Tækni Facebook prófar að hjálpa notendum að flytja myndir sínar Fyrst um sinn munu notendur geta flutt myndir sína á Facebook yfir í Google Photos en það verður ekki mögulegt öllum fyrr en einhvern tímann á fyrri helmingi næsta árs. Viðskipti erlent 2.12.2019 19:50 Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28.11.2019 19:37 Bein útsending: Lausnir kynntar við mörgum af stærstu áskorunum samtímans Uppskeruhátíð & lokahóf Snjallræðis, vettvangs fyrir samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi, fer fram í dag klukkan tvö og stendur í tvær klukkustundir í borgarstjórnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 28.11.2019 13:25 Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 25.11.2019 11:47 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Erlent 21.11.2019 14:21 Icelandair setur stefnuna á enn meiri sjálfvirkni Flugfélagið hefur einsett sér að auka sjálfvirkni í reksti sínum og því fyrirséð að störf hjá flugfélaginu muni breytast. Viðskipti innlent 21.11.2019 08:56 „Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna. Innlent 20.11.2019 21:44 Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:27 Frá stálþræði til gervigreindar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. Skoðun 19.11.2019 10:47 Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga. Innlent 16.11.2019 13:49 Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. Erlent 14.11.2019 13:34 Brú milli okkar og vélanna Hvernig horfir íslenskan við blindu og sjónskertu fólki? Þessi hópur notar tæknina mikið en tækin tala oftast ensku þó nýjungar séu í vændum. Miklu máli skiptir að vefir séu aðgengilegir og á vandaðri íslensku. Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn. Innlent 14.11.2019 07:17 SidekickHealth verðlaunað Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18 Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. Erlent 11.11.2019 07:27 Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10 Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7.11.2019 17:54 Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36 Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:11 Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09 Klóna hunda og ketti í hundraðatali í Texas Mörg hundruð manns hafa tekið á það ráð að láta klóna gæludýrin sín líkt og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú. Lauren Aston, hjá ViaGEn Pets, segir eftirspurn eftir klónun gæludýra vera að aukast. Erlent 5.11.2019 07:30 Vilja þjálfa ungmenni til að gæta þjóðaröryggis Ísland er þriðja heimsríki þegar kemur að netöryggi. Innlent 2.11.2019 18:19 Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31.10.2019 14:03 „Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“ Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:42 Unnu verkfræðiafrek og færðu 120 ára gamlan vita Sannkallað verkfræðiafrek þegar þúsund tonna viti var færður 70 metra leið. Erlent 23.10.2019 15:55 Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. Innlent 26.10.2019 15:49 Nýr Golf kynntur Áttunda kynslóðin af Volkswagen Golf mun koma á göturnar á næsta ári. Hann verður einungis í boði í fimm dyra útgáfu og verður þónokkuð uppfærður frá því sem áður hefur sést. Bílar 25.10.2019 14:37 Þrýstingurinn eykst á TikTok Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins. Viðskipti erlent 25.10.2019 07:00 Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Viðskipti erlent 23.10.2019 11:32 Gervigreind er þolinmótt langhlaup Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 84 ›
Facebook prófar að hjálpa notendum að flytja myndir sínar Fyrst um sinn munu notendur geta flutt myndir sína á Facebook yfir í Google Photos en það verður ekki mögulegt öllum fyrr en einhvern tímann á fyrri helmingi næsta árs. Viðskipti erlent 2.12.2019 19:50
Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28.11.2019 19:37
Bein útsending: Lausnir kynntar við mörgum af stærstu áskorunum samtímans Uppskeruhátíð & lokahóf Snjallræðis, vettvangs fyrir samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi, fer fram í dag klukkan tvö og stendur í tvær klukkustundir í borgarstjórnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 28.11.2019 13:25
Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 25.11.2019 11:47
Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Erlent 21.11.2019 14:21
Icelandair setur stefnuna á enn meiri sjálfvirkni Flugfélagið hefur einsett sér að auka sjálfvirkni í reksti sínum og því fyrirséð að störf hjá flugfélaginu muni breytast. Viðskipti innlent 21.11.2019 08:56
„Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna. Innlent 20.11.2019 21:44
Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:27
Frá stálþræði til gervigreindar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. Skoðun 19.11.2019 10:47
Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga. Innlent 16.11.2019 13:49
Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. Erlent 14.11.2019 13:34
Brú milli okkar og vélanna Hvernig horfir íslenskan við blindu og sjónskertu fólki? Þessi hópur notar tæknina mikið en tækin tala oftast ensku þó nýjungar séu í vændum. Miklu máli skiptir að vefir séu aðgengilegir og á vandaðri íslensku. Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn. Innlent 14.11.2019 07:17
SidekickHealth verðlaunað Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18
Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. Erlent 11.11.2019 07:27
Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7.11.2019 17:54
Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36
Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:11
Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09
Klóna hunda og ketti í hundraðatali í Texas Mörg hundruð manns hafa tekið á það ráð að láta klóna gæludýrin sín líkt og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú. Lauren Aston, hjá ViaGEn Pets, segir eftirspurn eftir klónun gæludýra vera að aukast. Erlent 5.11.2019 07:30
Vilja þjálfa ungmenni til að gæta þjóðaröryggis Ísland er þriðja heimsríki þegar kemur að netöryggi. Innlent 2.11.2019 18:19
Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31.10.2019 14:03
„Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“ Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:42
Unnu verkfræðiafrek og færðu 120 ára gamlan vita Sannkallað verkfræðiafrek þegar þúsund tonna viti var færður 70 metra leið. Erlent 23.10.2019 15:55
Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. Innlent 26.10.2019 15:49
Nýr Golf kynntur Áttunda kynslóðin af Volkswagen Golf mun koma á göturnar á næsta ári. Hann verður einungis í boði í fimm dyra útgáfu og verður þónokkuð uppfærður frá því sem áður hefur sést. Bílar 25.10.2019 14:37
Þrýstingurinn eykst á TikTok Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins. Viðskipti erlent 25.10.2019 07:00
Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Viðskipti erlent 23.10.2019 11:32
Gervigreind er þolinmótt langhlaup Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04