Erlendar Armstrong datt og var fluttur á sjúkrahús Bandaríska hjólreiðagoðsögnin Lance Armstrong var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa dottið illa í keppni á Spáni. Sport 23.3.2009 16:28 Verður Stallworth ákærður fyrir manndráp? Eins og Vísir greindi frá í gær þá varð NFL-leikmaðurinn Donte Stallworth valdur að dauða manns í Miami er hann keyrði á hann. Nú hafa borist fregnir af því að Stallworth hafi verið yfir leyfilegum áfengismörkum þegar slysið átti sér stað. Sport 20.3.2009 10:23 Nadal og Federer í fjórðungsúrslit á Indian Wells Rafael Nadal tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum á Indian Wells mótinu í tennis sem haldið er í Kaliforníu með naumum sigri á David Nalbandian í hörkuleik. Sport 19.3.2009 14:58 NFL-leikmaður varð manni að bana Útherjinn Donte Stallworth hjá Cleveland Browns segist vera ónýtur maður eftir að hann varð manni að bana í bílslysi sem átti sér stað í Miami á dögunum. Sport 19.3.2009 09:34 Bolt hleypur á götum Manchester Fljótasti maður heims, Usain Bolt, mun keppa í 150 metra hlaupi á götum Manchester-borgar þann 17. maí næstkomandi. Sport 18.3.2009 09:27 Nýtt heimsmet hjá Jackson Breska sundkonan Jo Jackson bætti í kvöld heimsmetið í 400 metra skriðsundi á breska meistaramótinu sem hófst í Sheffield í dag. Sport 16.3.2009 23:19 Phelps opnar sig um hasspípumálið Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. Sport 13.3.2009 18:38 Federer og frú eiga von á barni "Ég er með frábærar fréttir handa ykkur öllum," skrifar tenniskappinn Roger Federer á heimasíðu sína í kvöld. Sport 12.3.2009 21:39 Don King: Khan hefur vakið sofandi risa Hinn umdeildi hnefaleikafrömuður, Don King, segist vera mikill aðdáandi Bretans Amir Khan en gerir þó ekki ráð fyrir því að hann muni eiga mikið í Marco Antonio Barrera á laugardag. Sport 12.3.2009 19:11 Gaf þýski þjóðsöngurinn honum ofurkraft? Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. Sport 9.3.2009 11:05 Dallas losar sig við Terrell Owens Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. Sport 6.3.2009 13:20 Fornleifar fundust við undirbúning ÓL í London 4000 ára gömul öxi og fjórar fornsögulegar beinagrindur voru á meðal fornleifa sem fundust þegar grafið var fyrir Ólympíugarðinum í London. Sport 5.3.2009 16:51 Warner áfram hjá Cardinals Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Sport 4.3.2009 20:41 Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006. Sport 27.2.2009 10:05 Byssu-Burress vill spila aftur með Giants Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu. Sport 27.2.2009 09:41 Venus Williams sigraði í Dubai Bandaríska tenniskonan Venus Williams vann í gær sigur á opna Dubai mótinu þegar hún lagði Vigrinie Razzano 6-4 og 6-2 í úrslitaleik. Sport 22.2.2009 13:58 Pistorius á sjúkrahúsi Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fór í aðgerð á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg dag eftir að hafa lent í bátaslysi í gær. Sport 22.2.2009 13:42 Isinbayeva rauf fimm metra múrinn innanhúss Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti eigið heimsmet í stangarstökki innanhúss um helgina þegar hún vippaði sér yfir fimm metra slétta á móti í Donetsk í Úkraínu. Sport 16.2.2009 10:17 Reiðhjóli Lance Armstrong stolið Hjólreiðamaðurinn Lance Armstrong varð fyrir óskemmtilegri reynslu í undirbúningi sínum fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar þegar hjóli hans var stolið. Sport 16.2.2009 10:03 Þriðji sigur Murray í röð á Nadal Breski tennisleikarinn Andy Murray vann sinn þriðja sigur í röð á stigahæsta manni heims Rafael Nadal um helgina. Murray vann 6-3 4-6 og 6-0 í viðureign þeirra félaga í úrslitaleik á móti í Rotterdam. Sport 16.2.2009 09:49 Pranger bjargaði andliti Austurríkismanna Manfred Pranger vann í dag gull í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 15.2.2009 13:14 Björgvin féll úr leik Björgvin Björgvinsson féll úr leik í síðari umferð í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 15.2.2009 12:37 Frábær árangur hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði að koma sér í hóp 30 efstu keppenda í fyrri ferðinni í svigkeppni karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 15.2.2009 10:31 Stefán Jón: Er að gera eitthvað rétt Hinn nítján ára gamli Stefán Jón Sigurgeirsson vann sér í gær þátttökurétt í aðalkeppni í svigi karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi í gær. Sport 14.2.2009 23:09 Önnur gullverðlaun Þjóðverja Maria Riesch fagnaði í dag sigri í svigkeppni kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 14.2.2009 13:30 Frábær árangur hjá Stefáni Jóni Stefán Jón Sigurgeirsson tryggði sér í dag þátttökurétt í aðalkeppni svigsins á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 14.2.2009 12:56 Janka heimsmeistari í stórsvigi Carlo Janka frá Sviss varði forskot sitt eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla og fagnaði sigri í greininni á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 13.2.2009 13:22 Björgvin og Stefán Jón úr leik Björgvin Björgvinsson og Stefán Jón Sigurgeirsson féllu báðir úr leik í keppni í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 13.2.2009 10:58 Læknar vöktu Albrecht úr dái Svissneski skíðamaðurinn Daniel Albrecht var í dag vakinn upp úr þriggja vikna löngu dái eftir að hann datt illa á æfingu í síðasta mánuði. Sport 12.2.2009 19:57 Nadal líður eins og glæpamanni undir hertu lyfjaeftirliti Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, er afar óhress með stórlega hert lyfjaeftirlit með íþróttamönnum og segir þá upplifa sig eins og glæpamenn. Sport 12.2.2009 18:53 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 264 ›
Armstrong datt og var fluttur á sjúkrahús Bandaríska hjólreiðagoðsögnin Lance Armstrong var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa dottið illa í keppni á Spáni. Sport 23.3.2009 16:28
Verður Stallworth ákærður fyrir manndráp? Eins og Vísir greindi frá í gær þá varð NFL-leikmaðurinn Donte Stallworth valdur að dauða manns í Miami er hann keyrði á hann. Nú hafa borist fregnir af því að Stallworth hafi verið yfir leyfilegum áfengismörkum þegar slysið átti sér stað. Sport 20.3.2009 10:23
Nadal og Federer í fjórðungsúrslit á Indian Wells Rafael Nadal tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum á Indian Wells mótinu í tennis sem haldið er í Kaliforníu með naumum sigri á David Nalbandian í hörkuleik. Sport 19.3.2009 14:58
NFL-leikmaður varð manni að bana Útherjinn Donte Stallworth hjá Cleveland Browns segist vera ónýtur maður eftir að hann varð manni að bana í bílslysi sem átti sér stað í Miami á dögunum. Sport 19.3.2009 09:34
Bolt hleypur á götum Manchester Fljótasti maður heims, Usain Bolt, mun keppa í 150 metra hlaupi á götum Manchester-borgar þann 17. maí næstkomandi. Sport 18.3.2009 09:27
Nýtt heimsmet hjá Jackson Breska sundkonan Jo Jackson bætti í kvöld heimsmetið í 400 metra skriðsundi á breska meistaramótinu sem hófst í Sheffield í dag. Sport 16.3.2009 23:19
Phelps opnar sig um hasspípumálið Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. Sport 13.3.2009 18:38
Federer og frú eiga von á barni "Ég er með frábærar fréttir handa ykkur öllum," skrifar tenniskappinn Roger Federer á heimasíðu sína í kvöld. Sport 12.3.2009 21:39
Don King: Khan hefur vakið sofandi risa Hinn umdeildi hnefaleikafrömuður, Don King, segist vera mikill aðdáandi Bretans Amir Khan en gerir þó ekki ráð fyrir því að hann muni eiga mikið í Marco Antonio Barrera á laugardag. Sport 12.3.2009 19:11
Gaf þýski þjóðsöngurinn honum ofurkraft? Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. Sport 9.3.2009 11:05
Dallas losar sig við Terrell Owens Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, hefur ákveðið að losa sig við vandræðagemlinginn Terrell Owens. Jones segir það hafa verið nauðsynlegt liðsins vegna að losa sig við Owens. Nú geti liðið byrjað upp á nýtt. Sport 6.3.2009 13:20
Fornleifar fundust við undirbúning ÓL í London 4000 ára gömul öxi og fjórar fornsögulegar beinagrindur voru á meðal fornleifa sem fundust þegar grafið var fyrir Ólympíugarðinum í London. Sport 5.3.2009 16:51
Warner áfram hjá Cardinals Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Sport 4.3.2009 20:41
Tom Brady giftist ofurmódelinu Gisele Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er búinn að giftast brasilíska ofurmódelinu Gisele. Þau hafa verið saman síðan árið 2006. Sport 27.2.2009 10:05
Byssu-Burress vill spila aftur með Giants Plaxico Burress, sem komst í fréttirnar í fyrra fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn, segist vilja komast aftur í lið NY Giants í NFL-deildinni þó svo hann hafi brennt flestar brýr að baki sér hjá liðinu. Sport 27.2.2009 09:41
Venus Williams sigraði í Dubai Bandaríska tenniskonan Venus Williams vann í gær sigur á opna Dubai mótinu þegar hún lagði Vigrinie Razzano 6-4 og 6-2 í úrslitaleik. Sport 22.2.2009 13:58
Pistorius á sjúkrahúsi Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fór í aðgerð á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg dag eftir að hafa lent í bátaslysi í gær. Sport 22.2.2009 13:42
Isinbayeva rauf fimm metra múrinn innanhúss Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti eigið heimsmet í stangarstökki innanhúss um helgina þegar hún vippaði sér yfir fimm metra slétta á móti í Donetsk í Úkraínu. Sport 16.2.2009 10:17
Reiðhjóli Lance Armstrong stolið Hjólreiðamaðurinn Lance Armstrong varð fyrir óskemmtilegri reynslu í undirbúningi sínum fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar þegar hjóli hans var stolið. Sport 16.2.2009 10:03
Þriðji sigur Murray í röð á Nadal Breski tennisleikarinn Andy Murray vann sinn þriðja sigur í röð á stigahæsta manni heims Rafael Nadal um helgina. Murray vann 6-3 4-6 og 6-0 í viðureign þeirra félaga í úrslitaleik á móti í Rotterdam. Sport 16.2.2009 09:49
Pranger bjargaði andliti Austurríkismanna Manfred Pranger vann í dag gull í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 15.2.2009 13:14
Björgvin féll úr leik Björgvin Björgvinsson féll úr leik í síðari umferð í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 15.2.2009 12:37
Frábær árangur hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði að koma sér í hóp 30 efstu keppenda í fyrri ferðinni í svigkeppni karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 15.2.2009 10:31
Stefán Jón: Er að gera eitthvað rétt Hinn nítján ára gamli Stefán Jón Sigurgeirsson vann sér í gær þátttökurétt í aðalkeppni í svigi karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi í gær. Sport 14.2.2009 23:09
Önnur gullverðlaun Þjóðverja Maria Riesch fagnaði í dag sigri í svigkeppni kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 14.2.2009 13:30
Frábær árangur hjá Stefáni Jóni Stefán Jón Sigurgeirsson tryggði sér í dag þátttökurétt í aðalkeppni svigsins á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 14.2.2009 12:56
Janka heimsmeistari í stórsvigi Carlo Janka frá Sviss varði forskot sitt eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla og fagnaði sigri í greininni á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 13.2.2009 13:22
Björgvin og Stefán Jón úr leik Björgvin Björgvinsson og Stefán Jón Sigurgeirsson féllu báðir úr leik í keppni í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Sport 13.2.2009 10:58
Læknar vöktu Albrecht úr dái Svissneski skíðamaðurinn Daniel Albrecht var í dag vakinn upp úr þriggja vikna löngu dái eftir að hann datt illa á æfingu í síðasta mánuði. Sport 12.2.2009 19:57
Nadal líður eins og glæpamanni undir hertu lyfjaeftirliti Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, er afar óhress með stórlega hert lyfjaeftirlit með íþróttamönnum og segir þá upplifa sig eins og glæpamenn. Sport 12.2.2009 18:53