrsta skipti sem evrópsk Vega-eldflaug bregst. Erlent 11.7.2019 08:39 Meniga opnar skrifstofur á Spáni og Singapúr Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur opnað skrifstofur í Singapore og Barcelona. Viðskipti innlent 5.7.2019 10:33 Sýn kaupir Endor Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Viðskipti innlent 4.7.2019 10:55 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30.6.2019 16:17 Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. Viðskipti erlent 27.6.2019 23:09 Losa sig við áreitisvörnina til að fjölga körlum Aðstandendur íslenska stefnumótaforritsins The One telja að upphafleg útgáfa forritsins hafi verið of stór hindrun fyrir karlmenn. Viðskipti innlent 27.6.2019 11:31 Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Viðskipti erlent 25.6.2019 02:02 Upplýsingar bætast við titilinn Gunnlaugur Th. Einarsson hefur verið ráðinn upplýsingatæknistjóri Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24.6.2019 11:25 Tölvutek hættir rekstri og lokar verslunum sínum Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að lokunina megi rekja til "óviðráðanlegra ástæðna“. Viðskipti innlent 24.6.2019 11:08 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 84 ›
Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. Viðskipti erlent 30.7.2019 08:26
Apple fær engar undanþágur Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. Viðskipti erlent 27.7.2019 02:01
Ólöf Hildur til Advania Data Centers Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur gengið til liðs við Advania Data Centers og tekur við framkvæmdastjórn fjármálasviðs félagsins. Viðskipti innlent 26.7.2019 10:01
Fjórða iðnbyltingin breytir baráttu verkalýðshreyfingar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir félagið ætla í forystuhlutverk í umræðunni um sjálfvirknivæðinguna. Ef ekki verði brugðist við og atvinnuleysi aukist verði að ræða borgaralaun. Innlent 26.7.2019 05:29
Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 24.7.2019 02:01
Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Chris Kraft kom á fót leiðangursstjórn fyrir mannaðar geimferðir Bandaríkjamanna og stýrði fyrstu geimferð þeirra árið 1961. Erlent 23.7.2019 10:56
Ein milljón heyrnartóla fyrir börn seld Félagið Nordic Enterprises Ltd, sem er að mestu í eigu Íslendinga í Hong Kong og framleiðir heyrnartól í Shenzhen fyrir börn, hefur tryggt sé jafnvirði 125 milljóna króna til að fjármagna vöxt fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.7.2019 02:01
Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. Erlent 19.7.2019 11:24
Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17
Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 02:00
Vill að FBI rannsaki FaceApp Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum. Erlent 18.7.2019 07:50
Instagram prófar að fela „lækfjölda“ Samfélagsmiðillinn Instagram mun hefja nýja tilraun í því skyni að sporna við félagslegri pressu sem margir notendur segjast finna fyrir á miðlinum. Viðskipti erlent 18.7.2019 07:34
Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. Erlent 18.7.2019 02:00
Nýir eigendur að Opnum kerfum Sjóðurinn MF1, sem er í eigu lífeyrissjóða og annarra fagfjárfesta, hefur eignast ríflega 77 prósenta hlut í Opnum kerfum í kjölfar 430 milljóna króna hlutafjáraukningar upplýsingatæknifyrirtækisins. Viðskipti innlent 17.7.2019 06:40
Skaginn hagnast um 400 milljónir Hátæknifyrirtækið Skaginn, sem þróar, framleiðir og selur tækjabúnað fyrir matvælaiðnaðinn, hagnaðist um 397 milljónir króna á síðasta ári en til samanburðar var hagnaður fyrirtækisins 340 milljónir á árinu 2017. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03
Standa vörð um Huawei-bann Öldungadeildarþingmenn úr flokkum bæði Demókrata og Repúblikana í Bandaríkjunum lögðu í gær fram frumvarp sem myndi meina ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta að heimila viðskipti við kínverska tæknirisann Huawei án samþykkis þings. Erlent 17.7.2019 02:02
Mars-jeppi prófaður á hálendi Íslands Rannsóknarbúnaður sem notaður verður á Mars er til prófunar á hálendi Íslands. Tilgangurinn er að prófa vél- og hugbúnað fyrir svokallaðan Mars-jeppa sem verður notaður í leiðangri til reikistjörnunnar á næsta ári. Innlent 16.7.2019 18:44
Fjórða byltingin Flestir hafa heyrt af þeim breytingum sem eru í vændum með fjórðu iðnbyltingunni svokölluðu. Skoðun 16.7.2019 07:01
Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Erlent 15.7.2019 02:00
Undirbúa Marsleiðangur NASA undir Langjökli Bróðir Elizu Reid forsetafrúar stýrir nú prófunum á gervigreindarhugbúnaði sem gæti nýst fyrirhuguðum könnunarleiðangri til Mars. Innlent 12.7.2019 10:16
Evrópsk eldflaug hrapaði í Atlantshafið Farmur hennar var hergervihnöttur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta er í fyrsta skipti sem evrópsk Vega-eldflaug bregst. Erlent 11.7.2019 08:39
Meniga opnar skrifstofur á Spáni og Singapúr Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur opnað skrifstofur í Singapore og Barcelona. Viðskipti innlent 5.7.2019 10:33
Sýn kaupir Endor Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Viðskipti innlent 4.7.2019 10:55
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30.6.2019 16:17
Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. Viðskipti erlent 27.6.2019 23:09
Losa sig við áreitisvörnina til að fjölga körlum Aðstandendur íslenska stefnumótaforritsins The One telja að upphafleg útgáfa forritsins hafi verið of stór hindrun fyrir karlmenn. Viðskipti innlent 27.6.2019 11:31
Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Viðskipti erlent 25.6.2019 02:02
Upplýsingar bætast við titilinn Gunnlaugur Th. Einarsson hefur verið ráðinn upplýsingatæknistjóri Origo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24.6.2019 11:25
Tölvutek hættir rekstri og lokar verslunum sínum Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að lokunina megi rekja til "óviðráðanlegra ástæðna“. Viðskipti innlent 24.6.2019 11:08