Bretland

Fréttamynd

Mun aldrei sleppa úr fangelsi

Dómari í Bretlandi dæmdi í morgun hjúkrunarfræðinginn Lucy Letby í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa banað sjö börnum og reynt að bana sex til viðbótar á barnadeild sjúkahúss í Chester á árunum 2015 og 2016.

Erlent
Fréttamynd

Rekinn eftir að safn­munir hurfu

Starfsmaður British museum hefur verið rekinn og sætir lögreglurannsókn eftir að dýrmætir safnmunir hurfu og fundust síðar í kompu á safninu.

Erlent
Fréttamynd

Meintir njósnarar Rússa hand­teknir í Bret­landi

Þrír búlgarskir ríkisborgarar hafa verið handteknir í Bretlandi vegna gruns um að vera njósnarar fyrir Rússa. Þau eru öll tengd íbúð sem er skammt frá herflugvelli í Lundúnum sem konungsfjölskyldan notar.

Erlent
Fréttamynd

Stjórn­endur Love Is­land hafi meinað sér að tala

Mitch Taylor, einn af kepp­endum í tíundu seríunni af Love Is­land, segir að sér hafi verið meinað að tjá sig af stjórn­endum þáttanna í sér­stökum endur­funda­þætti sem sýndur var síðast­liðinn mánu­dag.

Lífið
Fréttamynd

Spacey grét er hann var sýknaður

Breskir kviðdómendur hafa sýknað bandaríska leikarann Kevin Spacey af tólf ákærum um kynferðisbrot gegn fjórum breskum mönnum. Það var gert í dag eftir þriggja vikna réttarhöld í Lundúnum.

Erlent