Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Erlent 25.8.2020 06:38 Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Innlent 25.8.2020 06:19 Ráðherrarnir reyndust ekki smitaðir Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra í ríkisstjórn Íslands vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Innlent 24.8.2020 23:32 Sér eftir því að hafa trúað flökkusögum um Covid-19 eftir að hafa misst eiginkonuna Leigubílstjóri í Flórída-ríki Bandaríkjanna, sem trúði flökkusögum um Covid-19, segist nú sjá eftir að hafa ekki tekið kórónuveirufaraldurinn alvarlega frá byrjun, eftir að eiginkona hans lést af völdum Covid-19. Erlent 24.8.2020 22:04 Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19. Innlent 24.8.2020 20:41 Tveir COVID smitaðir um borð í Norrænu Áætlað er að Norræna komi til hafnar í Seyðisfirði á morgun í sinni fyrstu ferð samkvæmt vetraráætlun. Um borð eru 162 farþegar sem munu gangast undir sýnatöku vegna COVID-19 við komuna til Seyðisfjarðar. Innlent 24.8.2020 19:23 Líður illa með að hafa ekki „heillegan söguþráð“ vegna smitsins á Hlíf Enn hefur ekki tekist að rekja uppruna kórónuveirusmitsins sem kom upp á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði. Innlent 24.8.2020 19:11 Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness. Innlent 24.8.2020 19:11 Forsetinn segir stöðuna í Suður-Kóreu verri en í vor Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Erlent 24.8.2020 19:01 Eðlilegt að starfsmenn verði skimaðir áður en þeir koma aftur til starfa „Ég tel að það sé mjög eðlilegt að áður en þeir komi til starfa fái þeir skimun þannig að þeir hafi öryggi fyrir því að það sé ekki neitt smit í þeim,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 24.8.2020 18:19 Greindist aftur með kórónuveiruna Vísindamenn frá háskólanum í Hong Kong greina frá því í yfirlýsingu að maður á fertugsaldri hafi sýkst af kórónuveirunni í annað sinn. Fjórir og hálfur mánuður á leið á milli sýkinganna. Erlent 24.8.2020 17:02 „Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24.8.2020 16:45 Mikilvægast að halda skólastarfi gangandi Hátt í 47.000 grunnskólabörn hófu nýtt skólaár í morgun en við óvenjulegar aðstæður. Skólasetningin í ár litast mjög af faraldrinum sem geisar og áskorunum tengdar honum. Starfsfólk tveggja borgarrekinna grunnskóla og eins sjálfstæðs rekins grunnskóla þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví. Innlent 24.8.2020 14:27 Einstaklingur á áttræðisaldri lagður inn á sjúkrahús Staðgengill sóttvarnalæknis segir að einstaklingur á áttræðisaldri, sem smitast hafi af kórónuveirunni, hafi við lagður inn á sjúkrahús fyrir helgi. Innlent 24.8.2020 14:24 Brögð að því að fólk með einkenni sé á ferðinni Alma L. Möller landlæknir segir að brögð séu að því að fólk með einkenni, sem reynist vera Covid19, sé á ferðinni. Innlent 24.8.2020 14:13 Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Barcelona hefur greint frá því að Miralem Pjanic – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Fótbolti 24.8.2020 13:31 Svona var 106. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsnæði landlæknis við Katrínartún í dag. Innlent 24.8.2020 13:00 Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. Handbolti 24.8.2020 12:31 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. Erlent 24.8.2020 12:05 Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00 Sex innanlandssmit í gær Sex greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideildinni. Innlent 24.8.2020 11:03 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. Erlent 24.8.2020 11:00 Ekkert nýtt smit greindist á Ísafirði Fjölskyldumeðlimir íbúans á Hlíf voru skimaðir fyrir kórónuveirunni í gær sem og aðrir sem eru í sóttkví vegna smitsins. Innlent 24.8.2020 10:38 Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24.8.2020 09:30 Fimm daga sóttkví vægari skerðing en fyrri hömlur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir heilbrigði þjóðarinnar hafa verið forgangsmál í aðgerðum stjórnvalda frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi. Innlent 24.8.2020 07:52 Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin. Innlent 23.8.2020 23:11 Listaháskólinn verður settur fjórum sinnum Starfsár Listaháskólans hefst á morgun og það með óhefðbundnum hætti sökum COVID-19 faraldursins. Skólinn verður settur í fjögur skipti af Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor. Innlent 23.8.2020 22:32 Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Viðskipti innlent 23.8.2020 21:52 Skólahald raskast hjá 630 nemendum í fjórum skólum Skólastarf raskast hjá ríflega sex hundruð börnum í fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu eftir að starfsmenn skólanna greindust með kórónuveiruna. Eitt smitanna má rekja til Hótel Rangár þar sem umfangsmikil hópsýking kom upp í vikunni. Innlent 23.8.2020 18:43 „Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Innlent 23.8.2020 14:07 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Erlent 25.8.2020 06:38
Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Innlent 25.8.2020 06:19
Ráðherrarnir reyndust ekki smitaðir Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra í ríkisstjórn Íslands vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Innlent 24.8.2020 23:32
Sér eftir því að hafa trúað flökkusögum um Covid-19 eftir að hafa misst eiginkonuna Leigubílstjóri í Flórída-ríki Bandaríkjanna, sem trúði flökkusögum um Covid-19, segist nú sjá eftir að hafa ekki tekið kórónuveirufaraldurinn alvarlega frá byrjun, eftir að eiginkona hans lést af völdum Covid-19. Erlent 24.8.2020 22:04
Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19. Innlent 24.8.2020 20:41
Tveir COVID smitaðir um borð í Norrænu Áætlað er að Norræna komi til hafnar í Seyðisfirði á morgun í sinni fyrstu ferð samkvæmt vetraráætlun. Um borð eru 162 farþegar sem munu gangast undir sýnatöku vegna COVID-19 við komuna til Seyðisfjarðar. Innlent 24.8.2020 19:23
Líður illa með að hafa ekki „heillegan söguþráð“ vegna smitsins á Hlíf Enn hefur ekki tekist að rekja uppruna kórónuveirusmitsins sem kom upp á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði. Innlent 24.8.2020 19:11
Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness. Innlent 24.8.2020 19:11
Forsetinn segir stöðuna í Suður-Kóreu verri en í vor Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Erlent 24.8.2020 19:01
Eðlilegt að starfsmenn verði skimaðir áður en þeir koma aftur til starfa „Ég tel að það sé mjög eðlilegt að áður en þeir komi til starfa fái þeir skimun þannig að þeir hafi öryggi fyrir því að það sé ekki neitt smit í þeim,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 24.8.2020 18:19
Greindist aftur með kórónuveiruna Vísindamenn frá háskólanum í Hong Kong greina frá því í yfirlýsingu að maður á fertugsaldri hafi sýkst af kórónuveirunni í annað sinn. Fjórir og hálfur mánuður á leið á milli sýkinganna. Erlent 24.8.2020 17:02
„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24.8.2020 16:45
Mikilvægast að halda skólastarfi gangandi Hátt í 47.000 grunnskólabörn hófu nýtt skólaár í morgun en við óvenjulegar aðstæður. Skólasetningin í ár litast mjög af faraldrinum sem geisar og áskorunum tengdar honum. Starfsfólk tveggja borgarrekinna grunnskóla og eins sjálfstæðs rekins grunnskóla þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví. Innlent 24.8.2020 14:27
Einstaklingur á áttræðisaldri lagður inn á sjúkrahús Staðgengill sóttvarnalæknis segir að einstaklingur á áttræðisaldri, sem smitast hafi af kórónuveirunni, hafi við lagður inn á sjúkrahús fyrir helgi. Innlent 24.8.2020 14:24
Brögð að því að fólk með einkenni sé á ferðinni Alma L. Möller landlæknir segir að brögð séu að því að fólk með einkenni, sem reynist vera Covid19, sé á ferðinni. Innlent 24.8.2020 14:13
Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Barcelona hefur greint frá því að Miralem Pjanic – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Fótbolti 24.8.2020 13:31
Svona var 106. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsnæði landlæknis við Katrínartún í dag. Innlent 24.8.2020 13:00
Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. Handbolti 24.8.2020 12:31
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. Erlent 24.8.2020 12:05
Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00
Sex innanlandssmit í gær Sex greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideildinni. Innlent 24.8.2020 11:03
Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. Erlent 24.8.2020 11:00
Ekkert nýtt smit greindist á Ísafirði Fjölskyldumeðlimir íbúans á Hlíf voru skimaðir fyrir kórónuveirunni í gær sem og aðrir sem eru í sóttkví vegna smitsins. Innlent 24.8.2020 10:38
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24.8.2020 09:30
Fimm daga sóttkví vægari skerðing en fyrri hömlur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir heilbrigði þjóðarinnar hafa verið forgangsmál í aðgerðum stjórnvalda frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi. Innlent 24.8.2020 07:52
Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin. Innlent 23.8.2020 23:11
Listaháskólinn verður settur fjórum sinnum Starfsár Listaháskólans hefst á morgun og það með óhefðbundnum hætti sökum COVID-19 faraldursins. Skólinn verður settur í fjögur skipti af Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor. Innlent 23.8.2020 22:32
Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Viðskipti innlent 23.8.2020 21:52
Skólahald raskast hjá 630 nemendum í fjórum skólum Skólastarf raskast hjá ríflega sex hundruð börnum í fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu eftir að starfsmenn skólanna greindust með kórónuveiruna. Eitt smitanna má rekja til Hótel Rangár þar sem umfangsmikil hópsýking kom upp í vikunni. Innlent 23.8.2020 18:43
„Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Innlent 23.8.2020 14:07