Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk í bardaganum um helgina. Instagram/@valgerdurgud Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud) Box Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud)
Box Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira