NWSL

Fréttamynd

Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Spilaði allan leikinn enn einu tapinu

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Gunn­hildar Yrsu heldur topp­sætinu

Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Andrea Rán gengur í raðir Hou­ston Dash

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagný trónir á toppnum

Dagný Brynj­ars­dótt­ir landsliðskona í knatt­spyrnu og samherjar henn­ar hjá Port­land Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Hou­st­on Dash um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Nálgast sitt fyrra form

Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn.

Fótbolti
Fréttamynd

Var alltaf með augastað á Ástralíu

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru á leiðinni í afar spennandi verkefni en þær eru búnar að samþykkja að ganga til liðs við Adelaide United í áströlsku kvennadeildinni á láni fyrir komandi tímabil.

Fótbolti