Skrifar söguna í ofur-millivigt Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 10:45 Alvarez með Plant upp við kaðlana EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Saul „Canelo“ Alvarez heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í hnefaleikaheiminum. Í nótt bar hann sigurorð af Caleb Plant í bardaga um IBF titilinn. Þessi mexíkóski bardagamaður sigraði Plant í elleftu lotu með rothöggi. Alvarez hafði þó slegið hinn bandaríska Caleb Plant tvisvar niður fyrr í bardaganum. Hann er fyrsti maðurinn í sögu ofur-millivigtarinnar til þess að halda á öllum stóru hnefaleikatitlunum á sama tíma en hann er IBF, WBO, WBA og WBC meistari á sama tíma. Bardaginn í nótt var að mörgu leiti einkennilegur. En Alvarez hafði mikla yfirburði án þess að ná að koma Plant almennilega í gólfið. Plant stóð af sér öll höggin þangað til í elleftu lotu þegar að Alvarez náði að koma honum inn í hornið og klára bardagann. Canelo's moment of glory #CaneloPlant pic.twitter.com/VD78SrWOXu— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) November 7, 2021 Ferill Alvarez er einkar glæsilegur, en hann hefur keppt 60 sinnum á ferlinum og unnið 57 bardaga. Hann tryggði sér hina þrjá titlana seint á síðasta ári og hefur unnið að sameiningu titlana lengi. Box Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Crystal Palace | Mikilvægur slagur á fallsvæðinu Kane allt í öllu í sigri Bayern Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Sjá meira
Þessi mexíkóski bardagamaður sigraði Plant í elleftu lotu með rothöggi. Alvarez hafði þó slegið hinn bandaríska Caleb Plant tvisvar niður fyrr í bardaganum. Hann er fyrsti maðurinn í sögu ofur-millivigtarinnar til þess að halda á öllum stóru hnefaleikatitlunum á sama tíma en hann er IBF, WBO, WBA og WBC meistari á sama tíma. Bardaginn í nótt var að mörgu leiti einkennilegur. En Alvarez hafði mikla yfirburði án þess að ná að koma Plant almennilega í gólfið. Plant stóð af sér öll höggin þangað til í elleftu lotu þegar að Alvarez náði að koma honum inn í hornið og klára bardagann. Canelo's moment of glory #CaneloPlant pic.twitter.com/VD78SrWOXu— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) November 7, 2021 Ferill Alvarez er einkar glæsilegur, en hann hefur keppt 60 sinnum á ferlinum og unnið 57 bardaga. Hann tryggði sér hina þrjá titlana seint á síðasta ári og hefur unnið að sameiningu titlana lengi.
Box Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Crystal Palace | Mikilvægur slagur á fallsvæðinu Kane allt í öllu í sigri Bayern Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig Sjá meira