Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. Íslenski boltinn 8.5.2015 10:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Tvískipt í Víkinni Víkingur og Valur gerðu 2-2 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2015 10:09 Ég er ekkert hissa á þessari byrjun okkar Hilmar Árni Halldórsson hjá Leikni er leikmaður 1. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 8.5.2015 22:09 Yfir tíu þúsund manns mættu á fyrstu umferðina Það var frábær mæting á 1. umferð Pepsi-deildar karla en alls mættu 10305 manns á leikina sex eða 1717 manns að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 8.5.2015 22:37 Nýliðar á toppnum í þriðja sinn á fjórum árum Nýliðar Leiknis sitja í efsta sætinu eftir fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum þar sem nýliðar eru á toppnum eftir fyrstu umferð. Íslenski boltinn 8.5.2015 22:33 Sigurður Óli dæmir hjá Stjörnunni í kvöld Sigurður Óli Þórleifsson verður með flautu en ekki flagg í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2015 14:37 Karlakórinn Víkingur syngur Barfly með Badda Hall Víkingar fara nýja leið í að hvetja fólk til að kaupa ársmiða á völlinn. Íslenski boltinn 8.5.2015 14:18 Naglarnir í Fylki hentu sér báðir niður en bara annar fékk spjald | Myndbönd Jóhannes Karl Guðjónsson byrjaði sumarið á því að fá gult spjald fyrir dýfu. Íslenski boltinn 8.5.2015 10:13 Uppbótartíminn: Þristaregn á Hlíðarenda - Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 8.5.2015 07:48 Erum ekki að veðja á einhverja peninga sem við eigum að fá á næsta ári Eftir ellefu ára útlegð frá efstu deild róa KA-menn öllum árum að því að koma liðinu upp í Pepsi-deildina í sumar. Norðanmenn voru duglegir að safna liði í vetur og þykja líklegir til afreka í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2015 22:52 Albert: Gaman að troða sokk upp í Reyni Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2015 22:35 Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2015 22:29 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. Íslenski boltinn 7.5.2015 14:39 Upprifjun: Robbi Gunn var í Fylkisliðinu sem skellti Arnari og félögum 6-1 fyrir 19 árum Arnar Grétarsson var fyrirliði Breiðabliks sem tapaði, 6-1, fyrir Fylki í fyrstu umferð efstu deildar árið 1996. Íslenski boltinn 7.5.2015 10:06 Arnar: Barátta umfram gæði í „Glasgow“-slag KR og FH Breiðablik hefur leik í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Fylki í Árbæinn. Íslenski boltinn 7.5.2015 08:44 Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val. Íslenski boltinn 7.5.2015 10:58 Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 6.5.2015 22:04 Nýtum frídagana til að skoða landið Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann. Íslenski boltinn 6.5.2015 22:04 Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll. Íslenski boltinn 6.5.2015 22:04 Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig. Íslenski boltinn 6.5.2015 14:12 Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Árbæjarliðið spilar fjóra heimaleiki á sex dögum um miðjan maí sem var hluti ástæðunnar fyrir frestun leiksins gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.5.2015 13:04 Sjáðu nýju byrjunarliðsgrafíkina sem notuð verður í sumar Glæsileg ný grafík til að kynna byrjunarliðin verður notuð í beinum útsendingum Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 5.5.2015 13:47 Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.5.2015 16:03 Ernir lánaður til Fram Fram hefur fengið miðjumanninn Erni Bjarnason á láni frá Breiðabliki. Fótbolti 5.5.2015 11:45 Hendrickx með tognuð eða slitin liðbönd | Í versta falli frá í þrjá mánuði Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem meiddist í leik KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær, verður frá keppni næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.5.2015 16:47 Atli: Byrjaði að spá í því að fara á lán fyrir 47 mínútum Miðjumaðurinn glímt við meiðsli í allan vetur og ekkert spilað með KR-liðinu Íslenski boltinn 5.5.2015 15:05 Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 5.5.2015 11:59 Markvarðaþjálfari Keflavíkur lét nýja markvörðinn heyra það Sævar Júlíusson var ekki ánægður með frumraun Richards Arends Íslenski boltinn 5.5.2015 08:29 Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni Íslenski boltinn 5.5.2015 08:51 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. Íslenski boltinn 5.5.2015 10:12 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. Íslenski boltinn 8.5.2015 10:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Tvískipt í Víkinni Víkingur og Valur gerðu 2-2 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2015 10:09
Ég er ekkert hissa á þessari byrjun okkar Hilmar Árni Halldórsson hjá Leikni er leikmaður 1. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 8.5.2015 22:09
Yfir tíu þúsund manns mættu á fyrstu umferðina Það var frábær mæting á 1. umferð Pepsi-deildar karla en alls mættu 10305 manns á leikina sex eða 1717 manns að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 8.5.2015 22:37
Nýliðar á toppnum í þriðja sinn á fjórum árum Nýliðar Leiknis sitja í efsta sætinu eftir fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum þar sem nýliðar eru á toppnum eftir fyrstu umferð. Íslenski boltinn 8.5.2015 22:33
Sigurður Óli dæmir hjá Stjörnunni í kvöld Sigurður Óli Þórleifsson verður með flautu en ekki flagg í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2015 14:37
Karlakórinn Víkingur syngur Barfly með Badda Hall Víkingar fara nýja leið í að hvetja fólk til að kaupa ársmiða á völlinn. Íslenski boltinn 8.5.2015 14:18
Naglarnir í Fylki hentu sér báðir niður en bara annar fékk spjald | Myndbönd Jóhannes Karl Guðjónsson byrjaði sumarið á því að fá gult spjald fyrir dýfu. Íslenski boltinn 8.5.2015 10:13
Uppbótartíminn: Þristaregn á Hlíðarenda - Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 8.5.2015 07:48
Erum ekki að veðja á einhverja peninga sem við eigum að fá á næsta ári Eftir ellefu ára útlegð frá efstu deild róa KA-menn öllum árum að því að koma liðinu upp í Pepsi-deildina í sumar. Norðanmenn voru duglegir að safna liði í vetur og þykja líklegir til afreka í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2015 22:52
Albert: Gaman að troða sokk upp í Reyni Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2015 22:35
Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2015 22:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni. Íslenski boltinn 7.5.2015 14:39
Upprifjun: Robbi Gunn var í Fylkisliðinu sem skellti Arnari og félögum 6-1 fyrir 19 árum Arnar Grétarsson var fyrirliði Breiðabliks sem tapaði, 6-1, fyrir Fylki í fyrstu umferð efstu deildar árið 1996. Íslenski boltinn 7.5.2015 10:06
Arnar: Barátta umfram gæði í „Glasgow“-slag KR og FH Breiðablik hefur leik í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Fylki í Árbæinn. Íslenski boltinn 7.5.2015 08:44
Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val. Íslenski boltinn 7.5.2015 10:58
Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 6.5.2015 22:04
Nýtum frídagana til að skoða landið Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann. Íslenski boltinn 6.5.2015 22:04
Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll. Íslenski boltinn 6.5.2015 22:04
Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig. Íslenski boltinn 6.5.2015 14:12
Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur Árbæjarliðið spilar fjóra heimaleiki á sex dögum um miðjan maí sem var hluti ástæðunnar fyrir frestun leiksins gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 6.5.2015 13:04
Sjáðu nýju byrjunarliðsgrafíkina sem notuð verður í sumar Glæsileg ný grafík til að kynna byrjunarliðin verður notuð í beinum útsendingum Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 5.5.2015 13:47
Pepsi-mörkin | 1. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.5.2015 16:03
Ernir lánaður til Fram Fram hefur fengið miðjumanninn Erni Bjarnason á láni frá Breiðabliki. Fótbolti 5.5.2015 11:45
Hendrickx með tognuð eða slitin liðbönd | Í versta falli frá í þrjá mánuði Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem meiddist í leik KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær, verður frá keppni næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.5.2015 16:47
Atli: Byrjaði að spá í því að fara á lán fyrir 47 mínútum Miðjumaðurinn glímt við meiðsli í allan vetur og ekkert spilað með KR-liðinu Íslenski boltinn 5.5.2015 15:05
Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 5.5.2015 11:59
Markvarðaþjálfari Keflavíkur lét nýja markvörðinn heyra það Sævar Júlíusson var ekki ánægður með frumraun Richards Arends Íslenski boltinn 5.5.2015 08:29
Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni Íslenski boltinn 5.5.2015 08:51
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. Íslenski boltinn 5.5.2015 10:12