Viðskipti Straumur hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um fjögur prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Mesta lækkunin var á gengi bréfa í Teymi, sem féll um 17,65 prósent. Viðskipti innlent 24.9.2008 15:33 DeCode yfir hálfum dal á hlut Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hækkað um 14,8 prósent frá því viðskipti hófust á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og er það nú komið í 55 sent á hlut. Viðskipti innlent 24.9.2008 13:53 Bjartsýni eftir nýjustu kaup Buffetts Bandarískur hlutabréfamarkaður opnaði í plús í dag. Erlendir fjölmiðlar segja tilkynningu Goldman Sachs um kaup Berkshire Hathaway, fjárfestingafélagsins sem bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hefur stýrt með glans í rúm fjörutíu ár, skýra hækkunina að langmestu leyti. Viðskipti erlent 24.9.2008 13:35 Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Viðskipti erlent 23.9.2008 20:54 Krónan féll um þrjú prósent - aldrei veikari Gengi krónunnar féll um þrjú prósent í dag og fór gengisvísitalan í hæstu hæðir. Gjalddagar krónubréfa á næstu tveimur mánuðum kunna að skýra fallið, sem hleypur á sex prósentum síðastliðna tvo viðskiptadaga, segir Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur hjá greiningardeild Kaupþings. Viðskipti innlent 23.9.2008 16:30 Færeyjabanki hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,59 prósent í dag en í Straumi um 0,35 prósent. Þetta er eina hækkun dagsins í Kauphöllinni í dag sem var að mestu í rauðum lit lækkunar líkt og á erlendum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti innlent 23.9.2008 15:59 Paulson og Bernanke: Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Björgunaraðgerðir stjórnvalda munu kosta bandaríska skattgreiðendur mun minna en eftir ekkert hefði verið gert,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra í þingvitnaleiðslu fyrir bankamálanefnd bandaríska þingsins í dag. Þar gerði hann grein fyrir verðfalli á fjármálamörkuðum og þrengingum á fasteignamarkaði vestra ásamt Ben Bernanke, seðlabankastjóra landsins og Christopher Cox, forstjóra bandaríska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti erlent 23.9.2008 15:03 Krónan fellur um rúm þrjú prósent Gengi íslensku krónunnar hefur fallið um 3,39 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 182 stigum. Krónan hefur aldrei í íslenskri sögu verið veikari en í dag. Viðskipti innlent 23.9.2008 11:11 Dregur úr atvinnuleysi í Póllandi Atvinnuleysi í Póllandi mældist 9,3 prósent í síðasta mánuði og hefur því dregist saman um 0,1 prósent á milli mánaða, samkvæmt upplýsingum pólsku hagstofunnar. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:54 Kaupþing niður í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð, hefur lækkað um 0,47 prósent í dag. Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær smitaði út frá sér um allan heim í dag. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:20 Mikill skellur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur féllu verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Skellurinn skýrist af hagnaðartöku fjárfesta eftir mikla hækkun vestanhafs á föstudag auk þess sem þeir festu fjármuni sína í tryggu skjóli, svo sem í gulli, olíu og annarri hrávöru. Viðskipti erlent 22.9.2008 20:24 Hávaxtamyntir fengu skell Fátt liggur fyrir um skell krónunnar í dag annað en hugsanlegt fall hávaxtamynta. Seðlabankinn segir fáar skýringar á fallinu en Glitnir segir hávaxtamyntir hafa fengið skell. Viðskipti innlent 22.9.2008 16:48 Krónan tók sveig niður Krónan veiktist um 2,7 prósent á síðustu tveimur klukkustundum viðskiptadagsins í dag eftir styrkingu framanaf. Gengisvísitalan, sem hafði legið framanaf undir 169 stigum fór í 176,6 stig síðla dags. Viðskipti innlent 22.9.2008 16:30 Atlantic Petroleum leiddi hækkanahrinu dagsins Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum rauk upp um 11,26 prósent í Kauphöllinni í dag. Exista hækkaði um 7,6 prósent og gengi viðskiptabankanna um 4,6 til 3,22 prósent. Mest hækkaði gengi bréfa í Glitni en minnst í Kaupþingi. Viðskipti innlent 22.9.2008 15:47 Enn hækkar DeCode Gengi hlutabréfa í DeCode hækkaði um tæp 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag. Það þarf að hækka um 89 prósent til að komast í einn dal á hlut. Viðskipti innlent 22.9.2008 14:17 Japanir taka Asíuhluta Lehmans Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Viðskipti erlent 22.9.2008 11:51 Exista rýkur upp annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í Existu rauk upp um 9,42 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í morgun. Á eftir fylgir gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum, sem hefur hækkað um 8,28 prósent og Kaupþingi, sem hefur hækkað um 3,64 prósent. Þá hefur gengi Glitnis hækkað um 3,35 prósent og Spron um 3,3 prósent. Viðskipti innlent 22.9.2008 10:21 Sveiflur á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Sveiflur hafa verið á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag eftir mikla uppsveiflu á föstudag í kjölfar viðamikilla aðgerða bandarískra stjórnvalda til að koma í veg fyrir áframhaldandi hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 22.9.2008 09:49 Krónan styrkist hratt Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,1 prósent og liggur gengisvísitalan við 170 stigin. Bandaríkjadalur kostar nú 89,3 krónur en hann hefur staðið í rúmum 90 krónum í tæpan hálfan mánuð. Viðskipti innlent 22.9.2008 09:37 Mikil hækkun á Wall Street Fjárfestar í Bandaríkjunum tóku fagnandi stórtækum björgunaraðgerðum bandaríska ríkisins sem tilkynntar voru í dag og felast í því að sérstakur sjóður verði settur á laggirnar sem tekur við öllum - eða velflestum - eignum bandarískra banka og fjármálafyrirtækja sem eru orðnar næsta verðlausar og illseljanlegar eftir fall á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 19.9.2008 20:08 Exista hækkaði um 17,3% Exista toppaði mikla hækkanahrinu í Kauphöllinni í dag með hækkun upp á 17,3 prósent. Gengi bréfa í Spron hækkaði um 10 prósent, Færeyjabanka um 8,8 prósent en í Atlantic Petroleum og Atorku um sex prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Glitni um 5,44 prósent og í Bakkavör um 5,33 prósent. Viðskipti innlent 19.9.2008 15:33 „Nauðsynlegar aðgerðir,“ segir Bush „Þær stundir hafa komið upp í bandarískri sögu að nauðsynlegt hefur verið að grípa til aðgerða. Sú stund er runnin upp,“ sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum fyrir stundu að loknum fundi með Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins, Christopher Cox, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og fleirum. Viðskipti erlent 19.9.2008 14:45 DeCode stígur upp af botninum Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 17,5 prósent í upphafi viðskiptadagsins á Nasdaq-markaðnum í dag og er það komið úr lægsta gengi. Viðskipti innlent 19.9.2008 13:46 Fjármálafyrirtækin rjúka upp á Wall Street Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Me og Freddie Mac sem enn eru í eigu almennra fjárfesta ruku upp um tæp hundrað prósent við upphaf viðskipta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Viðskipti erlent 19.9.2008 13:36 Hlutabréf hækka og krónan styrkist Gengi hlutabréfa í Existu hefur hækkað um 13,5 prósent frá í morgun, langmest félaga í Kauphöllinni í dag. Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,9 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 19.9.2008 11:59 Olíuverð stendur í 100 dölum á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkað lítillega í dag og stendur nú í 100 dölum á tunnu. Viðskipti erlent 19.9.2008 11:09 Evrópskir seðlabankar dæla fé inn á markaði Seðlabankar á meginlandi Evrópu ákváðu í dag að veita rúmum 60 milljörðum evra, jafnvirði um 8.400 milljarða íslenskra króna, inn í fjármálakerfið til að hífa upp væntingar, blása lífi í millibankalánamarkaðinn og koma í veg fyrir frekari hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 19.9.2008 10:41 Exista rauk upp um 14,4 prósent Gengi hlutabréfa í Existu rauk upp um rúm 14,4 prósent í mikilli uppsveiflu í Kauphöllinni í byrjun dags. Gengi flestra annarra fjármálafyrirtækja hefur rokið upp um allt að 6,5 prósent. Viðskipti innlent 19.9.2008 10:04 Krónan styrkist í byrjun dags Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,6 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 173 stigum. Krónan hefur veikst sex daga í röð með einstaka styrkingu innan dags. Viðskipti innlent 19.9.2008 09:22 Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Gengi bréfa í Storebrand og Sampo, sem Kaupþing og Exista eiga stóra hluti í, hefur hækkað um tæp tíu prósent. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Viðskipti erlent 19.9.2008 09:05 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 223 ›
Straumur hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um fjögur prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Mesta lækkunin var á gengi bréfa í Teymi, sem féll um 17,65 prósent. Viðskipti innlent 24.9.2008 15:33
DeCode yfir hálfum dal á hlut Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hækkað um 14,8 prósent frá því viðskipti hófust á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag og er það nú komið í 55 sent á hlut. Viðskipti innlent 24.9.2008 13:53
Bjartsýni eftir nýjustu kaup Buffetts Bandarískur hlutabréfamarkaður opnaði í plús í dag. Erlendir fjölmiðlar segja tilkynningu Goldman Sachs um kaup Berkshire Hathaway, fjárfestingafélagsins sem bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hefur stýrt með glans í rúm fjörutíu ár, skýra hækkunina að langmestu leyti. Viðskipti erlent 24.9.2008 13:35
Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Viðskipti erlent 23.9.2008 20:54
Krónan féll um þrjú prósent - aldrei veikari Gengi krónunnar féll um þrjú prósent í dag og fór gengisvísitalan í hæstu hæðir. Gjalddagar krónubréfa á næstu tveimur mánuðum kunna að skýra fallið, sem hleypur á sex prósentum síðastliðna tvo viðskiptadaga, segir Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur hjá greiningardeild Kaupþings. Viðskipti innlent 23.9.2008 16:30
Færeyjabanki hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,59 prósent í dag en í Straumi um 0,35 prósent. Þetta er eina hækkun dagsins í Kauphöllinni í dag sem var að mestu í rauðum lit lækkunar líkt og á erlendum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti innlent 23.9.2008 15:59
Paulson og Bernanke: Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Björgunaraðgerðir stjórnvalda munu kosta bandaríska skattgreiðendur mun minna en eftir ekkert hefði verið gert,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra í þingvitnaleiðslu fyrir bankamálanefnd bandaríska þingsins í dag. Þar gerði hann grein fyrir verðfalli á fjármálamörkuðum og þrengingum á fasteignamarkaði vestra ásamt Ben Bernanke, seðlabankastjóra landsins og Christopher Cox, forstjóra bandaríska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti erlent 23.9.2008 15:03
Krónan fellur um rúm þrjú prósent Gengi íslensku krónunnar hefur fallið um 3,39 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 182 stigum. Krónan hefur aldrei í íslenskri sögu verið veikari en í dag. Viðskipti innlent 23.9.2008 11:11
Dregur úr atvinnuleysi í Póllandi Atvinnuleysi í Póllandi mældist 9,3 prósent í síðasta mánuði og hefur því dregist saman um 0,1 prósent á milli mánaða, samkvæmt upplýsingum pólsku hagstofunnar. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:54
Kaupþing niður í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð, hefur lækkað um 0,47 prósent í dag. Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær smitaði út frá sér um allan heim í dag. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:20
Mikill skellur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur féllu verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Skellurinn skýrist af hagnaðartöku fjárfesta eftir mikla hækkun vestanhafs á föstudag auk þess sem þeir festu fjármuni sína í tryggu skjóli, svo sem í gulli, olíu og annarri hrávöru. Viðskipti erlent 22.9.2008 20:24
Hávaxtamyntir fengu skell Fátt liggur fyrir um skell krónunnar í dag annað en hugsanlegt fall hávaxtamynta. Seðlabankinn segir fáar skýringar á fallinu en Glitnir segir hávaxtamyntir hafa fengið skell. Viðskipti innlent 22.9.2008 16:48
Krónan tók sveig niður Krónan veiktist um 2,7 prósent á síðustu tveimur klukkustundum viðskiptadagsins í dag eftir styrkingu framanaf. Gengisvísitalan, sem hafði legið framanaf undir 169 stigum fór í 176,6 stig síðla dags. Viðskipti innlent 22.9.2008 16:30
Atlantic Petroleum leiddi hækkanahrinu dagsins Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum rauk upp um 11,26 prósent í Kauphöllinni í dag. Exista hækkaði um 7,6 prósent og gengi viðskiptabankanna um 4,6 til 3,22 prósent. Mest hækkaði gengi bréfa í Glitni en minnst í Kaupþingi. Viðskipti innlent 22.9.2008 15:47
Enn hækkar DeCode Gengi hlutabréfa í DeCode hækkaði um tæp 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag. Það þarf að hækka um 89 prósent til að komast í einn dal á hlut. Viðskipti innlent 22.9.2008 14:17
Japanir taka Asíuhluta Lehmans Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Viðskipti erlent 22.9.2008 11:51
Exista rýkur upp annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í Existu rauk upp um 9,42 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í morgun. Á eftir fylgir gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum, sem hefur hækkað um 8,28 prósent og Kaupþingi, sem hefur hækkað um 3,64 prósent. Þá hefur gengi Glitnis hækkað um 3,35 prósent og Spron um 3,3 prósent. Viðskipti innlent 22.9.2008 10:21
Sveiflur á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Sveiflur hafa verið á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag eftir mikla uppsveiflu á föstudag í kjölfar viðamikilla aðgerða bandarískra stjórnvalda til að koma í veg fyrir áframhaldandi hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 22.9.2008 09:49
Krónan styrkist hratt Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,1 prósent og liggur gengisvísitalan við 170 stigin. Bandaríkjadalur kostar nú 89,3 krónur en hann hefur staðið í rúmum 90 krónum í tæpan hálfan mánuð. Viðskipti innlent 22.9.2008 09:37
Mikil hækkun á Wall Street Fjárfestar í Bandaríkjunum tóku fagnandi stórtækum björgunaraðgerðum bandaríska ríkisins sem tilkynntar voru í dag og felast í því að sérstakur sjóður verði settur á laggirnar sem tekur við öllum - eða velflestum - eignum bandarískra banka og fjármálafyrirtækja sem eru orðnar næsta verðlausar og illseljanlegar eftir fall á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 19.9.2008 20:08
Exista hækkaði um 17,3% Exista toppaði mikla hækkanahrinu í Kauphöllinni í dag með hækkun upp á 17,3 prósent. Gengi bréfa í Spron hækkaði um 10 prósent, Færeyjabanka um 8,8 prósent en í Atlantic Petroleum og Atorku um sex prósent. Þá hækkaði gengi bréfa í Glitni um 5,44 prósent og í Bakkavör um 5,33 prósent. Viðskipti innlent 19.9.2008 15:33
„Nauðsynlegar aðgerðir,“ segir Bush „Þær stundir hafa komið upp í bandarískri sögu að nauðsynlegt hefur verið að grípa til aðgerða. Sú stund er runnin upp,“ sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum fyrir stundu að loknum fundi með Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins, Christopher Cox, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og fleirum. Viðskipti erlent 19.9.2008 14:45
DeCode stígur upp af botninum Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 17,5 prósent í upphafi viðskiptadagsins á Nasdaq-markaðnum í dag og er það komið úr lægsta gengi. Viðskipti innlent 19.9.2008 13:46
Fjármálafyrirtækin rjúka upp á Wall Street Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Me og Freddie Mac sem enn eru í eigu almennra fjárfesta ruku upp um tæp hundrað prósent við upphaf viðskipta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Viðskipti erlent 19.9.2008 13:36
Hlutabréf hækka og krónan styrkist Gengi hlutabréfa í Existu hefur hækkað um 13,5 prósent frá í morgun, langmest félaga í Kauphöllinni í dag. Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,9 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 19.9.2008 11:59
Olíuverð stendur í 100 dölum á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkað lítillega í dag og stendur nú í 100 dölum á tunnu. Viðskipti erlent 19.9.2008 11:09
Evrópskir seðlabankar dæla fé inn á markaði Seðlabankar á meginlandi Evrópu ákváðu í dag að veita rúmum 60 milljörðum evra, jafnvirði um 8.400 milljarða íslenskra króna, inn í fjármálakerfið til að hífa upp væntingar, blása lífi í millibankalánamarkaðinn og koma í veg fyrir frekari hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 19.9.2008 10:41
Exista rauk upp um 14,4 prósent Gengi hlutabréfa í Existu rauk upp um rúm 14,4 prósent í mikilli uppsveiflu í Kauphöllinni í byrjun dags. Gengi flestra annarra fjármálafyrirtækja hefur rokið upp um allt að 6,5 prósent. Viðskipti innlent 19.9.2008 10:04
Krónan styrkist í byrjun dags Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,6 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 173 stigum. Krónan hefur veikst sex daga í röð með einstaka styrkingu innan dags. Viðskipti innlent 19.9.2008 09:22
Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Gengi bréfa í Storebrand og Sampo, sem Kaupþing og Exista eiga stóra hluti í, hefur hækkað um tæp tíu prósent. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Viðskipti erlent 19.9.2008 09:05
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent