Þjóðhátíð í Eyjum

Fréttamynd

Stefnt að því að halda Þjóðhátíð

„Ef þetta plan stjórnvalda um afléttingar á þessum takmörkunum gengur eftir þá held ég að við Íslendingar séu öll að fá allavega lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra. Við fengum allavega júní og júlí í fyrra en svo var allt hert upp aftur og það var enginn Þjóðhátíð,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Lífið
Fréttamynd

„Slöpp“ helgi í þjóðhátíðarlausum Eyjum

Fátt er nú um aðkomufólk í Vestmanneyjum í byrjun verslunarmannahelgar sem væri alla jafna stærsta hátíð ársins þar. Yfirlögregluþjónn segir að hvað mannfjölda varðar sé helgin „slöpp“ í samanburði við aðrar í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Telur ó­lík­legt að Þjóð­há­tíð verði að veru­leika í ár

Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum.

Innlent
Fréttamynd

Alda­móta­tón­leikar á Þjóð­há­tíð

Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram.

Lífið