Fram Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Handbolti 23.10.2021 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.10.2021 15:16 Áfram í Fram Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023. Íslenski boltinn 18.10.2021 17:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16.10.2021 15:15 Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16.10.2021 18:00 Aníta og Óskar stýra Fram Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið þau Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara kvennaliðs félagsins til næstu tveggja ára. Þau munu einnig þjálfa 4. flokk kvenna hjá félaginu og vinna að uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar hjá Fram. Íslenski boltinn 13.10.2021 11:21 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11.10.2021 19:32 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. Handbolti 2.10.2021 15:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2.10.2021 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1.10.2021 19:46 Nýliðarnir missa lykilmann til Íslandsmeistaranna Miðvörðurinn Kyle McLagan er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkins R. frá Fram sem verður nýliði í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Fótbolti 1.10.2021 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. Handbolti 30.9.2021 17:16 Þórey Rósa: Fannst vanta blik í augun á þeim Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Fram tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri á Val, 19-22, í kvöld. Hún var að vonum sátt í leikslok. Handbolti 30.9.2021 20:34 Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Íslenski boltinn 29.9.2021 17:31 Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29.9.2021 11:31 Aðeins eitt lið í deildinni á næsta ári sem hefur ekki orðið Íslandsmeistari Næsta sumar verða ellefu Íslandsmeistarafélög í fyrsta sinn í sögu efstu deildar karla en þetta var ljós eftir úrslit helgarinnar. Íslenski boltinn 27.9.2021 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-32 | Haukar og Fram skildu jöfn í mögnuðum leik Fram og Haukar skildu jöfn 32-32 í hreint út sagt mögnuðum leik í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 25.9.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23.9.2021 19:00 Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. Handbolti 23.9.2021 22:04 Ætlar að hætta sem formaður Knd. Fram verði hann kosinn í stjórn KSÍ Framarar eru komnir aftur upp í Pepsi Max deild karla í fótbolta eftir frábært tímabil í Lengjudeildinni í sumar en formaðurinn er nú á krossgötum. Íslenski boltinn 23.9.2021 11:01 Fannst kominn tími til að gera eitthvað spennandi Sænski línumaðurinn Emma Olsson hefur vakið mikla athygli í upphafi tímabils í kvennahandboltanum en hún kom til Fram í sumar frá sænska liðinu Önnereds. Handbolti 22.9.2021 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 19.9.2021 12:46 Hafdís: Get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram, var að vonum sátt eftir sigurinn á Stjörnunni í dag. Hafdís átti stórleik og varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 19.9.2021 15:42 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 18.9.2021 17:16 Einar: Fullt af möguleikum til að ná stigum Einar Jónsson stýrði Fram í fyrsta sinn í deildarleik í átta ár þegar liðið tapaði fyrir Haukum í kvöld, 29-27. Hann kvaðst nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna en var svekktur með tapið. Handbolti 18.9.2021 20:24 Fram taplaust í gegnum Lengjudeildina Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Topplið Fram fór taplaust í gegnum deildina þökk sé 6-1 sigri á Aftureldingu í dag. Það þýðir að Afturelding tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni 14-1. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:30 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18.9.2021 10:01 Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01 Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14.9.2021 21:38 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 29 ›
Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Handbolti 23.10.2021 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.10.2021 15:16
Áfram í Fram Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023. Íslenski boltinn 18.10.2021 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16.10.2021 15:15
Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16.10.2021 18:00
Aníta og Óskar stýra Fram Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið þau Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara kvennaliðs félagsins til næstu tveggja ára. Þau munu einnig þjálfa 4. flokk kvenna hjá félaginu og vinna að uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar hjá Fram. Íslenski boltinn 13.10.2021 11:21
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11.10.2021 19:32
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. Handbolti 2.10.2021 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2.10.2021 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1.10.2021 19:46
Nýliðarnir missa lykilmann til Íslandsmeistaranna Miðvörðurinn Kyle McLagan er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkins R. frá Fram sem verður nýliði í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Fótbolti 1.10.2021 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. Handbolti 30.9.2021 17:16
Þórey Rósa: Fannst vanta blik í augun á þeim Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Fram tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri á Val, 19-22, í kvöld. Hún var að vonum sátt í leikslok. Handbolti 30.9.2021 20:34
Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Íslenski boltinn 29.9.2021 17:31
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. Handbolti 29.9.2021 11:31
Aðeins eitt lið í deildinni á næsta ári sem hefur ekki orðið Íslandsmeistari Næsta sumar verða ellefu Íslandsmeistarafélög í fyrsta sinn í sögu efstu deildar karla en þetta var ljós eftir úrslit helgarinnar. Íslenski boltinn 27.9.2021 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-32 | Haukar og Fram skildu jöfn í mögnuðum leik Fram og Haukar skildu jöfn 32-32 í hreint út sagt mögnuðum leik í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 25.9.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23.9.2021 19:00
Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. Handbolti 23.9.2021 22:04
Ætlar að hætta sem formaður Knd. Fram verði hann kosinn í stjórn KSÍ Framarar eru komnir aftur upp í Pepsi Max deild karla í fótbolta eftir frábært tímabil í Lengjudeildinni í sumar en formaðurinn er nú á krossgötum. Íslenski boltinn 23.9.2021 11:01
Fannst kominn tími til að gera eitthvað spennandi Sænski línumaðurinn Emma Olsson hefur vakið mikla athygli í upphafi tímabils í kvennahandboltanum en hún kom til Fram í sumar frá sænska liðinu Önnereds. Handbolti 22.9.2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 19.9.2021 12:46
Hafdís: Get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram, var að vonum sátt eftir sigurinn á Stjörnunni í dag. Hafdís átti stórleik og varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 19.9.2021 15:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 18.9.2021 17:16
Einar: Fullt af möguleikum til að ná stigum Einar Jónsson stýrði Fram í fyrsta sinn í deildarleik í átta ár þegar liðið tapaði fyrir Haukum í kvöld, 29-27. Hann kvaðst nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna en var svekktur með tapið. Handbolti 18.9.2021 20:24
Fram taplaust í gegnum Lengjudeildina Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Topplið Fram fór taplaust í gegnum deildina þökk sé 6-1 sigri á Aftureldingu í dag. Það þýðir að Afturelding tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni 14-1. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:30
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18.9.2021 10:01
Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01
Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14.9.2021 21:38
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. Handbolti 14.9.2021 10:02