KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2015 14:30 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. vísir/pjetur & anton FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08