Nám

Fréttamynd

Gefur innsýn í nám og starf lækna

Edda Þórunn Þórarinsdóttir stofnaði Instagram-síðuna Íslenskir læknanemar til þess að gefa fólki betri innsýn í læknisfræðinámið og starf lækna.

Lífið
Fréttamynd

Einbeitir sér að tónlist í sumar

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir varð dúx á stúdentsprófinu frá Flensborg. Við útskriftarathöfnina sallaði hún á sig verðlaunum fyrir námsárangur í tungumálum og spilaði auk þess á básúnu í sprellhljómsveit skólans. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Nýtt og spennandi nám í Borgarholt

Borgarholtsskóli í Reykjavík býður í haust upp á nýtt nám þar sem tvinnað er saman listnám á sviði margmiðlunarhönnunar og iðnnám í fjölmiðlatækni. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Að virkja jákvæðu hliðarnar

Í Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ er unnið með lesblindu á jákvæðan hátt og nemendum hjálpað að tileinka sér námsefni sem áður virtist yfirþyrmandi. Sigrún Jensdóttir er ein leiðbeinenda. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Handsaumar stúdentshúfur

Á næstu vikum setja stúdentarnir upp sína hvítu kolla. Annríki er því þessa dagana í húfugerð Péturs J. Eyfeld sem sér alfarið um saumaskapinn á stúdentshúfunum. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Máttur kvenna kemur sér vel

Yfir eitt hundrað konur hafa útskrifast frá Bifröst úr ellefu vikna rekstranámi sem ber yfirskriftina Máttur kvenna. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Máttur kvenna kemur sér vel

Yfir eitt hundrað konur hafa útskrifast frá Bifröst úr ellefu vikna rekstranámi sem ber yfirskriftina Máttur kvenna. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Að rækta andann og upplifa vorið

Námskeið í líföndun og Kundalini jóga verður haldið um næstu helgi fyrir þá sem vilja tengjast sjálfum sér og upplifa vorið innra með sér. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Fátækt barn verður fátækt foreldri

Lára Björnsdóttir segir mikilvægt að útrýma barnafátækt á Íslandi, því ef búið er vel um börnin verði þau yfirleitt vel sett á efri árum. Börn fátækra foreldra verða yfirleitt fátæk á efri árum og því nauðsynlegt að rjúfa vítahringinn. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Var í tíu ár á leiðinni til Hóla

Nemendur á fyrsta ári hrossaræktarbrautar á Hólum ljúka prófum í þessari viku. Meðal þeirra er Guðrún Rut Hreiðarsdóttir úr Reykjavík. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Spennandi námskeið í sumarbúðum

<strong>Sumarbúðirnar Ævintýraland á Hvanneyri bjóða upp á heilmörg spennandi námskeið fyrir börnin og ætti engum að leiðast. Birgitta Haukdal mætir á svæðið.</strong> </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Tímabært að gefa útsauminum gaum

Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir útsaumshelgi um næstu helgi. Útsaumshelgin hefst á fyrirlestri Ríkeyjar Kristjánsdóttur, textílhönnuðar og handmenntakennara, um íslenskar útsaumsgerðir.

Menning
Fréttamynd

Góðir hálsar sungu í samveru

"Það er alltaf svona hátíð einu sinni í mánuði í bekknum, þá förum við út í lítinn sal í félagsheimilinu Rimum og stundum syngjum við, það er kallað "söngur á sal" en nú var "samvera á sal". 

Menning
Fréttamynd

Til Amman í arabískunám

Laganemarnir Þorbjörg Sveinsdóttir og Anna Tryggvadóttir ætla að hvíla sig á lögfræðistagli um tíma og læra heldur arabísku. Þær halda til Jórdaníu með haustinu. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Sogar í sig dansspor

Brynja Pétursdóttir byrjaði að kenna dans í Árbæjarþreki og Magadanshúsinu í fyrra og mun kenna þar aftur í sumar. Hún er aðeins tvítug en fylgist mjög vel með stefnum og straumum í dansi.

Menning
Fréttamynd

Förðun og frami að námi loknu

Linda Jóhannsdóttir hefur nýverið lokið við framhaldsnám hjá Emm school of makeup og hefur fengið fjölmörg atvinnutækifæri í kjölfarið en Eva Natalja Róbertsdóttir lýkur við framhaldsnámið fljótlega og stefnir á frekara nám erlendis. Fréttablaðið hitti þær stöllur og fylgdist með þeim farða og fékk að fræðast frekar um </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Fljótandi skóli við Faxagarð

Slysvarnaskóli sjómanna starfar allt árið og heldur fjölda námskeiða sem öll lúta að öryggi þeirra sem starfa á hafi úti. Skólinn fagnar 20 ára afmæli í vor og er fyrstur skóla á Íslandi til að standast kröfur um gæðavottun ISO 9001:2000. Hann er líka sá eini sem er á floti. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Færni vörubílstjóra fer batnandi

Aðstæður til þess að keyra vörubíl hér á landi eru víða mjög bágbornar. Svavar Svavarsson ökukennari hefur verið ökukennari í aldafjórðung og kveðst hafa notið hvers augnabliks. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Sinna hinum ósnertanlegu

Læknanemarnir Dagur Bjarnason og Brynjólfur Mogensen ætla til Indlands í sumar að hlynna að hrjáðum og sjúkum. Lægst setta stéttin í landinu sem nefnist Dalítar mun njóta krafta þeirra. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Mælt og borað, heflað og límt

Við hugsum ekki alltaf um það þegar við hlössum okkur niður í sófann eða rífum upp hurðirnar á skápnum hversu mörg handtök voru lögð í að búa þessi húsgögn til og önnur sem við höfum í kringum okkur. Þessu fá nemendur í húsgagnasmíði að kynnast. Við litum inn á verkstæði Iðnskólans í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Verslingar mælskastir

Versló sigraði í ræðukeppni framhaldsskólanna þriðja árið í röð og verslingurinn Björn Bragi Arnarson hreppti titilinn ræðumaður Íslands annað árið í röð.

Menning
Fréttamynd

Leikur eða kennsla

Skil milli leik- og grunnskóla verða umræðuefni forvitnilegs málþings sem haldið verður í Kennaraháskóla Íslands nú á föstudaginn, 1. apríl.

Menning
Fréttamynd

Er gott efni í vinnualka

Helga Lucia Bergsdóttir ólst upp í Viðborðsseli í Hornafirði og lærði það í sveitinni að iðjusemi er dyggð. Nú leggur hún stund á tvær ólíkar greinar innan háskólans, íslensku og jarðeðlisfræði og vinnur svo í Krónunni á kvöldin og um helgar.

Menning
Fréttamynd

Magnað og spennandi andrúmsloft

Myndlistar- og hönnunarsvið Myndlistarskóla Reykjavíkur hefur verið við lýði í tæp fjögur ár og nú eru þar 26 nemendur. Ingibjörg Jóhannsdóttir er deildarstjóri. Hún fræðir okkur fúslega um starfið.

Menning
Fréttamynd

Starfsaðstaða fyrir fræðimenn

Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista.

Menning