Kviss

Fréttamynd

Sandra heitir ekki Barilli

Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust Fram og Þróttur í hörku viðureign. Í liði Þróttar mættu sem fyrr til leiks þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Vigdís Hafliðadóttir.

Lífið
Fréttamynd

Þetta eru liðin í Kviss

Spurningaþátturinn Kviss hefur göngu sína á ný annað kvöld undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Eins og í fyrri þáttaröðunum munu sextán lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari.

Lífið
Fréttamynd

Mikil spenna fyrir úrslitaþætti Kviss

„Ég býst við ótrúlega skemmtilegri og jafnri keppni,“ segir Björn Bragi Arnarsson, þáttastjórnandi sjónvarpsþáttarins Kviss sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld.

Lífið