Fótbolti Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31.10.2020 17:15 Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Fótbolti 31.10.2020 16:46 Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. Fótbolti 31.10.2020 16:36 Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31.10.2020 06:01 Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. Íslenski boltinn 30.10.2020 23:03 Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:30 Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:34 Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:01 Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 20:15 Markmiðið var alltaf að vinna tvöfalt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með að lið hans væri orðið meistari er Vísir heyrði í honum í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna tvöfalt í ár. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:00 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50 Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. Fótbolti 30.10.2020 17:16 Töpuðu toppslagnum á heimavelli Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru svo gott sem búnir að missa af meistaratitlinum í Kasakstan eftir naumt tap á heimavelli í dag. Fótbolti 30.10.2020 12:59 Ellert B. Schram kynntist sjálfur spillingu og mútum í forsetakosningum hjá FIFA Ellert B. Schram segir frá þátttöku sinni í kosningabaráttu fyrir forseta FIFA árið 1998 en þær kosningar áttu á endanum eftir að stórskaða knattspyrnuhreyfinguna því þar komst Sepp Blatter til valda. Fótbolti 30.10.2020 09:00 Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. Fótbolti 30.10.2020 07:01 Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30.10.2020 06:01 Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29.10.2020 23:00 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. Fótbolti 29.10.2020 22:20 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.10.2020 19:30 Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Fótbolti 29.10.2020 20:51 Íslendingarnir léku í jafntefli | Zlatan klúðraði vítaspyrnu Fjöldinn allur af leikjum er nú búinn í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Íslendingalið CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli á heimavelli og þá brenndi Zlatan Ibrahimovic af vítaspyrnu fyrir AC Milan og var tekinn út af í hálfleik. Fótbolti 29.10.2020 20:30 Refirnir sóttu þrjú stig til Grikklands Leicester City gerði góða ferð til Grikklands í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði AEK frá Aþenu 2-1 í kvöld. Fótbolti 29.10.2020 17:31 Mourinho gerði fjórar breytingar í hálfleik | Tottenham tapaði samt Tottenham Hotspur tapaði óvænt fyrir Antwerpen í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 belgíska liðinu í vil. Fótbolti 29.10.2020 17:31 Nagelsmann: Ég er knattspyrnuþjálfari, ekki fyrirsæta Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, vakti mikla athygli fyrir klæðaburð sinn er lið hans tapaði 5-0 gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 29.10.2020 19:00 Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Fótbolti 29.10.2020 18:01 Varaforseti UEFA um nýju úrvalsdeildina: Sjálfselska og græðgi UEFA mun berjast á móti nýrri evrópskri úrvalsdeild sem hefur það markmið að ríkustu fótboltafélögin verði enn ríkari. Fótbolti 29.10.2020 11:30 Diego Maradona í sóttkví á sextugsafmælinu sínu Kórónuveiran æðir um Argentínu eins og önnur lönd heimsins og stærsta goðsögn argentínsku fótboltasögunnar er í áhættuhópi. Fótbolti 29.10.2020 10:00 Eru vandræði Börsunga á enda eftir afsögn forsetans og sigur á Juventus? Þó svo að forseti Börsunga sé hættur og liðið hafi landað frábærum sigri á Juventus þá er töluvert af vandræðum enn til staðar innan vallar sem utan. Hér einbeitum við okkur þó að þeim sem eru innan vallar. Fótbolti 29.10.2020 07:01 Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Sport 29.10.2020 06:00 Guðni ekki bjartsýnn á framhaldið Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er ekki bjartsýnn fyrir framhaldi Íslandsmótsins í fótbolta eftir ummæli sóttvarnalæknis fyrr í dag. Fótbolti 28.10.2020 23:16 « ‹ 305 306 307 308 309 310 311 312 313 … 334 ›
Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31.10.2020 17:15
Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Fótbolti 31.10.2020 16:46
Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. Fótbolti 31.10.2020 16:36
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31.10.2020 06:01
Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. Íslenski boltinn 30.10.2020 23:03
Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:30
Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:34
Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 21:01
Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.10.2020 20:15
Markmiðið var alltaf að vinna tvöfalt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með að lið hans væri orðið meistari er Vísir heyrði í honum í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna tvöfalt í ár. Íslenski boltinn 30.10.2020 19:00
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:50
Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. Fótbolti 30.10.2020 17:16
Töpuðu toppslagnum á heimavelli Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru svo gott sem búnir að missa af meistaratitlinum í Kasakstan eftir naumt tap á heimavelli í dag. Fótbolti 30.10.2020 12:59
Ellert B. Schram kynntist sjálfur spillingu og mútum í forsetakosningum hjá FIFA Ellert B. Schram segir frá þátttöku sinni í kosningabaráttu fyrir forseta FIFA árið 1998 en þær kosningar áttu á endanum eftir að stórskaða knattspyrnuhreyfinguna því þar komst Sepp Blatter til valda. Fótbolti 30.10.2020 09:00
Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. Fótbolti 30.10.2020 07:01
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30.10.2020 06:01
Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 29.10.2020 23:00
Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. Fótbolti 29.10.2020 22:20
Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.10.2020 19:30
Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Fótbolti 29.10.2020 20:51
Íslendingarnir léku í jafntefli | Zlatan klúðraði vítaspyrnu Fjöldinn allur af leikjum er nú búinn í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Íslendingalið CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli á heimavelli og þá brenndi Zlatan Ibrahimovic af vítaspyrnu fyrir AC Milan og var tekinn út af í hálfleik. Fótbolti 29.10.2020 20:30
Refirnir sóttu þrjú stig til Grikklands Leicester City gerði góða ferð til Grikklands í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði AEK frá Aþenu 2-1 í kvöld. Fótbolti 29.10.2020 17:31
Mourinho gerði fjórar breytingar í hálfleik | Tottenham tapaði samt Tottenham Hotspur tapaði óvænt fyrir Antwerpen í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 belgíska liðinu í vil. Fótbolti 29.10.2020 17:31
Nagelsmann: Ég er knattspyrnuþjálfari, ekki fyrirsæta Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, vakti mikla athygli fyrir klæðaburð sinn er lið hans tapaði 5-0 gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 29.10.2020 19:00
Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Fótbolti 29.10.2020 18:01
Varaforseti UEFA um nýju úrvalsdeildina: Sjálfselska og græðgi UEFA mun berjast á móti nýrri evrópskri úrvalsdeild sem hefur það markmið að ríkustu fótboltafélögin verði enn ríkari. Fótbolti 29.10.2020 11:30
Diego Maradona í sóttkví á sextugsafmælinu sínu Kórónuveiran æðir um Argentínu eins og önnur lönd heimsins og stærsta goðsögn argentínsku fótboltasögunnar er í áhættuhópi. Fótbolti 29.10.2020 10:00
Eru vandræði Börsunga á enda eftir afsögn forsetans og sigur á Juventus? Þó svo að forseti Börsunga sé hættur og liðið hafi landað frábærum sigri á Juventus þá er töluvert af vandræðum enn til staðar innan vallar sem utan. Hér einbeitum við okkur þó að þeim sem eru innan vallar. Fótbolti 29.10.2020 07:01
Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Sport 29.10.2020 06:00
Guðni ekki bjartsýnn á framhaldið Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er ekki bjartsýnn fyrir framhaldi Íslandsmótsins í fótbolta eftir ummæli sóttvarnalæknis fyrr í dag. Fótbolti 28.10.2020 23:16