Fótbolti Torres til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á Ferran Torres á 23 milljónir punda. Enski boltinn 4.8.2020 19:31 Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 17:00 Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2.8.2020 20:01 Forseti Barcelona segir ómögulegt að fjárfesta í Neymar Forseti Barcelona segir ómögulegt fyrir félagið að fjárfesta í hinum brasilíska Neymar sökum áhrifa kórónufaraldursins. Fótbolti 2.8.2020 16:15 Misjafnt gengi landsliðskvennana í Svíþjóð | Sara Björk kom inn af bekknum Landsliðskonurnar Glódís Perla, Svava Rós og Guðrún Arnardóttir voru allar eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þá kom landsliðsfyrirliðinn Sara Björk inn af varamannabekk Lyon í sínum fyrsta mótsleik. Fótbolti 2.8.2020 15:05 Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodo/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 14:00 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Enski boltinn 2.8.2020 13:20 Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01 „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við Leeds United. Stuðningsmenn liðsins virðast nokkuð sáttir ef félagið myndi fjárfesta í íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 2.8.2020 11:30 Immobile jafnaði markamet Higuain og tryggði sér Gullskóinn Ciro Immobile, framherji Lazio, er markahæsti leikmaður Evrópu. Fótbolti 2.8.2020 10:46 Norwich vill vera stór fiskur í þeirri litlu tjörn sem Ísland er Enska B-deildarfélagið Norwich City hefur undanfarin ár horft hýru auga til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum en af hverju? Enski boltinn 2.8.2020 10:00 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. Enski boltinn 1.8.2020 15:45 ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1.8.2020 16:45 Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með liðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Fótbolti 1.8.2020 16:00 Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31 Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Ef Kepa Arrizabalaga verður ekki milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins í dag er endanlega ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Enski boltinn 1.8.2020 14:25 Hættur með Aftureldingu Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 1.8.2020 13:31 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1.8.2020 12:45 Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig. Íslenski boltinn 1.8.2020 11:00 Þjálfari Ísaks segir hann byggðan eins og skriðdreka Jim Goodwin, þjálfari St. Mirren segir Íslendinginn í herbúðum liðsins – Ísak Snæ Þorvaldsson – byggðan eins og skriðdreka. Fótbolti 1.8.2020 10:15 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2020 09:50 Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. Íslenski boltinn 1.8.2020 07:00 Með dólgslæti á sjúkrahúsi Króatíski landsliðsmaðurinn Marcelo Brozovic, leikmaður Inter á Ítalíu, lét öllum illum látum þegar sjúkrahússtarfsfólk neitaði að hleypa vini hans fram fyrir röð. Fótbolti 31.7.2020 17:16 Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi. Sport 31.7.2020 16:45 Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31.7.2020 15:30 Hjörtur undir smásjá Bielsa og Leeds United Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti leikið í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 31.7.2020 14:01 Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví. Íslenski boltinn 31.7.2020 11:15 Ástæður þess að möguleg kaup á Newcastle gengu ekki eftir Fjárfestar frá Sádi-Arabíu hafa hætt við kaupin á Newcastle United. Af hverju hættu þeir við og hvað tekur nú við hjá Mike Ashley – eiganda félagsins – og félaginu sjálfu? Enski boltinn 31.7.2020 11:00 Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:00 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Torres til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á Ferran Torres á 23 milljónir punda. Enski boltinn 4.8.2020 19:31
Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 17:00
Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2.8.2020 20:01
Forseti Barcelona segir ómögulegt að fjárfesta í Neymar Forseti Barcelona segir ómögulegt fyrir félagið að fjárfesta í hinum brasilíska Neymar sökum áhrifa kórónufaraldursins. Fótbolti 2.8.2020 16:15
Misjafnt gengi landsliðskvennana í Svíþjóð | Sara Björk kom inn af bekknum Landsliðskonurnar Glódís Perla, Svava Rós og Guðrún Arnardóttir voru allar eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þá kom landsliðsfyrirliðinn Sara Björk inn af varamannabekk Lyon í sínum fyrsta mótsleik. Fótbolti 2.8.2020 15:05
Treystir á að landsliðsþjálfararnir séu að fylgjast með Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodo/Glimt tróna á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 14:00
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Enski boltinn 2.8.2020 13:20
Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:45
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01
„Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við Leeds United. Stuðningsmenn liðsins virðast nokkuð sáttir ef félagið myndi fjárfesta í íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 2.8.2020 11:30
Immobile jafnaði markamet Higuain og tryggði sér Gullskóinn Ciro Immobile, framherji Lazio, er markahæsti leikmaður Evrópu. Fótbolti 2.8.2020 10:46
Norwich vill vera stór fiskur í þeirri litlu tjörn sem Ísland er Enska B-deildarfélagið Norwich City hefur undanfarin ár horft hýru auga til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum en af hverju? Enski boltinn 2.8.2020 10:00
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. Enski boltinn 1.8.2020 15:45
ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1.8.2020 16:45
Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með liðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Fótbolti 1.8.2020 16:00
Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31
Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Ef Kepa Arrizabalaga verður ekki milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins í dag er endanlega ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Enski boltinn 1.8.2020 14:25
Hættur með Aftureldingu Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 1.8.2020 13:31
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1.8.2020 12:45
Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig. Íslenski boltinn 1.8.2020 11:00
Þjálfari Ísaks segir hann byggðan eins og skriðdreka Jim Goodwin, þjálfari St. Mirren segir Íslendinginn í herbúðum liðsins – Ísak Snæ Þorvaldsson – byggðan eins og skriðdreka. Fótbolti 1.8.2020 10:15
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2020 09:50
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. Íslenski boltinn 1.8.2020 07:00
Með dólgslæti á sjúkrahúsi Króatíski landsliðsmaðurinn Marcelo Brozovic, leikmaður Inter á Ítalíu, lét öllum illum látum þegar sjúkrahússtarfsfólk neitaði að hleypa vini hans fram fyrir röð. Fótbolti 31.7.2020 17:16
Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi. Sport 31.7.2020 16:45
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31.7.2020 15:30
Hjörtur undir smásjá Bielsa og Leeds United Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti leikið í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 31.7.2020 14:01
Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví. Íslenski boltinn 31.7.2020 11:15
Ástæður þess að möguleg kaup á Newcastle gengu ekki eftir Fjárfestar frá Sádi-Arabíu hafa hætt við kaupin á Newcastle United. Af hverju hættu þeir við og hvað tekur nú við hjá Mike Ashley – eiganda félagsins – og félaginu sjálfu? Enski boltinn 31.7.2020 11:00
Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:00