Lífið Bítlabrúðkaup í Vogue Bítlabrúðkaup í Vogue Lífið 27.8.2012 17:07 Orðinn sóló en vill ekki afskrifa Ampop Tónlist 27.8.2012 16:31 Átján tónleikar á sama stað Jónas Sigurðsson tónlistarmaður fagnar væntanlegri útgáfu þriðju plötu sinnar, Þar sem himin ber við haf, á nokkuð sérstakan máta. Jónas kemur fram sex sinnum í viku í félagsheimilinu Fjarðaborg á Borgarfirði eystri næstu þrjár vikur í þeim tilgangi að kynna plötu sína. Alls mun Jónas halda átján tónleika á þremur vikum. Tónlist 12.7.2012 19:41 Pink saknar viskísins Söngkonan Pink á dótturina Willow Sage með mótorkrosskappanum Carey Hart og segist hún ánægð með lífið eins og það er núna. Dóttirin fæddist í júní í fyrra og síðan þá hefur söngkonan helgað sig móðurhlutverkinu Lífið 12.7.2012 19:41 Stelpurnar elska mig „Ég veit ekki betur en að ég sé með eina þátt landsins sem býður upp á að fólk geti hringt inn og flippað og verið í stuði,“ segir útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Sigurður Hlöðversson, einnig þekktur sem Siggi Hlö, eða Hlö-vélin. Tónlist 12.7.2012 19:41 Sýnir einstök augnablik úr tískumyndatökum "Ég byrjaði ekki að taka myndir fyrr en ég var tvítug og vissi þá ekki hvað ljósop var. Pabbi keypti myndavél og ég byrjaði að fikta,“ segir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir sem opnar sína fyrstu stóru ljósmyndasýningu í Artíma Galleríi í dag. Sýningin ber yfirskriftina Á milli mynda og prýða veggi gallerísins myndir sem fanga einstök augnablik úr nýlegum tískumyndatökum hennar. Menning 12.7.2012 19:41 Fella klæði fyrir peninga Kvikmyndin Magic Mike var frumsýnd í Sambíóunum í gærkvöldi. Myndin skartar Channing Tatum, Alex Pettyfer og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Lífið 11.7.2012 16:25 KK fer með Andra til Kanada „Við Andri verðum saman á flandri. Ég mun láta lítið fyrir mér fara en sjást öðru hvoru með gítarinn eða munnhörpuna,“ segir Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn KK. Hann heldur á slóðir Vestur-Íslendinga ásamt Andra Frey Viðarssyni í nýrri þáttaröð af Andra á flandri, sem verður tekin upp í lok mánaðarins. Lífið 11.7.2012 16:25 Klúrir bangsar og Heimsálfuhopp Á meðan flestar stúlkur munu líklegast flykkjast í bíóhúsin til að sjá myndina Magic Mike, sem fjallað er um hér að ofan, bjóða bíóhúsin þó upp á fleira góðgæti í vikunni því auk hennar voru tvær gamanmyndir frumsýndar í gær. Lífið 11.7.2012 16:25 Leikur Janis Joplin Leikkonan Nina Arianda hefur verið valin til að leika söngkonuna Janis Joplin í kvikmynd sem segir frá síðustu sex mánuðum í ævi Joplin. Lífið 11.7.2012 16:25 Límdu fyrir öryggismyndavélar Hilton hótels Nordica Tom Cruise lét líma fyrir öryggismyndavélar á Hilton hótel Nordica til að koma í veg fyrir að hjónabandsvandræði yrðu opinber. Blaðamaður götublaðs kom hingað til lands og fann myndavélarnar huldar. Lífið 11.7.2012 16:25 Nas kveður fortíðina Tíunda plata rapparans Nas kemur út í næstu viku. Hann segir plötuna afar mikilvæga fyrir sig, þar sem hann þurfi að segja skilið við fortíðina. Tónlist 11.7.2012 16:25 Reyna við Íslandsmet í Salsa „Við riðum á vaðið í fyrra og settum þá Íslandsmet sem við vonumst til að slá núna,“ segir Edda Blöndal, framkvæmdastjóri SalsaIceland, sem stendur fyrir hópdansi í Rueda de Casino á Austurvelli í dag. Lífið 11.7.2012 16:25 Stiller handan við hornið Fólk á vegum bandaríska leikarans Ben Stiller hefur verið hér á landi undanfarið að skoða tökustaði fyrir kvikmyndina The Secret Life of Walter Mitty, sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. Lífið 11.7.2012 16:25 sagan af græna kjólnum á umslaginu Græni kjóllinn sem liggur í kjöltu Nas á umslagi plötunnar er brúðarkjóll söngkonunnar Kelis, fyrrverandi eiginkonu rapparans. Þau eiga saman einn son. Lífið 11.7.2012 16:25 Síðasta bókin verður að tveimur myndum Framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur staðfest að kvikmyndin sem byggð er á þriðju og síðustu bókinni um Hungurleikana verður skipt í tvo hluta. Lífið 11.7.2012 16:25 Á von á sér í september Söngkonan Adele tilkynnti þann 30. júní að hún og kærasti hennar, Simon Konecki, ættu von á sínu fyrsta barni. Heat Magazine telur að söngkonan sé þó komin töluvert á leið og eigi að eiga í september. Lífið 10.7.2012 17:32 Eignuðust litla stúlku Sienna Miller og Tom Sturridge eignuðust sitt fyrsta barn um helgina. Talsmenn parsins hafa staðfest fréttirnar við E! News. Lífið 10.7.2012 17:32 Ekki hrifin af Hilton Plötusnúðurinn Samantha Ronson er ekki par hrifin af því að hótelerfinginn Paris Hilton sé farin að vinna sem plötusnúður og tekur því sem móðgun. Lífið 10.7.2012 17:32 Lúxus yfir heiðina Gestir Bestu útihátíðarinnar um síðustu helgi ráku upp stór augu þegar hljómsveitin Gusgus mætti á svæðið. Fararskjótinn var ekki hljómsveitarrúta af eldri gerðinni, heldur glæsilegur eðalvagn. Lífið 10.7.2012 17:32 Jón Kaldal ritstýrir nýju blaði "Þetta er verkefni sem ég hef lengi haft á bakvið eyrað og talið þörf á að ýta úr höfn. Heimur, útgefandi Iceland Review, var sammála því svo við ákváðum í sameiningu að slá til,“ segir Jón Kaldal ritstjóri Iceland Review Street edition, nýs blaðs sem kemur út í fyrsta skipti 20.júlí næstkomandi. Lífið 10.7.2012 17:32 Málverk fylgja lögum Lítil málverk eftir tíu ára listamann, Odd Sigþór Hilmarsson, fylgja hverju lagi í umslagi nýrrar plötu hljómsveitarinnar Melchior. Málverkin eru nú til sýnis í Netagerðinni, Kongó Shop. Menning 10.7.2012 17:32 Mammút kláraði dýrslega breiðskífu í draumaparadís „Við pökkuðum stúdíóinu niður og settum það upp í stofunni á sveitabænum Kóngsbakka,“ segir Ása Dýradóttir, bassaleikari hljómsveitarinnar Mammút. Tónlist 10.7.2012 17:32 Selur 10.000 plötur heima hjá sér "Ég er að reyna að grisja safnið eins og ég get svo ég geti haldið áfram og safnað af meiri fókus. Það kom tímabil þar sem ég ætlaði að kaupa allar plötur heimsins en það er víst óþarfi,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarmógúll, sem verður með yfir 10.000 titla úr tónlistarsafni sínu á garðsölu um komandi helgi. Tónlist 10.7.2012 17:32 Smekklegur Timberlake Jessica Biel segir unnusta sinn, söngvarann Justin Timberlake, vera þann sem ákveður klæðnað hennar áður en hún fer úr húsi. Lífið 10.7.2012 17:32 Bumbubúi? Kærustuparið myndarlega Blake Lively og Ryan Reynolds héldu upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna síðastliðinn miðvikudag, ásamt öðrum löndum sínum. Myndir af parinu hafa vakið mikla athygli í slúðurheimum og virðast þau vera ástfangnari en nokkru sinni fyrr. Lífið 9.7.2012 18:05 Gamla gufan poppuð upp Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson og rithöfundurinn Ragnar Jónasson munu lífga upp á Gufuna í sumar með hressu viðtalsþáttunum Að apa og skapa en þar ætla félagarnir að ræða við efnilega og skapandi listamenn. Lífið 9.7.2012 18:06 Frí knús og glæsipíur á Hróarskeldu Hróarskelduhátíðin fór fram í Danmörku um helgina og eins og venjulega voru allir í stuði. Björk Guðmundsdóttir rak smiðshöggið á hátíðina á sunnudagskvöld og gestir hátíðarinnar skemmtu sér konunglega, ef marka má myndirnar. Lífið 9.7.2012 18:05 Mamma hvetur Björn til að hætta við maraþonið „Mamma hringir í mig á hverjum degi og hvetur mig til að hætta við þetta. Hún er mjög hrædd um mig,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður með meiru, sem stefnir á að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst næstkomandi. Lífið 9.7.2012 18:06 Syngur við tölvugerða tónlist "Ég samdi allt efnið og flyt það. Platan var hljómjöfnuð í New York en að öðru leyti gerði hana alla sjálf,“ segir Oléna Simone, franskur listamaður sem hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 2005 og var að gefa út sína fyrstu plötu, Made in Hurt by Heart. Tónlist 9.7.2012 18:06 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 102 ›
Átján tónleikar á sama stað Jónas Sigurðsson tónlistarmaður fagnar væntanlegri útgáfu þriðju plötu sinnar, Þar sem himin ber við haf, á nokkuð sérstakan máta. Jónas kemur fram sex sinnum í viku í félagsheimilinu Fjarðaborg á Borgarfirði eystri næstu þrjár vikur í þeim tilgangi að kynna plötu sína. Alls mun Jónas halda átján tónleika á þremur vikum. Tónlist 12.7.2012 19:41
Pink saknar viskísins Söngkonan Pink á dótturina Willow Sage með mótorkrosskappanum Carey Hart og segist hún ánægð með lífið eins og það er núna. Dóttirin fæddist í júní í fyrra og síðan þá hefur söngkonan helgað sig móðurhlutverkinu Lífið 12.7.2012 19:41
Stelpurnar elska mig „Ég veit ekki betur en að ég sé með eina þátt landsins sem býður upp á að fólk geti hringt inn og flippað og verið í stuði,“ segir útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Sigurður Hlöðversson, einnig þekktur sem Siggi Hlö, eða Hlö-vélin. Tónlist 12.7.2012 19:41
Sýnir einstök augnablik úr tískumyndatökum "Ég byrjaði ekki að taka myndir fyrr en ég var tvítug og vissi þá ekki hvað ljósop var. Pabbi keypti myndavél og ég byrjaði að fikta,“ segir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir sem opnar sína fyrstu stóru ljósmyndasýningu í Artíma Galleríi í dag. Sýningin ber yfirskriftina Á milli mynda og prýða veggi gallerísins myndir sem fanga einstök augnablik úr nýlegum tískumyndatökum hennar. Menning 12.7.2012 19:41
Fella klæði fyrir peninga Kvikmyndin Magic Mike var frumsýnd í Sambíóunum í gærkvöldi. Myndin skartar Channing Tatum, Alex Pettyfer og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Lífið 11.7.2012 16:25
KK fer með Andra til Kanada „Við Andri verðum saman á flandri. Ég mun láta lítið fyrir mér fara en sjást öðru hvoru með gítarinn eða munnhörpuna,“ segir Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn KK. Hann heldur á slóðir Vestur-Íslendinga ásamt Andra Frey Viðarssyni í nýrri þáttaröð af Andra á flandri, sem verður tekin upp í lok mánaðarins. Lífið 11.7.2012 16:25
Klúrir bangsar og Heimsálfuhopp Á meðan flestar stúlkur munu líklegast flykkjast í bíóhúsin til að sjá myndina Magic Mike, sem fjallað er um hér að ofan, bjóða bíóhúsin þó upp á fleira góðgæti í vikunni því auk hennar voru tvær gamanmyndir frumsýndar í gær. Lífið 11.7.2012 16:25
Leikur Janis Joplin Leikkonan Nina Arianda hefur verið valin til að leika söngkonuna Janis Joplin í kvikmynd sem segir frá síðustu sex mánuðum í ævi Joplin. Lífið 11.7.2012 16:25
Límdu fyrir öryggismyndavélar Hilton hótels Nordica Tom Cruise lét líma fyrir öryggismyndavélar á Hilton hótel Nordica til að koma í veg fyrir að hjónabandsvandræði yrðu opinber. Blaðamaður götublaðs kom hingað til lands og fann myndavélarnar huldar. Lífið 11.7.2012 16:25
Nas kveður fortíðina Tíunda plata rapparans Nas kemur út í næstu viku. Hann segir plötuna afar mikilvæga fyrir sig, þar sem hann þurfi að segja skilið við fortíðina. Tónlist 11.7.2012 16:25
Reyna við Íslandsmet í Salsa „Við riðum á vaðið í fyrra og settum þá Íslandsmet sem við vonumst til að slá núna,“ segir Edda Blöndal, framkvæmdastjóri SalsaIceland, sem stendur fyrir hópdansi í Rueda de Casino á Austurvelli í dag. Lífið 11.7.2012 16:25
Stiller handan við hornið Fólk á vegum bandaríska leikarans Ben Stiller hefur verið hér á landi undanfarið að skoða tökustaði fyrir kvikmyndina The Secret Life of Walter Mitty, sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. Lífið 11.7.2012 16:25
sagan af græna kjólnum á umslaginu Græni kjóllinn sem liggur í kjöltu Nas á umslagi plötunnar er brúðarkjóll söngkonunnar Kelis, fyrrverandi eiginkonu rapparans. Þau eiga saman einn son. Lífið 11.7.2012 16:25
Síðasta bókin verður að tveimur myndum Framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur staðfest að kvikmyndin sem byggð er á þriðju og síðustu bókinni um Hungurleikana verður skipt í tvo hluta. Lífið 11.7.2012 16:25
Á von á sér í september Söngkonan Adele tilkynnti þann 30. júní að hún og kærasti hennar, Simon Konecki, ættu von á sínu fyrsta barni. Heat Magazine telur að söngkonan sé þó komin töluvert á leið og eigi að eiga í september. Lífið 10.7.2012 17:32
Eignuðust litla stúlku Sienna Miller og Tom Sturridge eignuðust sitt fyrsta barn um helgina. Talsmenn parsins hafa staðfest fréttirnar við E! News. Lífið 10.7.2012 17:32
Ekki hrifin af Hilton Plötusnúðurinn Samantha Ronson er ekki par hrifin af því að hótelerfinginn Paris Hilton sé farin að vinna sem plötusnúður og tekur því sem móðgun. Lífið 10.7.2012 17:32
Lúxus yfir heiðina Gestir Bestu útihátíðarinnar um síðustu helgi ráku upp stór augu þegar hljómsveitin Gusgus mætti á svæðið. Fararskjótinn var ekki hljómsveitarrúta af eldri gerðinni, heldur glæsilegur eðalvagn. Lífið 10.7.2012 17:32
Jón Kaldal ritstýrir nýju blaði "Þetta er verkefni sem ég hef lengi haft á bakvið eyrað og talið þörf á að ýta úr höfn. Heimur, útgefandi Iceland Review, var sammála því svo við ákváðum í sameiningu að slá til,“ segir Jón Kaldal ritstjóri Iceland Review Street edition, nýs blaðs sem kemur út í fyrsta skipti 20.júlí næstkomandi. Lífið 10.7.2012 17:32
Málverk fylgja lögum Lítil málverk eftir tíu ára listamann, Odd Sigþór Hilmarsson, fylgja hverju lagi í umslagi nýrrar plötu hljómsveitarinnar Melchior. Málverkin eru nú til sýnis í Netagerðinni, Kongó Shop. Menning 10.7.2012 17:32
Mammút kláraði dýrslega breiðskífu í draumaparadís „Við pökkuðum stúdíóinu niður og settum það upp í stofunni á sveitabænum Kóngsbakka,“ segir Ása Dýradóttir, bassaleikari hljómsveitarinnar Mammút. Tónlist 10.7.2012 17:32
Selur 10.000 plötur heima hjá sér "Ég er að reyna að grisja safnið eins og ég get svo ég geti haldið áfram og safnað af meiri fókus. Það kom tímabil þar sem ég ætlaði að kaupa allar plötur heimsins en það er víst óþarfi,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarmógúll, sem verður með yfir 10.000 titla úr tónlistarsafni sínu á garðsölu um komandi helgi. Tónlist 10.7.2012 17:32
Smekklegur Timberlake Jessica Biel segir unnusta sinn, söngvarann Justin Timberlake, vera þann sem ákveður klæðnað hennar áður en hún fer úr húsi. Lífið 10.7.2012 17:32
Bumbubúi? Kærustuparið myndarlega Blake Lively og Ryan Reynolds héldu upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna síðastliðinn miðvikudag, ásamt öðrum löndum sínum. Myndir af parinu hafa vakið mikla athygli í slúðurheimum og virðast þau vera ástfangnari en nokkru sinni fyrr. Lífið 9.7.2012 18:05
Gamla gufan poppuð upp Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson og rithöfundurinn Ragnar Jónasson munu lífga upp á Gufuna í sumar með hressu viðtalsþáttunum Að apa og skapa en þar ætla félagarnir að ræða við efnilega og skapandi listamenn. Lífið 9.7.2012 18:06
Frí knús og glæsipíur á Hróarskeldu Hróarskelduhátíðin fór fram í Danmörku um helgina og eins og venjulega voru allir í stuði. Björk Guðmundsdóttir rak smiðshöggið á hátíðina á sunnudagskvöld og gestir hátíðarinnar skemmtu sér konunglega, ef marka má myndirnar. Lífið 9.7.2012 18:05
Mamma hvetur Björn til að hætta við maraþonið „Mamma hringir í mig á hverjum degi og hvetur mig til að hætta við þetta. Hún er mjög hrædd um mig,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður með meiru, sem stefnir á að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst næstkomandi. Lífið 9.7.2012 18:06
Syngur við tölvugerða tónlist "Ég samdi allt efnið og flyt það. Platan var hljómjöfnuð í New York en að öðru leyti gerði hana alla sjálf,“ segir Oléna Simone, franskur listamaður sem hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 2005 og var að gefa út sína fyrstu plötu, Made in Hurt by Heart. Tónlist 9.7.2012 18:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent