Forseti Barcelona segir ómögulegt að fjárfesta í Neymar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 16:15 Við sjáum Neymar líklega ekki í treyju Barcelona á næstunni. EPA/ALEJANDRO GARCIA Josep Maria Bartomeu – forseti spænska stórveldisins Barcelona – segir ómögulegt fyrir félagið að fjárfesta í brasilísku stórstjörnunni Neymar sökum kórónufaraldursins. Alls varð Barcelona af rúmlega 200 milljónum evra vegna faraldursins. „Þetta hefur áhrif á öll stóru liðin í Evrópu og mun endast í örugglega þrjú til fjögur ár,“ sagði Bartomeu við spænska blaðið Sport. Neymar varð dýrasti leikmaður sögunnar þegar Paris Saint-Germain eyddi litlum 222 milljónum evra í leikmanninn sumarið 2017. Það gera vel rúmlega 35 milljarða íslenskra króna. Börsungar reyndu svo að klófesta leikmanninn síðasta sumar en það gekk ekki eftir. The Covid-19 pandemic has made it "unfeasible" for Barcelona to re-sign Neymar from PSG, according to the Catalan club's president.In full: https://t.co/0BdLA1yjKx#bbcfootball pic.twitter.com/hvWyn5f1Ll— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2020 Nú virðist sem ekkert verði af því að Neymar snú aftur á Camp Nou. Börsungar hafa einfaldlega ekki efni á honum. Þá eru möguleg kaup liðsins á Lautaro Martinez – framherja Inter Milan á Ítalíu – einnig í hættu. Bartomeu hefur verið forseti Barca frá árinu 2014 og er svartsýnn á komandi tímabil. „Ef hlutirnir skána ekki þá verða engir áhorfendur, engar safnferðir, engar búðir opnar og við höldum áfram að tapa peningum. Það neyðir okkur til að vera mjög skynsöm og eyða aðeins í það sem við nauðsynlega þurfum,“ sagði forsetinn og átti þar við um leikmannakaup félagsins. Það verður þó seint sagt að Börsungar hafi haldið þétt um budduna en þeir hafa eytt gífurlegum fjármunum undanfarin ár. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Josep Maria Bartomeu – forseti spænska stórveldisins Barcelona – segir ómögulegt fyrir félagið að fjárfesta í brasilísku stórstjörnunni Neymar sökum kórónufaraldursins. Alls varð Barcelona af rúmlega 200 milljónum evra vegna faraldursins. „Þetta hefur áhrif á öll stóru liðin í Evrópu og mun endast í örugglega þrjú til fjögur ár,“ sagði Bartomeu við spænska blaðið Sport. Neymar varð dýrasti leikmaður sögunnar þegar Paris Saint-Germain eyddi litlum 222 milljónum evra í leikmanninn sumarið 2017. Það gera vel rúmlega 35 milljarða íslenskra króna. Börsungar reyndu svo að klófesta leikmanninn síðasta sumar en það gekk ekki eftir. The Covid-19 pandemic has made it "unfeasible" for Barcelona to re-sign Neymar from PSG, according to the Catalan club's president.In full: https://t.co/0BdLA1yjKx#bbcfootball pic.twitter.com/hvWyn5f1Ll— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2020 Nú virðist sem ekkert verði af því að Neymar snú aftur á Camp Nou. Börsungar hafa einfaldlega ekki efni á honum. Þá eru möguleg kaup liðsins á Lautaro Martinez – framherja Inter Milan á Ítalíu – einnig í hættu. Bartomeu hefur verið forseti Barca frá árinu 2014 og er svartsýnn á komandi tímabil. „Ef hlutirnir skána ekki þá verða engir áhorfendur, engar safnferðir, engar búðir opnar og við höldum áfram að tapa peningum. Það neyðir okkur til að vera mjög skynsöm og eyða aðeins í það sem við nauðsynlega þurfum,“ sagði forsetinn og átti þar við um leikmannakaup félagsins. Það verður þó seint sagt að Börsungar hafi haldið þétt um budduna en þeir hafa eytt gífurlegum fjármunum undanfarin ár.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira