Fastir pennar Frá Rick til Hómers Ennþá eru Bandaríkjamenn voldugasta þjóð heims og við höfum í græðgi okkar og skammsýni bundið trúss okkar við þá. Um þessar mundir er þeim stjórnað af óútreiknanlegum manni sem lætur stjórnast af kæruleysi og skeytingarleysi um staðreyndir, djúpri vanþekkingarþrá og staðfastri þröngsýni. Fastir pennar 13.10.2005 14:30 Tifandi tekjuskattssprengja Þessi tvískipting felst í því að annars vegar höfum við launamenn sem borga fullan skatt af öllum þeim tekjum sem þeir vinna fyrir, og hins vegar höfum við fjármagnseigendur og "ehf-ara" sem borga eingöngu 10% skatt af sínum tekjum. Fastir pennar 13.10.2005 14:29 Að gera hlutina í réttri röð Kannski forsætisráðuneytið láti svo lítið að upplýsa, hversu margir þeir voru milljarðatugirnir í frásögn Morgunblaðsins? - og hverjir fluttu þá úr landi. Fastir pennar 13.10.2005 14:29 Á betri enda keðjunnar Ef menn kaupa kaffipakka úti í búð mega þeir reikna með að innan við tuttugasti hlutinn af verðinu endi hjá framleiðendum kaffisins. Þá er ég að tala um fólkið sem á akrana, ræktar kaffið, tínir baunirnar, sorterar þær, flytur og pakkar þeim í sekki. Fastir pennar 13.10.2005 14:28 Þjóðaratkvæði og þingkosningar Þeir sem þetta skrifa þekkja engin dæmi þess úr rúmlega 200 ára sögu almennra þingkosninga að því hafi verið haldið fram að almennar þingkosningar jafngildi þjóðaratkvæðagreiðslu um eitt tiltekið mál. Fastir pennar 13.10.2005 14:28 Fjöldafjarvistir ráðherra Það er í ljósi þessarar óvenjulegu stöðu sem fámennið í ráðherraliðinu við innsetninguna vekur athygli. Innsetningin er formleg opinber athöfn þar sem gert er ráð fyrir nærveru þingmanna og ráðherra, enda fer hún fram í þinghúsinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:28 Margt býr í hæðinni Og hér er þá hugsanlega kominn vísir að lausn á gátu, sem hagfræðingar og aðrir hafa glímt við mörg undangengin ár. Gátan er þessi: hvers vegna virðist mikill ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna í Bandaríkjunum – mun meiri ójöfnuður en tíðkast í Evrópu að Bretlandi einu undanskildu – ekki hafa bitnað á hagsæld Bandaríkjanna? Fastir pennar 13.10.2005 14:28 Ísland og Evrópusamstarfið Kannski gæti það verið svo að útlendingar skilji ekki almennilega vilja Íslendinga til að innleiða hér á landi 80% af löggjöfinni sem samþykkt er í Evrópusambandinu án þess að hafa nokkuð um það að segja, án þess að vera einu sinni á fundunum þegar þessar reglur eru ákveðnar. Fastir pennar 13.10.2005 14:27 Höfuðborg - eða til höfuðs borg? Ég las í gær haft eftir Jóni Atla rithöfundi að venjulega fólkið færi í Smáralind en það væru bara rónar á Lækjartorgi. Samt held ég að Kópavogur verði ekki höfuðborg. Mér finnst hann hins vegar stundum vera til höfuðs borg. Fastir pennar 13.10.2005 14:27 Sykur og salt <strong><em>Nokkur orð - Jón Kaldal</em></strong> Sérstakur sykurskattur er í raun og veru miklu frekar forsjárhyggjuskattur heldur en forvarnarskattur. Skilaboðin með slíkum skatti fela í sér að verið sé að hafa vit fyrir fólki í stað þess að upplýsa það og leyfa því sjálfu að kjósa hvernig það hagar lífi sínu. Fastir pennar 13.10.2005 14:27 Lærum af mistökum í Írak Stefna friðsamlegra samskipta og efnahagsaðstoðar auðugra iðnríkja við fátæk lönd, stefna sem byggir á fortölum og fræðslu, er erfið leið og seinfarin og krefst þolinmæði, en hún virðist hin eina sem nokkur skynsemi mælir með. Fastir pennar 13.10.2005 14:27 Hættu þá að moka Hin pólitísku ágreiningsefni hafa síðustu misseri frekar snúist um stjórnarhætti, stjórnunarstíl og lýðræði en efnahagsmál. Á því sviði hefur ríkisstjórnin setið undir harðri gagnrýni og hvert málið á fætur öðru verið keyrt fram þrátt fyrir hávær mótmæli í samfélaginu. Fastir pennar 13.10.2005 14:26 Ný utanríkisstefna <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Heimsmynd Íslendinga hefur umbreyst á skömmum tíma. Fastir pennar 13.10.2005 14:26 Við Chuck Þarna er hún þá lifandi komin skýringin á því, hvers vegna fætur sjarmöranna sjást yfirleitt ekki, þegar þeir kreista draumadísirnar í bíómyndunum: þeir þurfa að standa uppi á kassa til að ná.</b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:26 Hvorki stjórnviska né stjórnkænska Stjórnarskráin er nefnilega grunnurinn undir öll önnur lög sem sett eru og hún segir fyrir um hvernig valdhafarnir eiga að haga sér við hinar ólíku aðstæður. Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Án gagnrýni væri ekkert frumvarp Mál manna - Sigurjón M. Egilsson "Væru engir gagnrýnir fjölmiðlar þá væru heldur engin fjölmiðlafrumvörp, engir vitlausir lögfræðingar og enginn vissi um getuleysi þingmanna gagnvart foringjunum." Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Vonir um niðurstöðu eftir helgi "Getur verið að hringavitleysan haldi áfram í næstu viku með nýjum tilbrigðum? Enn ein "snjöll" lausn verði boðuð? "Fullkomin samstaða" eina ferðina enn? Og svo fari allt í sama farið? Við skulum ekki útiloka það, en þá er líka verið að ganga ansi nærri þolmörkum þjóðarinnar." </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Kútkveðskapur Hannesar Undarlegasta greinin í þessum bálki var þó tvímælalaust eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Á dögunum fékk hann gamla viðhafnarrammann utan um ritsmíð sem ekki varð betur séð en að fjallaði umfram allt um það hversu alþýðlegur, yfirvegaður og orðheppinn greinarhöfundur væri. Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Hundadagauppreisnin Það bendir því flest til þess að eina leið Halldórs í málinu sé að semja við Davíð Oddsson um að láta undan kröfum hundadagauppreisnarinnar og draga málið til baka og helst láta þjóðaratkvæðagreiðsluna fara fram. Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Þriðja sinn á sama reit <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Davíð Oddsson virðist á góðri leið með að spengja eigin ríkisstjórn með fjölmiðlafrumvarpi sínu. Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Til hvers eru stjórnmálaflokkar? Hvers vegna nýta foringjarnir sér þá ekki lengur þau tækifæri sem flokkarnir veita til að ná beinu og milliliðalausu sambandi við flokksmenn sína? Af hverju eru þeir hættir að tala við grasrótina, hættir að hlusta, hættir að gefa hinum almennu flokksmönnum færi á að koma skoðun sinni á framfæri? Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Styrr um stjórnarskrá Þess varð ekki vart, að lögfræðingar eða stjórnmálamenn drægju í efa rétt forseta Austurríkis til að synja ráðherraskipun staðfestingar, enda á forsetinn aðild að framkvæmdarvaldi skv. stjórnarskrá landsins líkt og hér heima, sbr. 15. gr. stjórnarskrár Íslands Fastir pennar 13.10.2005 14:24 Veikgeðja konur Allar rannsóknir og kannanir sem birtar eru sýna að jafnrétti ríkir ekki á launamarkaði á Íslandi. Karlarnir finna þó alltaf einhverjar skýringar. Fastir pennar 13.10.2005 14:24 Undirstaðan sé réttleg fundin Undirstaða samfélagsins er stjórnarskráin. Hún er lagabókstafurinn sem önnur lög mega ekki stangast á við - þar enda lagaskýringarnar. Fastir pennar 13.10.2005 14:24 Kosningar eða afnám laga Í stað þess að halda þessum skollaleik áfram á forsætisráðherra að gera annað tveggja, beita sér fyrir því að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi án þess að ný verði sett að sinni eða sjá til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan, sem fyrirhuguð var, verði haldin Fastir pennar 13.10.2005 14:23 Örflokkur stýrir minnihlutastjórn <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Þegar sáralítill stuðningur við Framsókn bætist ofan á lítið fylgi ríkisstjórnarinnar þarf Halldór Ásgrímsson að vera bæði óvenju klókur og óvenju snjall ef hann ætlar að sigla skútu sinni í höfn. Fastir pennar 13.10.2005 14:23 Landið og miðin Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma skorið upp herör gegn auðvaldinu. Viljið þið að Jón Ásgeir og Jóhannes í Bónus geti bara átt landið og miðin? er spurt með þjósti. Svarið er að ég hef engar áhyggjur af því. Það er þegar búið að ráðstafa hvorutveggja. Fastir pennar 13.10.2005 14:23 Pólitísk tilraunastarfsemi Hafi fyrirhuguð tilraunastarfsemi stjórnarinnar með að setja þröskulda í þjóðaratkvæðagreiðslu skapað réttaróvissu og hugsanlega málsókn, eins og bæði Geir Haarde og Halldór Ásgrímsson hafa sagt, þá er réttaróvissan síst minni með þeirri leið sem þeir nú velja. Fastir pennar 13.10.2005 14:23 Aðför gegn lýðræði Það er hægðarleikur að bera kennsl á flekklausa lýðræðissinna á Íslandi. Þeir þurfa að standast bara eitt einfalt próf: ef þeir láta þjóðmál til sín taka á annað borð, þá þurfa þeir helzt að hafa lagzt gegn eða a.m.k. fundið að ranglátri kjördæmaskipan landsins frá fyrstu tíð Fastir pennar 13.10.2005 14:23 Af landsfeðrum og götustrákum „Ég trúi því ekki heldur að sómakærir þingmenn láti segja sér þannig fyrir verkum að forystumenn ríkisstjórnarflokkanna komist upp með slíkt háttalag. Ég trúi því ekki að menn ætli að vera landsfeður á sunnudegi og götustrákar á mánudegi.“ Fastir pennar 13.10.2005 14:22 « ‹ 28 29 30 31 32 ›
Frá Rick til Hómers Ennþá eru Bandaríkjamenn voldugasta þjóð heims og við höfum í græðgi okkar og skammsýni bundið trúss okkar við þá. Um þessar mundir er þeim stjórnað af óútreiknanlegum manni sem lætur stjórnast af kæruleysi og skeytingarleysi um staðreyndir, djúpri vanþekkingarþrá og staðfastri þröngsýni. Fastir pennar 13.10.2005 14:30
Tifandi tekjuskattssprengja Þessi tvískipting felst í því að annars vegar höfum við launamenn sem borga fullan skatt af öllum þeim tekjum sem þeir vinna fyrir, og hins vegar höfum við fjármagnseigendur og "ehf-ara" sem borga eingöngu 10% skatt af sínum tekjum. Fastir pennar 13.10.2005 14:29
Að gera hlutina í réttri röð Kannski forsætisráðuneytið láti svo lítið að upplýsa, hversu margir þeir voru milljarðatugirnir í frásögn Morgunblaðsins? - og hverjir fluttu þá úr landi. Fastir pennar 13.10.2005 14:29
Á betri enda keðjunnar Ef menn kaupa kaffipakka úti í búð mega þeir reikna með að innan við tuttugasti hlutinn af verðinu endi hjá framleiðendum kaffisins. Þá er ég að tala um fólkið sem á akrana, ræktar kaffið, tínir baunirnar, sorterar þær, flytur og pakkar þeim í sekki. Fastir pennar 13.10.2005 14:28
Þjóðaratkvæði og þingkosningar Þeir sem þetta skrifa þekkja engin dæmi þess úr rúmlega 200 ára sögu almennra þingkosninga að því hafi verið haldið fram að almennar þingkosningar jafngildi þjóðaratkvæðagreiðslu um eitt tiltekið mál. Fastir pennar 13.10.2005 14:28
Fjöldafjarvistir ráðherra Það er í ljósi þessarar óvenjulegu stöðu sem fámennið í ráðherraliðinu við innsetninguna vekur athygli. Innsetningin er formleg opinber athöfn þar sem gert er ráð fyrir nærveru þingmanna og ráðherra, enda fer hún fram í þinghúsinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:28
Margt býr í hæðinni Og hér er þá hugsanlega kominn vísir að lausn á gátu, sem hagfræðingar og aðrir hafa glímt við mörg undangengin ár. Gátan er þessi: hvers vegna virðist mikill ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna í Bandaríkjunum – mun meiri ójöfnuður en tíðkast í Evrópu að Bretlandi einu undanskildu – ekki hafa bitnað á hagsæld Bandaríkjanna? Fastir pennar 13.10.2005 14:28
Ísland og Evrópusamstarfið Kannski gæti það verið svo að útlendingar skilji ekki almennilega vilja Íslendinga til að innleiða hér á landi 80% af löggjöfinni sem samþykkt er í Evrópusambandinu án þess að hafa nokkuð um það að segja, án þess að vera einu sinni á fundunum þegar þessar reglur eru ákveðnar. Fastir pennar 13.10.2005 14:27
Höfuðborg - eða til höfuðs borg? Ég las í gær haft eftir Jóni Atla rithöfundi að venjulega fólkið færi í Smáralind en það væru bara rónar á Lækjartorgi. Samt held ég að Kópavogur verði ekki höfuðborg. Mér finnst hann hins vegar stundum vera til höfuðs borg. Fastir pennar 13.10.2005 14:27
Sykur og salt <strong><em>Nokkur orð - Jón Kaldal</em></strong> Sérstakur sykurskattur er í raun og veru miklu frekar forsjárhyggjuskattur heldur en forvarnarskattur. Skilaboðin með slíkum skatti fela í sér að verið sé að hafa vit fyrir fólki í stað þess að upplýsa það og leyfa því sjálfu að kjósa hvernig það hagar lífi sínu. Fastir pennar 13.10.2005 14:27
Lærum af mistökum í Írak Stefna friðsamlegra samskipta og efnahagsaðstoðar auðugra iðnríkja við fátæk lönd, stefna sem byggir á fortölum og fræðslu, er erfið leið og seinfarin og krefst þolinmæði, en hún virðist hin eina sem nokkur skynsemi mælir með. Fastir pennar 13.10.2005 14:27
Hættu þá að moka Hin pólitísku ágreiningsefni hafa síðustu misseri frekar snúist um stjórnarhætti, stjórnunarstíl og lýðræði en efnahagsmál. Á því sviði hefur ríkisstjórnin setið undir harðri gagnrýni og hvert málið á fætur öðru verið keyrt fram þrátt fyrir hávær mótmæli í samfélaginu. Fastir pennar 13.10.2005 14:26
Ný utanríkisstefna <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Heimsmynd Íslendinga hefur umbreyst á skömmum tíma. Fastir pennar 13.10.2005 14:26
Við Chuck Þarna er hún þá lifandi komin skýringin á því, hvers vegna fætur sjarmöranna sjást yfirleitt ekki, þegar þeir kreista draumadísirnar í bíómyndunum: þeir þurfa að standa uppi á kassa til að ná.</b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:26
Hvorki stjórnviska né stjórnkænska Stjórnarskráin er nefnilega grunnurinn undir öll önnur lög sem sett eru og hún segir fyrir um hvernig valdhafarnir eiga að haga sér við hinar ólíku aðstæður. Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Án gagnrýni væri ekkert frumvarp Mál manna - Sigurjón M. Egilsson "Væru engir gagnrýnir fjölmiðlar þá væru heldur engin fjölmiðlafrumvörp, engir vitlausir lögfræðingar og enginn vissi um getuleysi þingmanna gagnvart foringjunum." Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Vonir um niðurstöðu eftir helgi "Getur verið að hringavitleysan haldi áfram í næstu viku með nýjum tilbrigðum? Enn ein "snjöll" lausn verði boðuð? "Fullkomin samstaða" eina ferðina enn? Og svo fari allt í sama farið? Við skulum ekki útiloka það, en þá er líka verið að ganga ansi nærri þolmörkum þjóðarinnar." </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Kútkveðskapur Hannesar Undarlegasta greinin í þessum bálki var þó tvímælalaust eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Á dögunum fékk hann gamla viðhafnarrammann utan um ritsmíð sem ekki varð betur séð en að fjallaði umfram allt um það hversu alþýðlegur, yfirvegaður og orðheppinn greinarhöfundur væri. Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Hundadagauppreisnin Það bendir því flest til þess að eina leið Halldórs í málinu sé að semja við Davíð Oddsson um að láta undan kröfum hundadagauppreisnarinnar og draga málið til baka og helst láta þjóðaratkvæðagreiðsluna fara fram. Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Þriðja sinn á sama reit <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Davíð Oddsson virðist á góðri leið með að spengja eigin ríkisstjórn með fjölmiðlafrumvarpi sínu. Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Til hvers eru stjórnmálaflokkar? Hvers vegna nýta foringjarnir sér þá ekki lengur þau tækifæri sem flokkarnir veita til að ná beinu og milliliðalausu sambandi við flokksmenn sína? Af hverju eru þeir hættir að tala við grasrótina, hættir að hlusta, hættir að gefa hinum almennu flokksmönnum færi á að koma skoðun sinni á framfæri? Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Styrr um stjórnarskrá Þess varð ekki vart, að lögfræðingar eða stjórnmálamenn drægju í efa rétt forseta Austurríkis til að synja ráðherraskipun staðfestingar, enda á forsetinn aðild að framkvæmdarvaldi skv. stjórnarskrá landsins líkt og hér heima, sbr. 15. gr. stjórnarskrár Íslands Fastir pennar 13.10.2005 14:24
Veikgeðja konur Allar rannsóknir og kannanir sem birtar eru sýna að jafnrétti ríkir ekki á launamarkaði á Íslandi. Karlarnir finna þó alltaf einhverjar skýringar. Fastir pennar 13.10.2005 14:24
Undirstaðan sé réttleg fundin Undirstaða samfélagsins er stjórnarskráin. Hún er lagabókstafurinn sem önnur lög mega ekki stangast á við - þar enda lagaskýringarnar. Fastir pennar 13.10.2005 14:24
Kosningar eða afnám laga Í stað þess að halda þessum skollaleik áfram á forsætisráðherra að gera annað tveggja, beita sér fyrir því að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi án þess að ný verði sett að sinni eða sjá til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan, sem fyrirhuguð var, verði haldin Fastir pennar 13.10.2005 14:23
Örflokkur stýrir minnihlutastjórn <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Þegar sáralítill stuðningur við Framsókn bætist ofan á lítið fylgi ríkisstjórnarinnar þarf Halldór Ásgrímsson að vera bæði óvenju klókur og óvenju snjall ef hann ætlar að sigla skútu sinni í höfn. Fastir pennar 13.10.2005 14:23
Landið og miðin Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma skorið upp herör gegn auðvaldinu. Viljið þið að Jón Ásgeir og Jóhannes í Bónus geti bara átt landið og miðin? er spurt með þjósti. Svarið er að ég hef engar áhyggjur af því. Það er þegar búið að ráðstafa hvorutveggja. Fastir pennar 13.10.2005 14:23
Pólitísk tilraunastarfsemi Hafi fyrirhuguð tilraunastarfsemi stjórnarinnar með að setja þröskulda í þjóðaratkvæðagreiðslu skapað réttaróvissu og hugsanlega málsókn, eins og bæði Geir Haarde og Halldór Ásgrímsson hafa sagt, þá er réttaróvissan síst minni með þeirri leið sem þeir nú velja. Fastir pennar 13.10.2005 14:23
Aðför gegn lýðræði Það er hægðarleikur að bera kennsl á flekklausa lýðræðissinna á Íslandi. Þeir þurfa að standast bara eitt einfalt próf: ef þeir láta þjóðmál til sín taka á annað borð, þá þurfa þeir helzt að hafa lagzt gegn eða a.m.k. fundið að ranglátri kjördæmaskipan landsins frá fyrstu tíð Fastir pennar 13.10.2005 14:23
Af landsfeðrum og götustrákum „Ég trúi því ekki heldur að sómakærir þingmenn láti segja sér þannig fyrir verkum að forystumenn ríkisstjórnarflokkanna komist upp með slíkt háttalag. Ég trúi því ekki að menn ætli að vera landsfeður á sunnudegi og götustrákar á mánudegi.“ Fastir pennar 13.10.2005 14:22