Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 08:17 Radcliffe framleiðir heimildarmynd um manninn sem lék áhættuatriðin hans í Harry Potter myndunum. Getty/Bruce Glikas Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Framleiðslufyrirtæki Sky og HBO Documentary Films standa á bak við verkefnið og mun heimildarmyndin fá titilinn David Holmes: The Boy Who Lived, sem er vísun í skáldsagnapersónuna Harry Potter sem iðulega var vísað til sem drengsins sem lifði (e. boy who lived). Daniel Radcliffe fór einmitt með hlutverk Harry Potter í samnefndri kvikmyndasyrpu. Heimildarmyndin um David Holmes, manninn sem lék öll áhættuatriði Harry Potters, fjallar um æsku hans og uppvöxt og hvernig hann, sem var ungur farsæll fimleikakappi, varð náinn vinur Radcliffes. Holmes var eins og áður segir við tökur á Deathly Hallows: Part 1 þegar sprenging, sem var hluti af atriði í myndinni, leiddi til þess að hann hrapaði til jarðar og lamaðist í kjölfarið frá brjósti. Slysið sneri lífi hans á hvolf. Myndin kemur út í næsta mánuði en auk Radcliffe framleiða Holmes, Simon Chinn, Jonathan Chinn, Canessa Davies og Amy Stares myndina. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki Sky og HBO Documentary Films standa á bak við verkefnið og mun heimildarmyndin fá titilinn David Holmes: The Boy Who Lived, sem er vísun í skáldsagnapersónuna Harry Potter sem iðulega var vísað til sem drengsins sem lifði (e. boy who lived). Daniel Radcliffe fór einmitt með hlutverk Harry Potter í samnefndri kvikmyndasyrpu. Heimildarmyndin um David Holmes, manninn sem lék öll áhættuatriði Harry Potters, fjallar um æsku hans og uppvöxt og hvernig hann, sem var ungur farsæll fimleikakappi, varð náinn vinur Radcliffes. Holmes var eins og áður segir við tökur á Deathly Hallows: Part 1 þegar sprenging, sem var hluti af atriði í myndinni, leiddi til þess að hann hrapaði til jarðar og lamaðist í kjölfarið frá brjósti. Slysið sneri lífi hans á hvolf. Myndin kemur út í næsta mánuði en auk Radcliffe framleiða Holmes, Simon Chinn, Jonathan Chinn, Canessa Davies og Amy Stares myndina.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira