Box Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. Sport 6.8.2021 16:00 Gríðarlega stoltur af systur sinni sem er komin í úrslit á Ólympíuleikunum Þjálfari kvennaliðs Fram í fótbolta, Christopher Harrington, kveðst afar stoltur af systur sinni, Kellie, sem er komin í úrslit í léttvigt í hnefaleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 6.8.2021 10:01 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. Sport 7.6.2021 10:01 Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. Sport 3.6.2021 11:00 Fjallið hefur misst fimmtíu kíló: Þarf ekki lengur að pína ofan í mig mat Hafþór Júlíus Björnsson hefur þurft að gerbreyta því hvernig hann æfir og borðar um leið og hann breytir sér úr aflraunamanni í hnefaleikamann. Sport 17.5.2021 08:30 Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína Sport 11.5.2021 09:01 YouTube-stjarnan segist geta unnið Mayweather en Tyson segir hann ekki eiga möguleika Mike Tyson segir að Floyd Mayweather eigi eftir fara illa með YouTube-stjörnuna Logan Paul þegar þeir mætast í boxbardaga í næsta mánuði. Sport 10.5.2021 23:01 Anníe Mist með Fjallið í CrossFit: Ég var alltaf smá stressuð um að ég myndi drepa Hafþór Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius fengu það stóra verkefni að koma Fjallinu Hafþóri Júlíus Björnssyni í betra form fyrir bardagann við Eddie Hall í september. Sport 3.5.2021 08:32 Fyrrverandi heimsmeistarinn misst 25 kg: „Drap gamla Andy og nýi Andy fæddist“ Hnefaleikakappinn Andy Ruiz, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hefur misst 25 kg fyrir endurkomu sína í hringinn. Sport 30.4.2021 14:31 Mayweather mætir YouTube-stjörnu í hringnum í júní Floyd Mayweather og YouTube-stjarnan Logan Paul mætast í boxbardaga í Miami 6. júní næstkomandi. Sport 28.4.2021 16:00 Fjallið lofar að bjóða upp á eitthvað sérstakt í september Fjallið þurfti að skipta út Simon fyrir Simon en mun samt áður berjast í hringnum í stærstu borg Sameinuðu arabísku furstadæmanna í næsta mánuði. Sport 26.4.2021 09:00 Valgerður komin með reynslumikinn umboðsmann sem eykur möguleika hennar á að fá bardaga Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsmanninum Artan Verbica. Sport 14.4.2021 17:00 Afmynduð eftir boxbardaga Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu. Sport 30.3.2021 08:30 Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. Sport 22.3.2021 08:00 Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Sport 19.3.2021 08:31 Fjallið æfir sig næst í bardaga á móti „155 kílóa skrímsli“ Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar Björnsson, segir að næsti mótherji Fjallsins í hnefaleikahringnum sé jafnvel mun erfiðari en sá sem bíður hans í Veðmálaborginni í haust. Sport 1.3.2021 08:00 Fjallið útlokar ekki að berjast við Tyson Fury ef hann rotar Eddie Hall Hafþór Júlíus Björnsson hefur það mikla trúa á sér í hringnum á móti Eddie Hall í Las Vegas í haust að hann er þegar farinn að velta fyrir sér næsta bardaga á eftir þessum sem bíður hans í september. Sport 9.2.2021 08:31 Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent. Sport 2.2.2021 09:00 Fjallið elskaði það að fá nokkur högg í andlitið frá hinum hljóðláta Fjallið steig inn hringinn á móti „hljóðláta manninum“ í Dúbaí á föstudagskvöldið. Sport 18.1.2021 08:01 Fjallið flytur bardagann sinn frá Íslandi Hafþór Júlíus Björnsson getur ekki haldið fyrsta formlega æfingabardaga sinn á Íslandi. Sport 8.1.2021 10:30 Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. Sport 7.1.2021 10:01 Skotin halda áfram að ganga á milli Hafþórs og Eddie Þegar minna en eitt ár er þangað til að Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson berjast í Las Vegas halda skotin að ganga þeirra á milli á samfélagsmiðlum. Sport 16.12.2020 07:01 Pacquiao viss um að geta barist tvisvar á næsta ári Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao er viss um að hann sé með næga orku á tanknum. Hann segist geta barist tvisvar á næsta ári þrátt fyrir að verða 42 ára í næsta mánuði. Sport 14.12.2020 18:01 Joshua rotaði Pulev og mætir Fury næst Hnefaleikakappinn Anthony Joshua rotaði Kubrat Pulev í nótt er þeir börðust um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Það þýðir að bardagi milli Joshua og Tyson Fury er næstur á dagskrá en Fury segir að hann muni rota Joshua í tveimur lotum. Sport 13.12.2020 11:46 Með svarta beltið en gat lítið gert þegar hann fékk Fjallið ofan á sig Josh Palmer er með svarta beltið í jiu-jitsu glímuíþróttinni en hann átti fá svör þegar hann fékk tækifæri til að glíma við Hafþór Júlíus Björnsson á dögunum. Sport 7.12.2020 08:01 Fjallið ætlar að berjast við atvinnuboxara í næsta mánuði Hafþór Júlíus Björnsson ætlar ekki bara að undirbúa sig fyrir bardagann á móti Eddie Hall með æfingum. Hann ætlar líka að berjast við atvinnuboxara í fyrsta mánuðinum á nýju ári. Sport 4.12.2020 08:00 „Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. Sport 3.12.2020 07:01 Tyson reykti gras fyrir bardagann um helgina Mike Tyson segir að hann hafi reykt gras fyrir bardagann gegn Roy Jones yngri um helgina. Sport 30.11.2020 16:01 Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan Tveir af fremstu boxurum sögunnar mega ekki rota hvor annan þegar þeir mætast í hringnum um helgina. Sport 25.11.2020 16:30 Tyson búinn að missa 45 kg eftir að hann gerðist vegan Mike Tyson breytti um lífsstíl og gerðist vegan. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Sport 24.11.2020 07:29 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 33 ›
Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. Sport 6.8.2021 16:00
Gríðarlega stoltur af systur sinni sem er komin í úrslit á Ólympíuleikunum Þjálfari kvennaliðs Fram í fótbolta, Christopher Harrington, kveðst afar stoltur af systur sinni, Kellie, sem er komin í úrslit í léttvigt í hnefaleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 6.8.2021 10:01
Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. Sport 7.6.2021 10:01
Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. Sport 3.6.2021 11:00
Fjallið hefur misst fimmtíu kíló: Þarf ekki lengur að pína ofan í mig mat Hafþór Júlíus Björnsson hefur þurft að gerbreyta því hvernig hann æfir og borðar um leið og hann breytir sér úr aflraunamanni í hnefaleikamann. Sport 17.5.2021 08:30
Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína Sport 11.5.2021 09:01
YouTube-stjarnan segist geta unnið Mayweather en Tyson segir hann ekki eiga möguleika Mike Tyson segir að Floyd Mayweather eigi eftir fara illa með YouTube-stjörnuna Logan Paul þegar þeir mætast í boxbardaga í næsta mánuði. Sport 10.5.2021 23:01
Anníe Mist með Fjallið í CrossFit: Ég var alltaf smá stressuð um að ég myndi drepa Hafþór Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius fengu það stóra verkefni að koma Fjallinu Hafþóri Júlíus Björnssyni í betra form fyrir bardagann við Eddie Hall í september. Sport 3.5.2021 08:32
Fyrrverandi heimsmeistarinn misst 25 kg: „Drap gamla Andy og nýi Andy fæddist“ Hnefaleikakappinn Andy Ruiz, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hefur misst 25 kg fyrir endurkomu sína í hringinn. Sport 30.4.2021 14:31
Mayweather mætir YouTube-stjörnu í hringnum í júní Floyd Mayweather og YouTube-stjarnan Logan Paul mætast í boxbardaga í Miami 6. júní næstkomandi. Sport 28.4.2021 16:00
Fjallið lofar að bjóða upp á eitthvað sérstakt í september Fjallið þurfti að skipta út Simon fyrir Simon en mun samt áður berjast í hringnum í stærstu borg Sameinuðu arabísku furstadæmanna í næsta mánuði. Sport 26.4.2021 09:00
Valgerður komin með reynslumikinn umboðsmann sem eykur möguleika hennar á að fá bardaga Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsmanninum Artan Verbica. Sport 14.4.2021 17:00
Afmynduð eftir boxbardaga Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu. Sport 30.3.2021 08:30
Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. Sport 22.3.2021 08:00
Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Sport 19.3.2021 08:31
Fjallið æfir sig næst í bardaga á móti „155 kílóa skrímsli“ Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar Björnsson, segir að næsti mótherji Fjallsins í hnefaleikahringnum sé jafnvel mun erfiðari en sá sem bíður hans í Veðmálaborginni í haust. Sport 1.3.2021 08:00
Fjallið útlokar ekki að berjast við Tyson Fury ef hann rotar Eddie Hall Hafþór Júlíus Björnsson hefur það mikla trúa á sér í hringnum á móti Eddie Hall í Las Vegas í haust að hann er þegar farinn að velta fyrir sér næsta bardaga á eftir þessum sem bíður hans í september. Sport 9.2.2021 08:31
Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent. Sport 2.2.2021 09:00
Fjallið elskaði það að fá nokkur högg í andlitið frá hinum hljóðláta Fjallið steig inn hringinn á móti „hljóðláta manninum“ í Dúbaí á föstudagskvöldið. Sport 18.1.2021 08:01
Fjallið flytur bardagann sinn frá Íslandi Hafþór Júlíus Björnsson getur ekki haldið fyrsta formlega æfingabardaga sinn á Íslandi. Sport 8.1.2021 10:30
Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. Sport 7.1.2021 10:01
Skotin halda áfram að ganga á milli Hafþórs og Eddie Þegar minna en eitt ár er þangað til að Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson berjast í Las Vegas halda skotin að ganga þeirra á milli á samfélagsmiðlum. Sport 16.12.2020 07:01
Pacquiao viss um að geta barist tvisvar á næsta ári Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao er viss um að hann sé með næga orku á tanknum. Hann segist geta barist tvisvar á næsta ári þrátt fyrir að verða 42 ára í næsta mánuði. Sport 14.12.2020 18:01
Joshua rotaði Pulev og mætir Fury næst Hnefaleikakappinn Anthony Joshua rotaði Kubrat Pulev í nótt er þeir börðust um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Það þýðir að bardagi milli Joshua og Tyson Fury er næstur á dagskrá en Fury segir að hann muni rota Joshua í tveimur lotum. Sport 13.12.2020 11:46
Með svarta beltið en gat lítið gert þegar hann fékk Fjallið ofan á sig Josh Palmer er með svarta beltið í jiu-jitsu glímuíþróttinni en hann átti fá svör þegar hann fékk tækifæri til að glíma við Hafþór Júlíus Björnsson á dögunum. Sport 7.12.2020 08:01
Fjallið ætlar að berjast við atvinnuboxara í næsta mánuði Hafþór Júlíus Björnsson ætlar ekki bara að undirbúa sig fyrir bardagann á móti Eddie Hall með æfingum. Hann ætlar líka að berjast við atvinnuboxara í fyrsta mánuðinum á nýju ári. Sport 4.12.2020 08:00
„Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. Sport 3.12.2020 07:01
Tyson reykti gras fyrir bardagann um helgina Mike Tyson segir að hann hafi reykt gras fyrir bardagann gegn Roy Jones yngri um helgina. Sport 30.11.2020 16:01
Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan Tveir af fremstu boxurum sögunnar mega ekki rota hvor annan þegar þeir mætast í hringnum um helgina. Sport 25.11.2020 16:30
Tyson búinn að missa 45 kg eftir að hann gerðist vegan Mike Tyson breytti um lífsstíl og gerðist vegan. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Sport 24.11.2020 07:29