Skotland

Fréttamynd

Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð

Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers.

Fótbolti
Fréttamynd

Klofin þjóð í óvissu

Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði.

Skoðun
Fréttamynd

Uppgötvuðu æxli í tæka tíð vegna hitamyndavélar á safni

Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í vinstra brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.

Erlent
Fréttamynd

Skotar munu krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu að nýju

Forsætisráðherra Skotlands og formaður skoska þjóðarflokksins, SNP, Nicola Sturgeon segir að Skotar muni sækjast eftir því á næstu vikum að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu að nýju um framtíð Skotlands innan Bretlands.

Erlent
Fréttamynd

Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands

Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni.

Erlent
Fréttamynd

Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims

Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu.

Lífið
Fréttamynd

Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn

Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyja­jarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók.

Erlent