Besta deild karla

Fréttamynd

Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi

FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sögulegur afmælisdagur Atla

FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Betra að KR-ingur þjálfi KR

Rúnar Kristinsson ræðir við norskt úrvalsdeildarlið og gæti hætt sem þjálfari KR eftir tímabilið. Fréttablaðið tók saman lista yfir fjóra mögulega arftaka hans. Logi Ólafsson segir stundum skorta þolinmæði í Vesturbænum.

Íslenski boltinn