Franski boltinn

Fréttamynd

Niko Kovac rekinn frá Monaco

Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé sá um Monaco

Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 heimasigur gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Wijnaldum bjargaði stigi fyrir PSG

Georginio Wijnaldum var hetja Paris Saint-Germain er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki í uppbótartíma gegn Lens í frönsku úrvalsdeidlinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en þetta var annað jafntefli Parísarliðsins í röð í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos loksins klár í slaginn

Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos verður í leikmannahópi París Saint-Germain er liðið sækir Manchester City heim í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ramos hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann gekk í raðir PSG í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea og Lyon með stór­sigra í stór­leikjum dagsins

Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG.

Fótbolti